Morgunblaðið - 07.01.2003, Page 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri: Peter Guth
Einsöngvari: Garðar Thór Cortes
Einleikari: Lucero Tena
Miðvikudaginn 8. janúar kl. 19:30
Fimmtudaginn 9. janúar kl. 19:30
Föstudaginn 10. janúar kl. 19:30
Laugardaginn 11. janúar kl. 17:00
Vínar-
tónleikar
í Háskólabíói
LAUS SÆTI
LAUS SÆTI
ÖRFÁ SÆTI LAUS
UPPSELT
12. jan. kl. 14. örfá sæti
19. jan. kl. 14. örfá sæti
26. jan. kl. 14. laus sæti
5. feb. kl. 14. laus sæti
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
Föst 10. jan, kl 20, laus sæti,
lau 18. jan, kl 20.
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Síðustu sýningar
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Sun 12/1 kl 21
Lau 18/1 kl 21
Fös 24/1 kl 21 Uppselt
Fös 31/1 kl 21
Fim 16. jan kl. 21, forsýning
til styrktar Kristínu Ingu
Brynjarsdóttur, laus sæti
Föst 17. jan kl. 21,
frumsýning, UPPSELT
Lau 25. jan kl. 21, laus sæti
Hversdagslegt
kraftaverk
eftir Évgení Schwarz
Leikstjóri: Vladimír Bouchler.
Sýning sun. 12. janúar kl. 15.
Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT
2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT
3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort,
5. sýn fö 24/1 blá kort
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 19/1 kl 20
Sýningum fer fækkandi
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 12/1 kl 14, Su 19/1 kl 14
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
HERPINGUR e. Auði Haralds og
HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason
í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA
Fö 10/1 kl 20
Síðasta sýning
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fö 10/1 kl 20.
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 11/1 kl 20, Fö 17/1 kl 20
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Fim 9/1 kl 20, Lau 18/1 kl 20.
MÁTTUR Hringsins er ennþá óyf-
irstíganlega voldugur í bíóhúsum
heimsins, þar með talið í N-
Ameríku. Turnarnir tveir sitja
sem fastast í efsta sæti listans yfir
þær myndir sem flestum seðl-
unum söfnuðu í kassann, þriðju
vikuna í röð. Á þeim tíma, 19 dög-
um nákvæmlega, hefur hún alls
safnað 262 milljónum dala, eða 21
milljarði króna, sem er töluvert
meira en fyrsta myndin hafði tek-
ið eftir jafnmarga sýningardaga.
Turnana vantar í raun einungis
50 milljónir dala til að ná heildar-
tekjum Föruneytisins vestra og
því nokkuð ljóst að nýja myndin
mun slá forveranum við hvað vin-
sældir varðar. Myndin er ekki ein-
asta að gera það gott vestra því
gervöll heimsbyggðinni hefur tek-
ið henni opnum örmum og eru
tekjurnar á heimsvísu komnar í
560 milljónir dala, 45 milljarða
króna, og eru framleiðendurnir
hjá New Line Cinema nú farnir
að vona að hún eigi eftir að rjúfa
1 milljarðs dala múrinn (81 millj-
arður króna). Yrði hún önnur
myndin á eftir Titanic til að gera
það og myndi þá um leið velta
Harry Potter og viskusteininum
úr sessi sem önnur arðbærasta
kvikmynd sögunnar, þegar ein-
ungis er tekið tillit til tekna
á nývirði, en þær ekki
framreiknaðar á eldri met-
aðsóknarmyndum.
Stjarna arðbærustu
myndar sögunnar, Leon-
ardo DiCaprio, kemur ein-
mitt við sögu í tveimur
myndum á listanum yfir tíu
vinsælustu myndirnar
vestra um þessar mundir.
Hann er aðalleikari í þeirri
í öðru sæti, Catch Me If
You Can, nýjustu mynd
Spielbergs, þar sem DiCaprio
leikur á móti ekki minni manni en
Tom Hanks. Myndin hefur gert
það býsna gott síðan hún var
frumsýnd fyrir tveimur vikum og
vantar nú lítið upp á að komast
yfir 100 milljón dala markið.
Myndin, sem er njósnatryllir
byggður á sönnum viðburðum,
verður frumsýnd 31. janúar hér á
landi. Hin myndin með DiCaprio
gengur ekki alveg eins vel en það
er stórmynd Martins Scorsese
Gangs of New York, sem er kom-
in í tæpar 50 milljónir dala og á
þónokkuð í land með að ná upp í
svimandi háan kostnað. Myndinni
hefur verið tekið misjafnlega af
gagnrýnendum. Hinir neikvæðu
lýsa aðallega yfir vonbrigðum
með mynd sem þeir segjast hafa
vænst svo mikils af en þeir já-
kvæðu mæra Scorsese fyrir fá-
gæta dirfsku og segja hann einn
af örfáum í faginu sem metnað
hafa til þess að gera alvöru stór-
myndir.
Eina myndin sem kemur ný inn
á lista tíu vinsælustu mynda er
About Schmidt, svört kómedía eft-
ir Alexander Payne (Election). Í
myndinni þykir Jack karlinn
Nicholson fara á kostum og eru
enn og aftur farnar að hljóma há-
værar raddir um að hann eigi
Óskarinn vísan. Aðrar myndir
sem hraðað var í bíó fyrir áramót
til að geta verið með í keppninni
um Óskarinn eru t.d. Chicago,
The Hours og Confession of a
Dangerous Mind. Þær myndir
hafa aðeins verið teknar til sýn-
ingar í fáum sölum, svona til að
vera formlega með, og því ekki að
marka tölur um tekjur af þeim,
nema hvað húsfyllir hefur verið á
flestum sýningum enda mikið um
myndirnar fjallað þessa dagana.
Enn tróna Turnarnir
Bíóaðsókn í Bandaríkjunum
Jack hefur sjaldan eða aldrei verið minni
töffari en í About Schmidt og hefur ekki
einu sinni fyrir því að greiða yfir skallann.
!
"
#$
%#&
'()*
'+),
++)-
.)/
0)0
*)1
()-
()(
()/
1)(
'-+)*
.*)-
-.),
*-)*
+')'
1*)'
1*)0
,+)(
.),
'(')/
KVIKMYNDIN
Nói albínói, eftir
Dag Kára Pét-
ursson, hefur
verið valin á al-
þjóðlegu kvik-
myndahátíðina í
Rotterdam, sem
hefst 22. þessa
mánaðar.
Í samtali við
Skúla Malm-
quist, sem starf-
ar hjá Zik Zak kvikmyndum, fram-
leiðendum myndarinnar, er
kvikmyndahátíðin í Rotterdam ein
áhugaverðasta hátíð Evrópu um
þessar mundir. „Hún hefur verið
það síðastliðin þrjú ár eða svo.
Henni er m.a. þökkuð hin mikla inn-
rás asískra mynda í Vesturlönd und-
anfarið,“ segir hann.
Nói albínói tekur þátt í aðalkeppni
hátíðarinnar. „Svo eru margar hlið-
arkeppnir þarna en þetta er þunga-
miðja hátíðarinnar.“
Að sögn Skúla er allt að fara á
Nói albínói á alþjóðlega kvikmyndahátíð í Rotterdam
Tomas Lemarquis fer með hlutverk albínóans Nóa.
fullt í kynningarstarfseminni en
myndin er fyrsta kvikmynd Dags í
fullri lengd. „Þetta hefur verið unnið
með erlendum aðilum frá fyrsta
degi,“ segir hann. „Þar á meðal
breska fyrirtækinu The Film Counc-
il sem framleiddi m.a. Gosford Park,
The Full Monty og Bend it like
Beckham. Vegna þess verður mynd-
in heimsfrumsýnd í London 13. jan-
úar en íkjölfarið fer hún til Frakk-
lands, því næst á hátíðina í
Rotterdam og svo á kvikmyndahá-
tíðina í Gautaborg áður en hún verð-
ur frumsýnd hér heima á vordögum.
Dagur var auðvitað búinn að vekja
nokkra athygli á sér áður en hann
hóf vinnu við þessa mynd. Stutt-
mynd hans Lost Weekend fór t.a.m.
á fimmtán kvikmyndahátíðir og
vann fjórtán.“ Nói albínói verður
heimsfrumsýnd 13. janúar í London,
svo fer hún til Frakklands og loks til
Rotterdam. Eftir hátíðina fer hún
svo til Gautaborgar.
Dagur Kári Pétursson
„Heit“
hátíð
TENGLAR
.....................................................
www.filmfestivalrotterdam.com
FRÉTTIR
mbl.is
fyrirtaeki.is