Morgunblaðið - 15.01.2003, Page 29

Morgunblaðið - 15.01.2003, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.342,60 0,37 FTSE 100 ................................................................... 3.945,60 -0,07 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.098,72 1,24 CAC 40 í París ........................................................... 3.174,03 0,13 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 204,62 -0,72 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 526,01 1,33 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.842,62 0,64 Nasdaq ...................................................................... 1.460,99 1,03 S&P 500 .................................................................... 931,66 0,58 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.553,06 0,98 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.796,30 -0,38 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,67 -8,56 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 56,50 -0,44 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 81,00 -5,53 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,60 0,69 Skötuselur 360 360 360 42 15,120 Ýsa 156 156 156 82 12,792 Þorskur 150 150 150 1,128 169,200 Samtals 155 1,507 233,971 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 100 100 100 868 86,800 Keila 76 76 76 100 7,600 Langa 135 30 92 54 4,950 Lúða 515 470 512 63 32,280 Rauðmagi 60 10 12 373 4,380 Sandkoli 61 61 61 36 2,196 Skarkoli 199 190 190 237 45,093 Skötuselur 360 330 349 151 52,690 Steinbítur 160 110 159 352 56,010 Tindaskata 13 13 13 349 4,537 Ufsi 86 49 69 741 51,254 Und.ýsa 100 100 100 13 1,300 Und.þorskur 148 120 144 1,138 163,928 Ýsa 217 115 175 1,345 235,757 Þorskhrogn 200 200 200 20 4,000 Þorskur 260 100 210 15,368 3,225,153 Þykkvalúra 600 600 600 181 108,600 Samtals 191 21,389 4,086,528 FMS ÍSAFIRÐI Keila 78 70 78 127 9,850 Skarkoli 220 166 210 111 23,286 Steinbítur 130 130 130 15 1,950 Und.ýsa 89 81 86 305 26,285 Und.þorskur 115 113 113 1,060 120,100 Ýsa 185 122 168 2,469 414,220 Þorskhrogn 110 110 110 7 770 Þorskur 195 143 157 1,055 165,247 Samtals 148 5,149 761,708 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 600 600 600 27 16,200 Grásleppa 40 27 32 330 10,450 Gullkarfi 99 68 89 916 81,353 Hlýri 160 150 158 115 18,210 Keila 60 60 60 125 7,500 Langa 119 86 91 340 31,088 Lax 280 240 251 216 54,239 Lifur 20 20 20 878 17,560 Lúða 500 350 470 116 54,570 Rauðmagi 80 5 58 187 10,755 Sandkoli 70 70 70 242 16,940 Skarkoli 281 135 279 4,632 1,291,601 Skrápflúra 65 65 65 71 4,615 Skötuselur 520 155 351 156 54,825 Steinbítur 169 129 160 8,253 1,320,246 Ufsi 68 30 63 2,757 174,461 Und.ýsa 115 94 102 1,986 202,590 Und.þorskur 153 113 130 5,091 664,291 Ýsa 200 129 167 23,462 3,921,229 Þorskhrogn 300 100 181 2,288 414,120 Þorskur 258 128 192 148,547 28,544,434 Þykkvalúra 750 710 744 775 576,810 Samtals 186 201,510 37,488,087 Hlýri 149 149 149 7 1,043 Keila 60 60 60 7 420 Lúða 500 350 444 24 10,650 Skarkoli 259 259 259 440 113,960 Steinbítur 131 125 126 237 29,757 Und.þorskur 130 116 126 691 87,016 Ýsa 175 121 147 730 107,392 Þorskhrogn 175 175 175 57 9,975 Þorskur 205 121 180 5,333 958,395 Þykkvalúra 100 100 100 3 300 Samtals 172 7,691 1,323,282 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 66 66 66 13 858 Langa 100 100 100 8 800 Steinbítur 10 10 10 1 10 Und.ýsa 105 105 105 36 3,780 Ýsa 170 170 170 230 39,100 Þorskur 100 100 100 9 900 Samtals 153 297 45,448 FMS GRINDAVÍK Blálanga 90 90 90 68 6,120 Gullkarfi 106 94 100 1,838 183,572 Hlýri 160 160 160 172 27,520 Hvítaskata 40 40 40 42 1,680 Keila 86 83 83 1,588 132,368 Langa 150 91 120 2,432 290,798 Lúða 400 400 400 16 6,400 Lýsa 75 75 75 52 3,900 Ufsi 76 39 74 1,269 93,766 Und.ýsa 116 96 109 1,327 144,726 Und.þorskur 139 129 136 585 79,815 Ýsa 220 162 199 7,466 1,488,617 Þorskur 244 170 193 6,050 1,165,448 Samtals 158 22,905 3,624,729 FMS HAFNARFIRÐI Blálanga 92 92 92 23 2,116 Grásleppa 30 30 30 64 1,920 Gullkarfi 79 79 79 27 2,133 Keila 60 58 59 67 3,942 Kinnfiskur 395 395 395 10 3,950 Langa 135 70 123 258 31,710 Lúða 500 470 482 30 14,460 Lýsa 60 60 60 190 11,400 Rauðmagi 50 50 50 43 2,150 Skarkoli 140 140 140 38 5,320 Skötuselur 520 360 364 43 15,640 Steinbítur 150 110 114 58 6,620 Ufsi 87 42 82 1,554 127,048 Und.ýsa 99 50 96 106 10,200 Und.þorskur 140 131 133 400 53,300 Ýsa 189 167 178 840 149,908 Þorskhrogn 200 140 194 406 78,920 Þorskur 220 100 172 3,431 590,059 Samtals 146 7,588 1,110,796 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 90 90 90 213 19,170 Lúða 500 500 500 31 15,500 Skarkoli 199 199 199 11 2,189 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 106 106 106 37 3,922 Lúða 435 435 435 35 15,225 Skötuselur 305 305 305 15 4,575 Samtals 273 87 23,722 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 80 80 80 605 48,400 Hlýri 145 145 145 423 61,335 Langa 100 100 100 61 6,100 Steinbítur 131 119 123 60 7,392 Und.ýsa 102 90 94 1,387 130,378 Und.þorskur 140 114 136 2,860 387,823 Ýsa 160 160 160 130 20,800 Þorskur 160 140 145 3,050 442,817 Samtals 129 8,576 1,105,045 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 150 150 150 6 900 Und.ýsa 104 104 104 224 23,296 Und.þorskur 122 122 122 150 18,300 Ýsa 210 150 195 5,011 979,168 Þorskhrogn 130 130 130 7 910 Þorskur 150 140 146 805 117,250 Samtals 184 6,203 1,139,824 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 130 130 130 75 9,750 Ýsa 169 169 169 17 2,873 Þorskur 234 234 234 367 85,878 Samtals 215 459 98,501 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 76 54 65 2,403 157,030 Hlýri 150 148 149 944 140,362 Lúða 600 500 508 147 74,700 Skata 70 70 70 67 4,690 Steinbítur 120 120 120 46 5,520 Tindaskata 5 5 5 2,367 11,835 Ufsi 60 50 54 1,135 60,882 Þorskhrogn 170 110 149 233 34,630 Samtals 67 7,342 489,649 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 154 154 154 5 770 Keila 60 60 60 40 2,400 Steinbítur 110 110 110 20 2,200 Und.ýsa 90 90 90 30 2,700 Und.þorskur 115 115 115 800 92,000 Ýsa 174 160 171 1,720 294,780 Þorskur 189 132 143 7,750 1,108,500 Samtals 145 10,365 1,503,350 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Lúða 300 300 300 1 300 Steinbítur 120 120 120 15 1,800 Samtals 131 16 2,100 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 154 154 154 14 2,156 Ýsa 170 160 165 685 112,740 Þorskur 170 136 162 583 94,180 Samtals 163 1,282 209,076 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Grásleppa 27 27 27 162 4,374 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR .  /0 1#23 0 4 0 # 2)#$  !"#$# 3$("#)45# &56 5))$7 % &%  % % ,%$- .  1#23 0 4 0 # /0 !*!*(%#)&)* 6 3)67$( 8  9  *8 9 :  0'9  && & & & ) $  %  &   )  ' 71  8 ! 6) 19   " 6 "  % . LÍFEYRISSJÓÐIR ættu að fjár- festa í auknum mæli á gullmarkaði að því er Simon Weeks, stjórnar- formaður Sambands gullsala á Lundúnamarkaði, sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna í gær. Hann sagði að með því að fjáresta í gulli gætu lífeyrissjóðir dreift áhættunni af fjárfestingum sínum betur en ella og þannig varist slak- anum sem verið hefði í efnahagslífi heimsins og veikingu Bandaríkja- dalsins. Weeks sagði að eftirspurnin eftir gulli, sem langtímafjárfestingu, mundi koma til meða að aukast, m.a. vegna þess hve efnahagslífið í heiminum væri veikt, en það staf- aði að verulegu leyti af miklum fjárlagahalla í Bandaríkjunum og veikum Bandaríkjadal. Þetta leiddi til enn frekari lækkana á hluta- bréfamarkaði. Gull væri því góður kostur fyrir lífeyrissjóðina. Gullsalar mæla með gulli fyrir lífeyrissjóði SUND ehf. keypti í gær 25,0 millj- ónir króna að nafnverði hlutafjár í Keri hf. á verðinu 11,90. Kaupverðið var því 297,5 milljónir króna. Þetta er 2,53% af heildarhlutafé Kers. Frá þessu var greint í tilkynningu í Kauphöll Íslands í gær. Fyrir kaupin í gær var Sund fimmti stærsti hluthafinn í Keri með 7,05% hlut. Ekki liggur fyrir hver eða hverjir seldu það hlutafé sem Sund keypti. Stærsti hluthafinn í Keri er Nor- vik hf. sem átti í fyrradag 22,53% hlut í félaginu. Þá átti VÍS hf. 13,29% hlut, Samvinnulífeyrissjóðurinn hf. 13,25% og Kjalar ehf. 11,39%. Hlut- ur Sunds í Keri er nú 9,58%. Sund ehf. eykur hlut sinn í Keri hf. HYDROL ehf., dótturfélag Lýsis hf., hefur keypt Fóðurblönduna hf. Í fréttatilkynningu frá Fóðurblönd- unni í gær segir að Hydrol hafi nýtt sér kaupréttarákvæði í kaupsamn- ingi milli Búnaðarbankans og Eign- arhaldsfélags Fóðurblöndunnar frá 22. desember síðastliðnum. Fram kemur í tilkynningunni að Katrín Pétursdóttir, framkvæmda- stjóri Lýsis hf., muni jafnframt gegna starfi framkvæmdastjóra Fóðurblöndunnar en Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson verður stjórn- arformaður. Finnbogi Alfreðsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Fóðurblöndunnar, lætur af störfum hjá félaginu. Lýsi stofnaði Fóðurblönduna árið 1960 og átti og rak félagið allt fram til ársins 1984. Félagið var skráð á Verðbréfaþingi Íslands árið 1996 en var tekið af markaði árið 2000 þegar hópur fjárfesta keypti það. Í fréttatilkynningunni segir að ný- ir eigendur Fóðurblöndunnar fyrir- hugi ekki breytingar á rekstri fé- lagsins. Gunnlaugur Sævar segir að Lýsi þekki vel til Fóðurblöndunnar. Fyr- irtækið sé traust og gott og það hafi fengist á viðunandi verði. Hann vill ekki gefa upp hvað það var. Guð- mundur Guðmundsson, forstöðu- maður fyrirtækjaráðgjafar Búnað- arbankans, segir einnig að kaupverð Fóðurblöndunnar sé trúnaðarmál. Búnaðarbankinn keypti Fóður- blönduna af Eignarhaldsfélaginu GB fóður í júní 2001. Fóðurblandan átti Reykjagarð, einn stærsta kjúklinga- framleiðanda landsins, þar til síðast- liðið sumar að Reykjagarður var seldur til Sláturfélags Suðurlands. Frá því var greint í desember síð- astliðnum að Búnaðarbankinn hefði gert samkomulag um að selja Fóð- urblönduna til Eignarhaldsfélagsins Fóðurblöndunnar ehf., sem Finn- bogi Alfreðsson, framkvæmdastjóri félagsins var í forsvari fyrir. Þá var tilkynnt að gengið yrði frá kaupun- um 10. janúar. Í samningnum frá því í desember var kveðið á um for- kaupsrétt Lýsis, sem fyrirtækið hef- ur nú nýtt sér. Dótturfélag Lýsis kaupir Fóðurblönduna FÉLAG kvenna í atvinnurekstri, FKA, veitir sína árlegu viðurkenn- ingu í dag kl. 17 í Súlnasal Hótels Sögu. Í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að viðurkenning FKA er veitt þeim aðila, einstaklingi, fyrir- tæki, stofnun, félagasamtökum, eða stjórnvaldi sem þykir best að slíkri viðurkenningu komið fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna og/eða hefur verið konum í atvinnu- rekstri sérstök hvatning eða fyrir- mynd. Markmiðið með viðurkenn- ingunni er að heiðra þann aðila sem að mati sérstakrar dómnefndar fé- lagsins þykir best hafa til hennar unnið, svo og til að vekja athygli á konum í eigin atvinnurekstri og þeirra mikilsverða framlagi til efna- hags- og atvinnulífs, að því er fram kemur í tilkynningunni. Fyrsti handhafi viðurkenningar- innar var frú Hilary Rodham Clint- on, þá forsetafrú í Bandaríkjunum. Annar handhafi viðurkenningarinn- ar var Þóra Guðmundsdóttir hjá Atl- anta og í fyrra kom viðurkenningin í hlut Elsu Haraldsdóttur hjá Salon Veh. Fyrir tveimur árum bætti FKA einnig við tveimur öðrum viðurkenn- ingum; hinni svokölluðu þakkarvið- urkenningu, en á síðasta ári kom hún í hlut Unnar Arngrímsdóttur dans- kennara og Báru Sigurjónsdóttur kaupmanns árið þar á undan. Einnig er veitt hvatningarviðurkenning sem kom á síðasta ári í hlut Írisar Gunn- arsdóttur og Soffíu Steingrímsdótt- ur hjá femin.is og Láru Vilbergsdótt- ur á Egilsstöðum árið þar á undan. Árleg viðurkenning FKA veitt í dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.