Morgunblaðið - 23.11.2002, Page 79

Morgunblaðið - 23.11.2002, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 79 Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr. alltaf á föstudögum örugg stýring viðskiptakrafna Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3 0 0 k r. t i l b o ð a l l a h e l g i n a Sýnd kl. 8. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hverfisgötu  551 9000 Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. Sýnd kl. 4 og 6. Það er ekkert eins mikilvægt og að vera Earnest, það veit bara enginn hver hann er! Frábær rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridget Jones Diary í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 10. Min Søsters Børn Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 4. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl Sýnd kl. 10. B. i. 16. Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is SV Mbl 1/2HKDV RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is  SK RadíóX  ÓHT Rás 2 „Heila nótt ég hoppað gæti……“ Dansleikur í kvöld kl. 22:00 til 02:00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. HARMONIKUBALL Gömlu og nýju dansarnir • Dansleikur fyrir alla • Miðaverð kr. 1.200. Tori Amos – Scarlet’s Walk Svo gripið sé til alíslensks rokk- frasa má segja að hún Amos kerling- in sé komin í gamla formið því þessi nýja plata hennar sver sig hvað mest í ætt við það sem hún var að gera þegar hún sló í gegn með hinni mögnuðu Little Earth- quakes. Sumir myndu tala um aft- urhvarf, aðrir stöðnun, en fyrir þá sem saknað hafa hinni melódískari og Bush-skotnu Amos er þessi mikla plata (18 lög, yfir 74 mín. á lengd) himnasending og skyldu- eign. David Gray – A New Day at Midnight Þessarar hefur verið beðið með mikilli eftirvænt- ingu enda reyndist síðasta plata Grays, White Ladder, mikill eð- algripur, loksins þegar menn upp- götvuðu hana. Þeim svipar um margt saman plötunum og má segja að nýja platan sé eðlilegt framhald. Þó er hún öllu dekkri en maður bjóst við og kannski ekki eins aðgengileg og for- verinn. Þannig skortir hana tilfinn- anlega sterka smelli á borð við Bab- ylon og „Sail Away“ en of mörg lög eru á þessari löngu plötu sem nánast geta talist leiðinleg. Þar upp á móti kemur að platan inniheldur líka nokkrar af allra sterkustu lagasmíð- um Grays, eins og „The Other Side“, „December“ og „Last Boat to Am- erica“ og sem fyrr eru textar hans í algjörum sérflokki. The Streets – Original Pirate Material Hlýtur að flokk- ast sem eitt kær- komnasta innlegg í rappflóruna í lengri tíma enda í raun fyrsta alvöru- göturappið sem komið hefur fram á sjónarsviðið. Og við nánari ígrundun eru hárbeittar götusögur hins bráðefnilega Mike Skinners eiginlega fyrsta innsýn sem maður fær í hinn raunsanna og kaldranalega heim stórborgarung- menna í Englandi síðan þarlent pönkið og nýbylgjan misstu móð- inn. Doves – Last Broadcast Ein frambæri- lega rokkskífa árs- ins og festir Doves í sessi sem gáfuleg- ustu poppsveit Breta um þessar mundir. Þó ber að hafa í huga að platan þarf sinn tíma og gengur ekki upp fyrr en eftir ítrekaða hlustun.  Erlend tónlist Skarphéðinn Guðmundsson Moggabúðin Derhúfa, aðeins 800 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.