Morgunblaðið - 15.01.2003, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 15.01.2003, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003 49 Roger Ebert Kvikmyndir.is HL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Hún var flottasta pían í bænum Sýnd kl. 5 Ísl. tal. / Sýnd kl. 6 og 9.15 enskt tal. / Sýnd kl. 5 Ísl. tal. Vit 468  1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 5, 7, 8 og 9. / Sýnd kl. 10. / Sýnd kl. 8 og 10 . / Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15 / Sýnd kl. 7, 9 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 og 10.15. B. I. 16. Robert DeNiro, BillyCrystalog LisaKudrow(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Sýnd kl. 3.45 íslenskt tal. / Sýnd kl. 5 og 6 íslenskt tal. / Sýnd kl. 6 íslenskt tal. ÁLFABAKKI AKUREYRIÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK  ÓHT Rás 2 ENN slær ekkert á mátt Hringsins eina. Heilar þrjár vikur hefur Tveggja turna tal borið höfuð og herðar yfir aðrar myndir í bíó og reyndar svo að hvert metið á fætur öðru hefur legið í valnum. Nú er svo komið að 71 þúsund manns hafa séð myndina en engin mynd í íslenskri bíóhúsasögu hefur farið með svo skjótum hætti upp í slíka áhorf- endatölu. Bíða menn nú spenntir eftir því að sjá hvar þetta endar allt saman, hversu margir áhorfendur verði búnir að sjá myndina hér á landi þegar yfir lýkur, hvort þá verði hægt að fagna enn einu met- inu. Að sögn kynningarstjóra mynd- arinnar hér á landi, Jóns Gunnars Geirdal, er myndin enn að fylla bíó- salina en um helgina sóttu hana tæplega 9 þúsund manns, fleiri en nokkra aðra mynd sem er í bíó. Analyze That fór næst henni í að- sókn og hæst þeirra þriggja nýju mynda sem í boði voru. Er þar á ferð framhald hinnar vinsælu gam- anmyndar Analyze This með Robert De Niro og Billy Crystal þar sem þeir endurtaka leikinn sem mafíós- inn sálsjúki og sálfræðingurinn með hjartað í buxunum. Harðhausa- myndin The Transporter fer í fjórða sætið og þýska verðlaunamyndin Grill Point eða Halbe Treppe í það ellefta en hún hefur hlotið lof gagn- rýnenda og sópaði að sér þýsku kvikmyndaverðlaununum í vikunni. Íslensku myndirnar þrjár ganga einnig vel. Stella í framboði varð sú þriðja tekjuhæsta um helgina en yf- ir 21 þúsund manns hafa séð hana, rúmlega 56 þúsund hafa séð Hafið, og tæplega 2 þúsund hafa séð Hlemm, sem þykir mjög gott fyrir heimildarmynd.   '          !" #  0" !*  *  * 9*  * * 9*  *  *   * :1  ' 0" !*   *  * 9*  *  *  * * 9* 0" ! , ;<  * =  1                 !  ! "#  # $  % % &   & #  " &"   " ' (  & !   ' )  "*   "     ,   %- $.        =  =  > ? @  A = >     @ B ?  1 /     B B ? ? ?   ?  @ B                           ! # /  C  C$  C50D*C  5C3 '    6*  CD / C5/ " CD* 1C  6*  C5C C5 C7' " C     C$    6*  CD / C5/ " CD* 1C5    C$  C# /  C  5/ " CE* C5    6*  CD / C5/ " CD* 1C C# /   6* CD C5C C /  C  ' C# / CE !/    6*  C     5/ "    6*    E !/   6* F *1C7' " $  Máttur Hringsins eina Analyze That er framhald myndarinnar Analyze This. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur sitt árlega þorrablót laugardaginn 18. janúar að Hlíðarenda (félagsheimili Vals). Skemmtidagskrá: • Gaman og alvara: Steingrímur Hermannsson fv. forsætisráðherra. • Íslenskur fornmatur: Hallgerður Gísladóttir flytur erindi • Kvæðamenn og hagyrðingar láta ljós sitt skína. • Steindór Andersen kveður rímnalög við undirleik • Moniku Abendroth á hörpu. • Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. • Veislustjóri: Guðmundur Andri Thorsson Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðaverð: kr. 4000 Vinsamlegast tilkynnið um þátttöku síma 565-2652 fyrir kl. 12, föstudaginn 17. janúar. Þorrablót í gamla stíl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.