Morgunblaðið - 17.11.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.11.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. með ísl. tali.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 10. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Mögnuð mynd sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Robin Williams aldrei betri" - USA Today Missið ekki af þessar Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com DV HJ. MBL USA Today SV Mbl DV RadíóX  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Sýnd sunnudag kl. 2, 3 og 4. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. i i l i illi l i i - i i i Hann er með 1000 andlit...en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. með ísl. tali Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. 5, 7.30 og 10. Allra s íðustu sýnin gar! SÁ LI N + S IN FÓ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Á þriðjudag kl. 9 hefst sala á óseldum miðum og ósóttum pöntunum á eina athyglisverðustu tónleika ársins. Þar koma saman Sálin hans Jóns míns, Sinfóníuhljómsveit Íslands, ungur glæsilegur fiðlu- leikari, tvö bandarísk samtíma tónskáld og frábær stjórnandi. Þegar þessi bræðingur verður borinn fram í Háskólabíói í vikunni er ljóst að spennandi hlutir gerast! Ertu búin(n) að ganga frá þínum miðum? John Adams: Short Ride in a Fast Machine Philip Glass: Fiðlukonsert Sálin hans Jóns míns: Eigin tónlist Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir Sálin hans Jóns míns Fimmtudaginn 21. nóv. kl. 19:30 ÖRFÁ SÆTI LAUS Föstudaginn 22. nóv. kl. 19:30 UPPSELT Laugardaginn 23. nóv. kl. 17:00 UPPSELT M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 1 /0 2 GEORGE Harrison stóð alltaf í skugganum af félögum sínum í Bítl- unum, var ekki eins gjarn á að trana sér fram og Lennon, bjó ekki yfir sama geggjaða metnaðinum og McCartney og var ekki eins indæll trúður og Ringo Starr. Harrison hélt sér til hlés en hafði drjúg áhrif á félaga sína aukinheldur sem hann lagði sveitinni til prýðislög þegar hann fékk að komast að. Nægir að minna á að tvö af bestu lögum síð- ustu skífu sveitarinnar, Abbey Road, þ.e. þeirri síðustu sem hún tók upp, átti hann lögin Here Co- mes the Sun og Something, sem flestum þykja bestu lögin á þeirri plötu. Eftir að Bítlarnir síðan lögðu upp laupana má og minna á að Harrison var þeirra fyrstur til að slá í gegn einn síns liðs; lagið My Sweet Lord úr lagasafninu þrefalda All Things Must Pass sem kom út 1970 var fyrsta lag Bítils sem fór á topp vin- sældalista. Segja má að Harrison hafi verið búinn að undirbúa sig býsna ræki- lega fyrir sólóferilinn. Hann spilaði þannig talsvert með Delaney og Bonny Bramlett meðfram Bítlunum í ellefu manna hljómsveit þeirra sem kallaðist einfaldlega Delaney and Bonnie. Sú sveit, eða réttara sagt liðsmenn hennar, koma við sögu á All Things Must Pass, en einnig á næstu breiðskífu sem Harrison bar höfuðábyrgð á, Bangladesh-tónleikaskífunni róm- uðu sem kom út ári síðar. Næsta eiginlega sólóskífa Harrison var aft- ur á móti Living in the Material World sem kom út 1973 og þótti og þykir prýðisplata, þótt ekki standist hún frumburðinum snúning. Upp og ofan Næsta skífa þar á eftir var Dark Horse, öllu síðri plata sem sagan segir að Harrison hafi hent saman til að hafa plötu í farteskinu þegar hann lagði upp í sína fyrstu sóló- tónleikaferð um heiminn 1974/75. Extra Texture kom út ári síðar og enn harðnaði á dalnum þó á þeirri skífu hafi verið nokkur ágæt lög. Thirty Three & 1/3, sem kom út 1976 kom Harrison aftur í sviðs- ljósið um hríð, en næstu plötur, Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Síðasta breiðskífa Harrisons Brátt líður að fyrstu ártíð Bítilsins fyrrverandi George Harrisons en á morgun kemur út síðasta breiðskífa hans sem sonur hans og helsti samstarfsmaður luku við í sameiningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.