Morgunblaðið - 27.01.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.01.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, og 8. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. Sýnd kl. 5 og 10.15. B.i.12. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 80.000 GESTIR Sýnd kl. 8. B.i.14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár.Með Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. GRÚPPÍURNAR STEVEN SEGAL MORRIS CNESTNOT AND JA RULE Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16 ára Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu fim 30. jan kl. 20.00, LOKASÝNING, nokkur sæti Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." rás 2 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20,Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fi 30/1 kl 20, Su 2/2 kl 20, Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 Síðustu sýninguar HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 2/2 kl 14, Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 SÖNGURINN UM LJÓÐSKÁLDIÐ í samvinnu við Borgarbókasafn og bókaforlagið Bjart Ljóðadagskrá helguð Walt Whitman og William Carlos Williams, Fi 30/1 kl. 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 31/1 kl 20, UPPSELT , Lau 1/2 kl 20, AUKASÝNING, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 30/1 kl 20, UPPSELT, Su 9/2 kl 20, Su 16/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN SÍN VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Frumsýning lau 1/2 kl 20 UPPSELT Su 2/2 kl 20 UPPSELT, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20. JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fö 31/1 kl 20 SÍÐASTA SÝNING föst 31/1 kl. 21, aukasýning, örfá sæti lau1/2 kl. 21, UPPSELT föst 7/2 kl. 21, UPPSELT lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti fim 13.2 kl. 21, UPPSELT lau 15.2 kl. 21. Nokkur sæti fim 20/2 kl. 21, Nokkur sæti föst 21.2 kl. 21, laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Aukasýning í kvöld kl 20 Síðasta sýning Miðalsala í Hafnarhúsinu í dag kl. 10-17 og 19-20. Sími 590 1200 Leyndarmál rósanna eftir Manuel Puig. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Frumsýning föst. 31. jan. kl. 20. örfá sæti laus Uppistand um jafnréttismál eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, Guðmund Kr. Oddsson og Hallgrím Oddsson. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Frumsýning lau. 1. feb. kl. 20 örfá sæti laus Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz. Leikstjóri: Vladimir Bouchler. Sýn. lau. 8. feb. kl. 19. Sýn. sun. 9. feb. kl. 15. Sýn. föst. 14. feb. kl. 20. Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Miðasölusími sími 462 1400 l ikf l i Fös 31/1 kl 21 Örfá sæti Fös 7/2 kl 21 Lau 8/2 kl 21 Aukasýning Fös 14/2 kl 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 2. feb. kl. 14. laus sæti 9. feb. kl. 14. örfá sæti 16. feb. kl. 14. örfá sæti 23. feb. kl. 14. laus sæti Í LISTASAFNI Reykjavíkur, Hafn- arhúsinu, var á föstudag opnuð sýn- ing á verkum sem orðið hafa til við samvinnu bandarísku myndlist- arkonunnar Diane Neumaier og gríska rithöfundarins Christos Chrissopoulos. Verkin eru afrakstur Íslands- ferðar þeirra sumarið 2000, en í til- kynningu segir að sýningin, sem ber heitið Hugarleiftur, sé byggð á skáldsagnapersónu og raunveru- legu íslensku menningarumhverfi. „Hann er gott dæmi um iðjuleys- ingja, förusvein, góðborgarann,“ segir í tilkynningu. „Hann lifir bæði með sjálfum sér og á almannafæri, á stöðugri ferð um Reykjavíkur- borg.“ Eins og myndir af opnun sýning- arinnar bera með sér var margt um manninn, og gestir spáðu og spek- úleruðu yfir verkunum, en sýningin samanstendur af þremur þáttum: Ljósmyndum af listaverkum sem eru til sýnis á almannafæri í Reykjavík. Í öðru lagi ljósmyndum af týndum hönskum sem birtast í miklum fjölda um höfuðborgar- svæðið í byrjun sumars, og loks eru skrifaðir textar um takmörkuð samskipti skáldsagnapersónunnar við fólkið á götunni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Verkin eru afrakstur dvalar listamannanna á Íslandi sumarið 2000. Þetta par virti vandlega fyrir sér verkin á sýningunni Hugarleiftur, þar sem att er saman ljósmyndum og skrifuðum texta. Diane Neumaier og Christos Chrissopoulos sýna í Hafnarhúsinu Leikið með texta og myndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.