Morgunblaðið - 17.01.2003, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 47
SUNDANCE-kvikmyndahátíðin,
uppskeruhátíð óháðra kvikmynda-
framleiðenda, hófst í Utah í Banda-
ríkjunum á fimmtudag og verða sýnd-
ar þar tveir íslenskir fulltrúar.
Hátíðin, sem Robert Redford stofn-
aði, er þekkt fyrir að vera stökkpallur
fyrir ungt og hæfileikaríkt fólk.
Leikstjórarnir Quentin Tarantino,
Steven Soderbergh, Todd Field og
Kevin Smith komust allir fyrst í sviðs-
ljósið á Sundance en myndir þeirra
tóku þátt í keppninni. Á hverju ári
dregur keppnin að sér 20.000 manns
til Park City í Utah, sem koma til að
fylgjast með eða kynna um 210 mynd-
ir, bæði stuttmyndir og í fullri lengd.
„Sundance snýst um að skapa tæki-
færi,“ sagði Robert Redford.
Viðskipti upp á margar milljónir
eiga sér oft stað á hátíðinni því stór-
fyrirtækin í Hollywood keppast um
að fá bestu óháðu myndirnar.
Íslendingar með tvo fulltrúa
Íslendingar verða ekki fjarri góðu
gamni í þetta sinnið. Kvikmyndin
Hafið eftir Baltasar Kormák verður
sýnd á hátíðinni í flokknum Alþjóða-
kvikmyndir, eða „World Cinema“.
Alls bárust skipuleggjendum hátíð-
arinnar 832 myndir en einungis 120
þeirra komast að, þar á meðal 25 sem
sýndar verða í sama flokki og Hafið.
Annar fulltrúi Íslands er Ragnar
Bragason. Hann er einn þriggja evr-
ópskra leikstjóra sem bítast um sér-
stök handritsverðlaun hátíðarinnar
fyrir The Whisper.
Baltasar Kormákur var tilnefndur
til sömu handritaverðlauna á síðasta
ári fyrir handrit sitt að Hafinu.
Ekki allar myndirnar eru gerðar
fyrir lítið fé með óþekktum leikurum.
Tatum O’Neal leikur í The Technical
Writer og William H. Macy og Alec
Baldwin í The Cooler. Þá verða sýnd-
ar frumraunir leikaranna Matt Dillon
og Salma Hayek í leikstjórastóli. Dill-
on er með myndina City Ghosts og
Hayek með The Maldonado Miracle.
Hátíðin stendur til 26. janúar.
Kvikmyndahátíðin Sundance hafin
Óháðir og
efnilegir
Hilmir Snær Guðnason, Guðrún
Gísladóttir og Nína Dögg Filippus-
dóttir leika stór hlutverk í Hafinu.
TENGLAR
.....................................................
www.sundance.org
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6.30 og 10.30. B.i. 12.
Nýr og betri
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
YFIR 75.000 GESTIR
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára
DV
RadíóX
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI
Hverfisgötu 551 9000
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
LEON OG LE FEMME NIKITA
Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum
Jason Stratham úr Snatch
Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd
ársins.
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B. i. 14.
www.laugarasbio.is
„Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“ FBL
Sýnd kl. 5.30, 7, 9 og 10.30. B.i. 12.
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.15 og 12.20 eftir miðnætti. B.i. 14.
YFIR 70.000 GESTIR
Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem
rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.
Frumsýning
POWERSÝNINGkl. 12.20eftir miðnættiÁ STÆRSTA THXtJALDI LANDSINS
Slepptu
flér!
2 fyrir 1*
af öllum útsöluvörum
*fiú borgar a›eins fyrir d‡rari vöruna.
Tilbo›i› gildir til sunnudagsins 26. janúar 2003.
Smáralind • Lækjargötu 2a
522 8383 • 561 6500
ÍS
LE
N
SK
A
AU
G
LÝ
SI
N
G
AS
TO
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
P
1
99
32
01
/2
00
3