Morgunblaðið - 17.01.2003, Side 46

Morgunblaðið - 17.01.2003, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i.12. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 75.000 GESTIR “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i DV RadíóX YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14. FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. Sýnd kl. 8 og 11.15. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og KRAFTsýning kl. 12.20. B.i. 14. KRAFTsýningar kl. 12.20. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki. Frumsýning DV RadíóX Sýnd kl. 5.45. B.i.12. YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI 2 fyrir 1 af ýmsum íþróttaskóm nike - adidas - converse - gola dkny - roots - buffalo 15.01 — 01.02 www.imaginetheshoes.com KRINGLUNNI - SÍMI 533 5150  GAUKUR Á STÖNG: Electrolux. Hollenski plötusnúðurinn Sander Kleinenberg frá Haag þeytir skífur. Sander hefur verið að síðan 1987 og hefur ferðast til helstu klúbba veraldar. Hátíðin hefst kl. 23.30 og kostar sléttar 1.500 kr. inn. Grétar G. vermir salinn. Í DAG TÓKÝÓ er augsýnilega án nokkurs skipulags. Hér hefur snemma verið unnið að þéttingu byggðar og hús byggt við hús, við hof, við staur, svo kemur hlykkj- ótt þröng gata, svo fleiri hús, allavegana hús, svo breiðstræti og götuljós, risa- sjónvarpsskjáir á húsum, uppbyggðar hraðbrautir og allt sveigir þetta og beygir, að því er virðist án nokkurs skipulags. Þetta er lífræn borg, eins og á iði; steinsteypa reyndar, gler og stál, og svo allir þessir turnar; háhýsi sem stingast upp í skýin. Á milli er einhver gróður, það er helst hann sem lýtur skipulagi, klipptur og skorinn, vel taminn. Stundum þó í hrúgum eins og hér. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Skipulagt upp á við Tókýó, 16. janúar 2003.          Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar föstudags- og laugardagskvöld AUKASÝNING verður á hinu vin- sæla leikriti Veislunni á þriðju- dagskvöldið. Sama kvöld verður stórleikarinn Arnar Jónsson, sem fer með hlutverk afmælisbarnsins Helga í sýningunni, sextugur. Svo skemmtilega vill til að leikritið gerist einmitt í sextugsafmæli Helga. Arnar er sammála því að þetta sé nokkuð skondin uppákoma. „Þetta gerist ekki voða oft í leik- listarsögunni að svona tilviljun komi upp,“ segir hann. Veisla í Veislunni Aðspurður segist hann búast við því að fjölmargir vinir hans verði viðstaddir sýninguna á þriðjudag- inn auk fjölskyldu í tilefni afmæl- isins. „Ég er samt ekki viss um að þau sitji við borðið,“ segir hann en hluti gesta situr við sama veislu- borð og leikararnir. Skyldi Arnar ætla að halda upp á afmælið með annarri veislu? „Þetta verður eiginlega bara mín veisla. Svo kannski sitjum við þarna eitthvað lengur. Við verðum með eitthvað nett og létt. Ég hélt svo mikla fimmtugsafmælisveislu að ég hef ekki efni á að halda aðra eins sextugsafmælisveislu,“ segir Arnar og hlær. Aðdáendum Arnars gefst tæki- færi til að hylla hann í lok sýningar á Veislunni á þriðjudagskvöldið en leikritið hefur verið sýnt fyrir fullu húsi á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins frá því í fyrravor. Leikritið Veislan er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Veisla í Veislunni hjá Arnari Jónssyni Það verður tvöfalt sextugsafmæli í Veislunni á þriðjudag. Arnar Jóns- son á afmæli og Helgi, persónan sem hann leikur í Veislunni. Tvöfalt sex- tugsafmæli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.