Morgunblaðið - 23.11.2002, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 23.11.2002, Qupperneq 68
FRÉTTIR 68 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kantríbæ. Við tókum auðvitað ekki alvarlega einhverjar kjafta- sögur á Akranesi. En svo gerist það að Ragn- heiður Ríkharðsdóttir, bæjar- stjóri í Mosfellsbæ, lét svipuð orð falla um utankjörfundaat- kvæðagreiðslu á Skagaströnd í sjónvarpi og þá var okkur ekki skemmt lengur.“ Adolf tekur sérstaklega fram að Ragnheiður hafi beðist afsök- unar á ummælum sínum í Morg- unblaðinu og hún sé maður að meiri fyrir vikið. „Það segir auðvitað það sem ADOLF Berndsen segir það al- rangt, sem fram hafi komið í fjöl- miðlum, að þannig hafi verið staðið að málum á Skagaströnd að menn hafi kosið þar í Kantrí- bæ. Adolf sá um utankjörstaðaat- kvæðagreiðsluna ásamt Lárusi Ægi Guðmundssyni og segir hann liggja fyrir að rétt hafi ver- ið staðið að málum og skorar á menn að sanna annað. „Í síðustu viku fór af stað um- ræða á Akranesi um að hér hefði verið staðið þannig að málum að menn hefðu kosið hér á barnum í segja þarf og við virðum það við hana en því miður endurtók Árni M. Emilsson söguna í grein sinni sem birtist sama dag. Því miður er þarna verið að ýja að hlutum sem alls ekki gerðust. Þetta er rakalaus áburður sem enginn fótur er fyrir.“ Árni M. Egilsson hafði sam- band við Morgunblaðið og taldi rétt og skylt að fram kæmi að hann hafi ekki haft aðrar heim- ildir en ummæli Ragnheiðar í sjónvarpinu og atriði í grein hans eigi þannig ekki við rök að styðj- ast. Ekki kosið í Kántríbæ ÞRÁTT fyrir, að ég sé ein- arður stuðningsmaður Birgis Ármannssonar, frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skrifaði ég ekki grein til stuðnings Birgi, sem birtist á síðu 58 í Morgunblaðinu í gær með mynd af mér. Myndin var mistök, en greinin rituð af hinum mæta manni og góð- um kunningja mínum Braga Kristjónssyni forn- bókasala. Samtímis því, að leiðrétta þetta, vil ég ein- dregið skora á sjálfstæðis- menn í Reykjavík að kjósa Birgi Ármannsson í próf- kjörinu. Páll Bragi Kristjónsson, framkvæmdastjóri Eddu – útgáfu hf. Myndavíxl við stuðningsgrein Páll Bragi Kristjónsson ATVINNA mbl.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu gamla Bílanausts- búðin í Bæjarhrauni 6 Hafnarfirði, 330 m² bjart verslunarrými á jarð- hæð. Mikið og gott gluggapláss. Inngangur að framanverðu og vörumóttaka að aftan- verðu. Leigist helst í heilu lagi. Upplýsingar gefur Piero í GSM 639 4801, 535 9048 eða piero@bilanaust.is . Basar Söngfélag FEB í Reykjavík heldur glæsilegan basar á morgun, sunnudag, frá kl. 13—17 í Ásgarði, Glæsibæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Langholtshverfi verður haldinn mið- vikudaginn 27. nóvember 2002 kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Jólahlaðborð Jólahlaðborð landsmálafélagsins Fram verð- ur haldið á Hraunholti í Hafnarfirði þann 30. nóv. Húsið opnað kl. 17.00. Heiðursgestur verður Davíð Oddsson. Miðasala í síma 565 1624 (Þóroddur) og í síma 565 3656 (Sigmundur). Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Almennur félagsfundur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni efnir til almenns félagsfundar með þingmönn- um Reykjavíkur laugardaginn 30. nóvember nk. kl. 13.30 í Ásgarði, Glæsibæ. Fundarefni: Málefni eldri borgara. Dagskrá: 1. Ólafur Ólafsson formaður FEB setur fundinn og flytur ávarp. 2. Einn þingmaður úr hverjum flokki gerir í stuttu máli grein fyrir stefnu síns flokks í mál- efnum eldri borgara. 3. Pallborðsumræður: Fyrirspurnir úr sal og svör þingmanna við þeim. 4. Önnur mál. Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólsstaður 1, Steinstún, þingl. eig. Jón Halldór Malmquist, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú, fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kl. 14.50. Fiskhóll 11, 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kl. 14.10. Fiskhóll 11, 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kl. 14.20. Fiskhóll 11, 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kl. 14.30. Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudag- inn 28. nóvember 2002 kl. 13.40. Víkurbraut 4a, þingl. eig. F 17 ehf., fjárfestingarfélag, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kl. 13.50. Sýslumaðurinn á Höfn, 21. nóvember 2002. TIL SÖLU FÉLAGSSTARF Lagerútsala Í dag, laugardaginn 23. nóvember, verðum við með lagerútsölu frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Seld verða leikföng í úrvali: Bílar, risa- eðlur með hljóðum, dúkkur, gæsaveiði- tækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól, stórar vatnsbyssur, mikið úrval leikfanga í skó- inn. Vorum að fá gott úrval af nýjum leikföng- um fyrir 3 mánaða til 5 ára. Ódýrar kaffivélar og brauðristar. Veiðarfæri: Stangir, hjól, veiði- kassar, flugulínur, vatteraðir gallar. Verkfæra- kassar á lækkuðu verði. Þurrkgrindur fyrir þvott. Gervijólatré á góðu verði. Hleðslubatt- erí, búsáhöld og fleira. Lítið við, því nú er tæki- færi til þess að gera góð kaup og kaupa ódýrar jólagjafir og ýmsar vörur á góðu verði. Kredit- og debetkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Landssími Íslands hf. óskar eftir tilboð- um í pappír í símaskrá fyrir árið 2003. Helstu stærðir eru: Supercalendered Mechanical (SC) pappír 650 tonn Annar pappír 22 tonn Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjármála- sviðs Landssímans við Austurvöll frá og með þriðjudeginum 26. nóvember 2002 milli kl. 9:00 og 15:30. Landssími Íslands hf. SMÁAUGLÝSINGAR HÚSNÆÐI Í BOÐI Ljósheimar auglýsa til leigu sal á besta stað í bænum fyrir hópastarf og námskeiðs- hald. Einnig er laus hlutaað- staða til leigu fyrir nuddara, heil- ara og aðra meðferðaraðila. Upplýsingar hjá Mörthu 862 8125 og Sólbjörtu 862 4545. FÉLAGSLÍF  GIMLI 6002112315 I Félagið Zíon, vinir Ísraels halda almennan fund í neðri sal Fíladelfíukirkjunnar í dag frá kl. 15.00—17.00. Fjölbreytt dag- skrá. Kaffiveitinar o.fl. Allir Ísralesvinir hjartanlega vel- komnir. Kraftaverkasam- koma í kvöld kl. 20.30 með Charles Indifone. Allir velkomnir. Sunnudagur 24. nóvember 2002 Melhóll - Sundhnúksgígaröð- in Gönguferð á Reykjanesskaga. Gangan hefst á Grindavíkurvegi austan Þorbjarnarfells á Melhól. Gengið er á Sundhnúksgíga og endað við Festarfjall austan Grindavíkur. Á Festarfjalli má finna hæstu sjávarhamra á Reykjanesskaga, um 190 metra á hæð. Um 3 klukkustunda ganga. Brottför er frá BSÍ kl. 11:00. Komið við í Mörkinni 6. Þátttökugjald er kr. 1.700 fyrir félagsmenn og kr. 1.900 fyrir aðra. Fararstjóri í ferðinni er Sig- urður Kristjánsson. 30. nóv.-1. des. Aðventuferð í Þórsmörk. 29. des.-1. jan. Áramótaferð í Landmannalaugar. Aðalfundi frestað Samkvæmt reikningsári félagsins er aðalfundi frestað fram yfir áramót. ATVINNA mbl.is Kjördæmisráð suðurkjördæmis Kjördæmisþing Kjördæmisþing verður haldið í Félagsheimilinu Stapa í Reykjanesbæ laugardaginn 30. nóvem- ber kl. 14.00. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar að uppstill- ingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kjör- dæminu vegna komandi Alþingiskosninga. Umræður — Afgreiðsla. Stjórn Kjördæmisráðsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.