Morgunblaðið - 10.02.2003, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 10.02.2003, Qupperneq 35
ÞAÐ GENGUR ekki lítið á hjá bandarískum lögreglumönnum, ef marka má efnið sem sýnt er á Skjá einum á mánudögum í þáttunum Heimsins trylltustu lögregluupptök- ur („The World’s Wildest Police Vid- eos“). Í þáttunum eru sýndar upptökur frá hinum ótrúlegustu uppákomum sem verða í starfi lögreglumanna vestanhafs. Það virðist sem á flestum banda- rískum lögreglubílum sé upptöku- búnaður, sem tekur upp æsispenn- andi eltingaleiki, ólæti og róstur jafnóðum og þeir gerast. Einnig eru sýndar upptökur sem teknar hafa verið úr lofti af stjórnlausum ökuníð- ingum, og upptökur sem náðst hafa af frækilegum björgunum eða æsi- legum uppþotum, þar sem lögreglu- menn koma til hjálpar. EKKI missa af… … brjáluðu lífi lögreglumanna Morgunblaðið/Júlíus VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 35 SKIPA ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3    !    "  # $%    & & '  &  8 #8 "8 (8 8  8 8 !8 8 '8 8 #8 "8 (8  !"#$ $ "%!&'( )*+(%!&'( ,!-.)#/*( 9 )7$ 9$ :     .0  6 $;:7 $  <   01 %2 ( 1' % 3 !  "#' ! ! %2   !   #" % 3 (' "( '(#   3 4556 3 7864    3 4   9  !" !# !" ! " (" ("' (( ( '"" '(' ' ! '   (  ( !#" %2 # #! ((" 1! 1" 1 1 1 1 1# 1' 1 1" 1! 1" 1# 1' 1# ' & &   ( #( & ) %5   $ $ )7 == > $  7 0   9    $ ''' 9&  ''!< 9& $ $== > $  7 0   1 9 > $ 0      56 7  7 19(4; 0  $ $  ? . )7  $   0  $ $      $ 1    4(;   ? 5$$($  $ 1      )9 9  9    4 0 9      ? & 0 :  9 $  )  % % 7: 7  7 @? == > $   0<   ;< #  ;< #  ;< #   = 2>7 ? >7 "  =    20:2  !@=  A A C38D  ?   E 3 5 8  4 4( 4 4 ( #  4 :& :0 :& )$ :& > )$     > ?   >  83  F   ,0 * G + .7 "  %  F 0 ?  7 #7 " > 4 4    ' ' # ( 4  > & > $ $ >  > > )$  > & > @  +. ?H  @ H 3 %  =2 I5  @ F A G <8H /  # ( # ! # 4# 4# 4 4" 4 # & > )$ & > > )$ )$ :& > )$ $ $ @ >  9  #4 (; 0   $ &   40 9   1  & > A0  40    $5$$  7   0  $ % K D    7 0   ) > 3$ $   1  0 $  0   9   $  ( C 2   40  9  4 (; 0  $ &    40 9   1   & >     #4; 0  $ $  ? 9 $5$$$ # $            ÞAU GLEÐILEGU tíðindi hafa borist að framleiðendur sjón- varpsþáttanna um Frasier hafi hætt við að hætta við framleiðslu þáttanna. Þættirnir um sálfræðinginn geðþekka hófu göngu sína 1993, en ráðgert hafði verið að fram- leiða ekki fleiri þáttaraðir þar sem áhorf á þættina hefur verið á niðurleið á meðan kostnaður við þættina hefur aukist, meðal ann- ars vegna hárra launa aðalleik- aranna. Svo virðist sem það hafi haft úr- slitaáhrif að Kelsey Grammer, sem fer með hlutverk Frasiers, segist ekki þurfa á launahækkun að halda, enda þyki honum að hann fái alveg nægilega vel borgað fyrir hvern þátt. Þess má geta að fyrir hvern þátt sem framleiddur er fær Grammer sem svarar röskum hundrað milljónum króna. Gangi allt að óskum og framleiðsla þátt- anna haldi áfram mun persóna Fras- iers Cranes líklega vera sú langlíf- asta sem birst hefur á skjánum, en hann kom fyrst fram árið 1984 í þáttunum um krána Staupastein sem landsmönnum eru af góðu kunnir. Upp úr þeirri þáttaröð spruttu síðan þættirnir sem helgaðir eru hinu broslega einkalífi Frasiers. Því mun saga Frasiers spanna 21 ár ef af framleiðslu nýrrar þáttaraðar verður. Áður hafði Kelsy Grammer sagst vilja þroskast yfir á næsta stig í ferli sínum og fara að framleiða sjónvarpsefni frekar en leika. Grammer hefur hins vegar ekki átt greiða leið í kvikmyndaheiminn, nema þá helst í hlutverki radda ým- issa persóna í teiknimyndum. Hann reyndi einnig fyrir sér í hlutverki Macbeth á sviði á Broadway, en sýn- ingum var hætt eftir aðeins viku. Líklegt er þó að íslenskir sjón- varpsáhorfendur kenni lítið í brjósti um Grammer, því eflaust vilja flestir hafa hinn seinheppna og sérvitra Frasier sem lengst fastagest á heim- ili sínu. Frasier langlífasta sögupersónan í sjónvarpi? Meiri Frasier Þau verða vonandi á skjánum sem lengst: Aðalleikararnir í þáttunum um Frasier. Reuters ÚTVARP/SJÓNVARP VÍSINDAÞÁTTUR Sigurðar H. Richter, Nýjasta tækni og vísindi, er með elsta sjónvarpsefni á Ís- landi, en þættirnir eru alltaf jafn vin- sælir. Í þættinum í kvöld verða þrjár stuttar fræðslumyndir sýndar. Ein um hvernig fylgst er með ástandi fornra skipsflaka á sjávar- botni, önnur um bún- að til að koma feitum leðurblökum í gott líkamlegt ástand og þriðja myndin er um tæknibúnað sem er ætlaður til að fylgjast með hvort og hversu þreytt fólk er orðið. Sigurður, umsjónarmaður þátt- anna, segir þetta þætti sem endur- nýja sig sjálfir, enda er alltaf verið að finna upp eitthvað nýtt. Þættirnir hafa þannig höfðað til fólks allt frá því þeir hófu göngu sína á öðru starfsári Ríkissjónvarpsins, en þá voru þeir í umsjón Örnólfs Thorlacius. Sigurður H. Richter gekk síðan til liðs við hann árið 1974 og sáu þeir um þættina til skiptis til 1980. Þátturinn er að staðaldri á dagskrá vikulega á mánudagskvöldum og er endursýndur á sunnudögum. Þátturinn Nýjasta tækni og vísindi sívinsæll Sigurður H. Richter að störfum við þátt sinn. Leðurblökur í líkamsrækt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.