Morgunblaðið - 17.01.2003, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2003 49
BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Tom
Cruise fékk dæmdar 10 milljónir dala, um 800
milljónir króna í miskabætur frá klámmynda-
leikara, sem sagði franska tímaritinu Actustar
að hann hefði átt í kynferðislegu sambandi við
Cruise. Umræddur maður, Chad Slater, hef-
ur síðar sagt að hann hafi aldrei hitt Cruise.
Hann mætti ekki fyrir dóm í ágúst 2001 þegar
skaðabótamál Cruise var þingfest. „Ég vona,
að hr. Cruise telji sig hafa náð því fram sem
hann sækist eftir, fyrst ég reyni ekki að halda
uppi vörnum í málinu, og að ég geti komið lífi
mínu á ný á réttan kjöl,“ sagði Slater þá í yfir-
lýsingu. Ricardo Cestero, lögmaður Cruise,
sagðist ekki vita hvort Slater gæti greitt bæt-
urnar, en niðurstaðan skipti öllu máli og því
ætti mönnum að vera ljóst að það borgaði sig
ekki að reyna að sverta mannorð Cruise.
Cestero bætti við, að ef Cruise fengi einhverja
peninga í hendur vegna dómsins, myndi hann
gefa þá til góðgerðamála …Sony útgáfufyr-
irtækið hefur sagt upp samningi sínum við
rapparann Will Smith þar sem hann þykir of
gamall til að höfða til ungu kynslóðarinnar.
Fyrir nokkrum árum seldust plötur Smith í
milljónum eintaka en einungis 100.000 eintök
seldust af safnplötu hans sem kom út í nóv-
ember á síðasta ári. Smith, sem er 34 ára, er
sagður hafa tekið tíðindunum vel en hann hef-
ur einnig komið sér vel áfram í kvikmynda-
heiminum og m.a. leikið í kvikmyndunum Ali,
Men In Black og Independence Day … Bras-
ilíska fyrirsætan Gisele Bundchen hefur
hafnað tilboði Raelians-sértrúarsafnaðarins
um að verða andlit Clonaid-fyrirtækisins en
söfnuðurinn er sagður hafa boðið fyrirsætunni
nokkur hundruð milljónir íslenskra króna fyr-
ir að ljá Clonaid ímynd sína. Talsmenn Clon-
aid, sem er í Kanada, segja fyrirtækið hafa
staðið að einræktun fyrsta barnsins en það
hefur þó ekki lagt fram sannanir fyrir því.
„Ég vil ekki hafa neitt með þá að gera og ég
vil sannarlega ekki láta klóna mig,“ segir
Bundchen. Hún sleit nýlega sambandi sínu við
kvikmyndaleikarann Leonardo DiCaprio og
er nú í tygjum við leikarann Rodrigo Sant-
oro … Handtökuskipun hefur verið gefin út á
hendur bandaríska söngvaranum Bobby
Brown eftir að hann mætti ekki til rétt-
arhalda í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Þá er
hann sagður hafa rofið skilorð með því að fara
frá Georgíu en því til sönnunar er vísað til
sjónvarpsmynda sem sýna hann í Kaliforníu.
Lögfræðingur Browns segir að hann muni
gefa sig fram við yfirvöld á morgun. Brown
var handtekinn í Atlanta í nóvember og þá
kom í ljós að hann var eftirlýstur vegna ölv-
unaraksturs og annarra umferðarlagabrota í
ríkinu árið 1996 …Eric Clapton og eiginkona
hans Melia McEnery eignuðust dóttur á
þriðjudag. Clapton, sem er 57 ára, og Mc-
Enery, sem er 26 ára, gengu í hjónaband fyrir
rúmu ári og eiga fyrir eina dóttur, Juliu
Rose. Þá á Clapton sautján ára dóttur, Ruth,
en sonur hans Conor lést af slysförum fyrir
tólf árum en hann var þá fjögurra ára …
Pamela Anderson og Tommy Lee hafa loks
náð samkomulagi um forræði tveggja sona
sinna. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki
verið gefin upp en Suzanne Harris, lögfræð-
ingur Pamelu, segir að drengirnir muni að
mestu búa hjá móður sinni. Þá segir hún að í
samkomulaginu sé farið út í öll smáatriði
varðandi uppeldi Brandons, sex ára, og Dyl-
ans, fjögurra ára. Pamela og Tommy sömdu
um sameiginlegt forræði drengjanna er þau
skildu árið 1998 en ári síðar sakaði rokkarinn
Pamelu um vanrækslu og krafðist í kjölfarið
forræðis yfir drengjunum.
FÓLK Ífréttum
Reuters
ReutersReuters
Kvikmyndir.is
HL MBL
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
Sýnd kl. 5 Ísl. tal./Sýnd kl. 6 enskt tal. Vit 468
Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.
ÁLFABAKKI
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKURE./KEFLAV.
ÓHT Rás 2
Hún var flottasta pían í bænum
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 8 og 10.20 / Sýnd kl. 6. / Sýnd kl. 6.
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKURE./KEFLAV. ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 5, 7, 8, 9 og 11. / Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 og 10.20. B. I. 16.
/ / Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14.
Sýnd kl. 3.45 ísl. tal. / Sýnd kl. 5 og 6 ísl. tal. / Sýnd kl. l. 6 ísl. tal.
Langbesti leikmaður
NBA deildarinnar fær ævilangt bann frá
deildinni og dettur það „snjallræði“ í hug að dulbúa sig
og keppa í kvennadeildinni. Bráðskemmtileg gamanmynd!
tt logo 210TAK
tt logo 4336TON
tt logo 645BIO
Til a› fá tákn e›a tón í símann sendir›u SMS,
dæmi: tt logo 961BIO í 1848.
tt logo 4616GLE
tt logo 6775AST
tt logo 6753AST
tt logo 2060TAK
tt logo 20312ANN
tákn skammval
ÉG SJÁLF
Írafár
DILEMMA
Nelly ásamt Kelly Rowland
Á N†JUM STA‹
Sálin hans Jóns míns
tt ton 75ISL
tt ton 112POP
tt ton 76ISL
tónn skammval
N‡justu
tónar og tákn
N
O
N
N
I O
G
M
A
N
N
I I Y
D
D
A
•
8
3
5
2
/ sia
.is
tt logo 105TEI
tt logo 1639KRU
LIFE IS LIFE
Hermes House Band & DJ Ötzi
CLEANING OUT MY CLOSET
Eminem
RIGGA ROBB
Paparnir
JUST LIKE A PILL
Pink
tt ton 117POP
tt ton 48GAM
tt ton 4RAP
tt ton 114POP
fiessir tónar og tákn eru eingöngu fyrir Nokia-síma. Hver sending kostar 59 kr.
Kíktu á vit.is til a› sjá fleiri
tóna og tákn.
Ná›u flér strax í heitustu táknin og svölustu tónana í GSM-símann flinn.
Í hverri viku bætast vi› n‡ tákn og n‡ir tónar.
CARELESS WHISPER
George Michael tt ton 115POP
IN MY PLACE
Coldplay tt ton 119POP
THERE’S A STAR
Ash tt ton 118POP