Morgunblaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 37
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Barngóð manneskja Fjölskylda í Kópavogi óskar eftir barngóðri og reyklausri manneskju til að gæta 8 mán. gam- als barns 3 daga í viku, frá kl. 10—13. Vinsamlega sendið inn helstu upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B — 13194, fyrir 21. janúar. Afgreiðslustarf Olympia undirfataverzlun í Kringlunni, óskar eftir líflegri og reglusamri starfsstúlku til afgreiðslustarfa, á aldrinum 20-45 ára. Heilsdagsstarf/framtíðarstarf. Umsækendur komi til viðtals á skrifstofu verslunarinnar, Auðbrekku 24, Kópavogi, miðvikudag og fimmtudag kl. 10-14. Auðbrekku 24, 200 Kópavogi, sími 564 5650, olympia@olympia.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Leiguhúsnæði Samstarfsaðili óskast í Vík Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnæði undir vínbúð í Vík. Stærð húsnæðis, sem þarf að vera unnt að loka frá annarri starfsemi, sé um 25 m². Gögn má nálgast á skrifstofu Mýrdalshrepps, Mýrarbraut 13, Vík. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Steinsson - ÁTVR - í síma 560 7700. Reykjavík 15. janúar 2003 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins HÚSNÆÐI ÓSKAST Traust leiga Traustur aðili óskar eftir að leigja einbýli-, par- eða raðhús á höfuðborgarsvæðinu í 2—3 ár. Húsið þarf að vera nýlegt og vel við haldið, að lágmarki 4 svefnhergi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „T — 13195“, fyrir 21. janúar. TIL SÖLU MekkaSport MekkaSport auglýsir til sölu notaðan Lasertag- búnað af fullkomnustu gerð vegna breytinga. Um er að ræða 12 vesta búnað, vestisrekkar, allir milliveggir, ljós, tölvubúnaður, aðgöngu- miðar og annað sem tilheyrir þessari rekstr- areiningu. Þetta er kjörin fjárfesting fyrir fjöl- skyldu eða samheldna aðila, gott verð. Til af- hendingar strax. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Gústav í síma: 824 3101. TILKYNNINGAR Bækur Gott úrval góðra bóka m.a Biskupasögur, Fornbréfasafn, Skírnir, Sýslumannaævir, Gest- ur vestfirðingur, Safn til sögu Íslands, erlendar ferðabækur Opið virka daga 12—18 laugardaga 11—17 Gvendur dúllari - alltaf góður Klapparstíg 35 Sími 511 1925 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir „Jófríðarstaði — Skuld“ vegna Skuldarlóðarinnar í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. janúar 2003 að auglýsa til kynn- ingar breytingu á deiliskipulagi fyrir „Jófríðar- staði — Skuld“ vegna Skuldarlóðarinnar í Hafnarfirði í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í meginatriðum í því að lóð gróðrarstöðvarinnar Skuldar er breytt úr versl- un og þjónustu í íbúðarbyggð. Breytingin verður til sýnis í afgreiðslu um- hverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8—10, þriðju hæð, frá 15. janúar 2003 — 13. febrúar 2003. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjar- skipulagi. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði, eigi síðar en 28. febrúar 2003. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA AIKIDO - ný námskeið að hefjast Unglinga- og fullorðinshópar — Faxafeni 8. Uppl. í s. 822 1824 og 897 4675. Mán.-mið. 18.00-19.15, lau. 11.00-12.15. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1831158  9.0.* I.O.O.F. 7  18311571/2  I.O.O.F. 9  1831158½   HELGAFELL 6003011519 VI  GLITNIR 6003011519 I Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Í kvöld kl. 20.00 Hjálparflokkur. Allar konur velkomnar. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:00. Sam- koma í umsjá kristniboðshóps- ins Jósúa. Leifur Sigurðsson tal- ar. Heitt á könnunni á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið nýjan samkomutíma. www.fi.is Myndakvöld í FÍ. salnum miðvikudaginn 15. janúar. Frá Kili til Kaldaklofsfjalla. Leifur Þorsteinsson mun sýna myndir sem hann og fleiri hafa tekið á svæðinu. Einnig mun Jón Þ. Þór, sagn- fræðingur, sýna myndir frá suð- vesturlandi og kynna raðgöng- una Fornar hafnir á Suðvestur- landi, I - IV. Aðgangseyrir 500 kr. Myndakvöldið hefst kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir á myndakvöld Ferðafélagsins. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Gunnar Þorláksson kemur í heim- sókn. Veitingar að hætti Lovísu. Bílaþjón- usta í síma 553 8500 og 864 1448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kl. 12.10 bænagjörð með orgelleik og sálmasöng. Allir vel- komnir. Kl. 12.30 súpa og brauð í safn- aðarheimilinu (300 kr.) Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borgara. Söngur, spjall, fönd- ur og tekið í spil. Kaffiveitingar. Kl. 17– 18.10 Krúttakórinn, 4–7 ára. Kl. 18– 18.15 kvöldbænir í kirkjunni. Kl. 18.15– 19 Trú og líf. Prestar kirkjunnar leiða um- ræður og fræðslu um trúaratriði. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 14.10. Fyrsta samvera eftir jól. TTT-fundur kl. 16. Fyrsta samvera eftir jól (5.–7. bekkur). Fermingartímar kl. 19.15. Unglingakvöld Laugarneskirkju og Þrótt- heima kl. 20 (8. bekkur). Neskirkja. 7 ára starf kl. 14.30. Opið hús kl. 16. Kaffi og spjall. Biblíufræðsla kl. 17. Rætt verður um Hirðisbréfin. Fyrirbæna- messa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stundina. Digraneskirkja. Unglingastarf KFUM&K kl. 20–21.45. (Sjá nánar: www.digranes- kirkja.is). Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- degi. Orgeltónlist, altarisganga, fyrirbænir og íhugun. Kl. 13–15 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9–12 ára kl. 16.30–17.30. Kirkjukrakkar fyrir börn 7–9 ára í Rima- skóla kl. 17.30–18.30 KFUK, unglinga- deild, kl. 19.30–21. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. 12 spora námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn- um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börn- um TTT á sama stað kl. 17.45–18.45. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 20 kynning á Alfanámskeiði í safnaðarheimili Linda- sóknar, Uppsölum 3. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfund- ur fyrir unglinga 14–15 ára kl. 20. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl- mennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13–16 í samstarfi við Félag eldri borgara á Álftanesi. Notalegar samverustundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður eða Er- lendur sjá um akstur á undan og eftir. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Hitt- umst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar velkomin með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljós- broti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.20 TTT-yngri hópur, 9–10 ára krakkar í kirkj- unni. Fyrsti fundur nýs árs, vorönnin kynnt. Kl. 17.30 TTT, eldri hópur, 11–12 ára krakkar í kirkjunni. Fyrsti fundur nýs árs, vorönnin kynnt. Sr. Þorvaldur Víðisson og leiðtogarnir. Kl. 20 opið hús í KFUM&K fyr- ir æskulýðsfélagið. Nú styttist í nótt í KFUM&K. Hulda Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar í safnað- arheimili kirkjunnar í Þverholti 3, 3. hæð, frá kl. 10–12. Umsjón hefur Arndís L. Bernharðsdóttir og Þuríður D. Hjaltadóttir. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði, allir aldurshópar. Umsjón Ólafur Oddur Jónsson. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá kl. 19–22.30. Stjórnandi Hákon Leifsson. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks- molar og vitnisburðir. Allt ungt fólk velkom- ið. Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20 í umsjá kristniboðshóps- ins Jósúa. Leifur Sigurðsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 20 hjálp- arflokkur. Fundur fyrir konur. Safnaðarstarf Morgunblaðið/ÓmarMosfellskirkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.