Morgunblaðið - 17.11.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2002 59 Hverfisgötu  551 9000 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.  ÓHT Rás 2 Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16. www.regnboginn.is SUNNUDAGUR Min Søsters Børn sýnd kl. 6. Með íslenskum texta. Olsen Banden sýnd kl. 8. Ótextuð. Monas Verden sýnd kl. 10. Með íslenskum texta. MÁNUDAGUR Olsen Banden sýnd kl. 6. Ótextuð. Anja og Viktor sýnd kl. 8. Ótextuð. I Am Dina Sýnd kl. 10. Enskt tal ótextað. www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.B. i. 16. . Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 6, 8 og 10.10. Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. FRUMSÝNING Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sýnd sd kl. 2 og 4. með ísl. tali. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 39.950 Helgarferð til Prag 21. nóv. - 3 nætur. Flug, hótel og skattar. Verð á mann í tveggja manna herbergi m. morgun- mat. Hótel Corinthia Panorama, glæsi- legt 4 stjörnu hótel. Almennt verð: kr. 41.950 Tryggðu þér síðustu sætin í haust til Prag sem er vinsælasti áfangastaður Íslendinga í haustferðum enda ein fegursta borg heimsins sem geymir mörg hundruð ára sögu á hverju horni og mannlíf og andrúmsloft sem á ekki sinn líka í Evrópu. Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg. Í boði eru góð 3 og 4 stjörnu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalahverfið og gamla bæinn, eða til hins einstaklega fagra heilsubæjar Karlovy Vary, með íslenskum fararstjórum Heimsferða. Síðustu 11 sætin í haust Helgarferð til Prag 21. nóvember kr. 39.950 Munið MasterCard ferðaávísun www.europay.is Á NÆSTA ári verða íslensku tónlistar- verðlaunin fyrir árið 2002 veitt. Verðlaun- að er jafnt í sí- sem nýgildri tónlist og flytjendur, höfundar og einstök verk heiðruð. Í yfirlýsingu framkvæmda- stjórnar segir: „ÍTV hátíðin er uppskeru- hátíð íslenskrar tón- listar og eru verð- launin hugsuð sem vegsauki fyrir ís- lenska tónlist, flytj- endum, höfundum og útgefendum til upp- örvunar.“ Þetta er annað árið í röð sem Einar Bárð- arson sér um skipulagningu há- tíðarinnar. „Maður býr nú yfir reynslu frá síðustu hátíð,“ segir Einar. „Núna hefur maður meiri tíma fyrir sér en ég var ráðinn fremur seint til starfa síðast.“ Einar segir áherslu lagða á að fara af stað með þetta á þessum tíma, til að þær plötur sem tilnefndar verða njóti þess gæða- stimpils. „Þessi tími er auð- vitað aðalvertíðin fyrir flesta þá sem standa í útgáfu og þetta gæti auðveldað fólki valið á tónlist- inni.“ Verðlaunaafhendingin hef- ur fengið sinn skammt af gagn- rýni, m.a. setti Hilmar Jensson tónlistarmaður fram gagnrýni í þessu blaði í vikunni. „Það er ekki nema eðlilegt að menn séu ekki á eitt sáttir með svona verðlaunaafhendingu. Við reynum þó að taka tillit til allra og koma öllum sjónarmiðum að. Ef enginn hefði skoðun á þessu væru þetta nú ekki merkileg verðlaun!“ Íslensku tónlist- arverðlaunin eru samstarfsverk- efni allra hagsmunafélaga í ís- lenska tónlistargeiranum. Þar með talið flytjendum, rétt- höfum og útgefendum, stórum sem smáum. Allir þessir aðilar eiga sinn fulltrúa í sjö manna stjórn verðlaunanna. Þar eru verðlaunin mótuð ár frá ári í samráði við öll aðildarfélögin. Tilnefningar til verðlaunanna verða tilkynntar föstudaginn 29. nóvember. Íslensku tónlistarverðlaunin 2002 Einar Bárðarson er framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverð- launanna. George Harrison, sem kom út 1979, Somewhere in England, frá 1981, og Gone Troppo frá 1982, eru með hans slökustu verkum og varð mörgum sönnun þess að víst væri Harrison lunkinn lagasmiður, hann væri bara svo lengi að semja. Hvað sem því líður liðu fimm ár þar til næsta plata kom út, Cloud Nine, sem kom út 1987 og telst með bestu plötum hans. Frá þeim tíma hefur síðan ekki komið út plata með nýj- um lögum þar til Brainwashed, sem er kveikja þessarar samantektar. Aðstoðarmaður Harrisons á Cloud Nine var ELO-foringinn Jeff Lynne sem á sjálfsagt einhvern hluta heiðursins af því hve Cloud Nine var góð skífa, enda Lynne út- lærður í bítlafræðum. Kom og í ljós að Harrison vann best með öðrum skapandi listamönnum, en þeir Lynne áttu eftir að bralla meira saman; voru báðir í Traveling Wilburys með þeim Bob Dylan, Tom Petty og Roy Orbison, sem sendi frá sér skemmtilega plötu 1988 (og aðra leiðinlega 1990, en það er önnur saga). Erfið ár Varla er þörf á að fjölyrða um veikindi Harrisons og hremmingar síðustu ár, hann greindist með krabbamein í hálsi fyrir fjórum ár- um og þótt barátta hans hafi verið hetjuleg varð hann að lúta í lægra haldi að lokum. Einnig glímdi hann við geðsjúkan „aðdáanda“ sinn sem var nærri því að myrða hann. Við- hafnarútgáfa af All Things Must Pass kom út á síðasta ári og um líkt leyti hóf Harrison upptökur á síð- ustu skífu sinni, Brainwashed, sem honum auðnaðist ekki að ljúka. Að Brainwashed komu svo ýmsir, þeirra helstur Jeff Lynne og son- urinn Dhani, sem virðist liðtækur tónlistarmaður. Á plötunni eru ell- efu ný lög sem Harrison ýmist lauk við einn, með Dhani eða þeir Lynne og Dhani luku við eftir fráfall Harr- isons. Harrison söng og lék á rafgít- ar, kassagítar, ukulele, dobro, bassa og hljómborð en Dhani lék á raf- og kassagítar og Wurlitzer og syngur bakraddir, Lynne á bassa, gítara, píanó og hljómborð, Jon Lord og Jools Holland á píanó, Sam Brown söng bakraddir, Jim Keltner lék á trommur, Mike Moran og Marc Mann á hljómborð, Ray Cooper á trommur, Joe Brown á kassagítar og Herbie Flowers á bassa og túbu, en glöggir þekkja í þessum hópi marga helstu tónlistarmenn Breta í gegnum árin. Platan Brainwashed, sem kemur út á morgun, heldur minningu Harrisons á lofti en einnig verður efnt til mikillar minningarhátíðar í Royal Albert Hall á fyrstu ártíð hans, 29. nóvember næstkomandi, þar sem meðal annars kemur fram hljómsveit skipuð þeim Paul McCartney, Ringo Starr, Tom Petty, Leon Russell, Jools Holland og Eric Clapton. Hagnaður af tón- leikunum rennur til líknarsamtaka sem Harrison stofnaði fyrir tæpum tveimur áratugum. Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.