Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 9 STJÖRNUSPÁ mbl.is HILDUR Jónsdóttir, jafnréttisráð- gjafi Reykjavíkurborgar, segir að dómur Hæstaréttar, sem staðfesti að Reykjavíkurborg mátti setja ákvæði í lögreglusamþykkt sem bannar m.a. svonefndan einkadans, sé mikilvæg- ur og hún gleðjist yfir niðurstöðunni. „Þetta er fyrsti sigurinn í baráttunni gegn klámvæðingu og ungum kyn- lífsmarkaði á Íslandi.“ Hún segir að fordæmi Reykjavík- urborgar hafi áhrif í öðrum bæjar- félögum sem reyni að sporna við þessari þróun. Akureyri setti svip- aða samþykkt í sína lögreglusam- þykkt sem hæstiréttur hefði nú dæmt löglegt. Nú sé spurning hvað gert verði í þeim tveimur sveitar- félögum þar sem einkadans er leyfð- ur. Mikilvæg úrræði „Jafnréttisnefnd Reykjavíkur- borgar hefur litið á þessa staði sem þátt í nýjum kynlífsmarkaði á Ís- landsi,“ segir Hildur. „Okkur finnst mikilvægt að tekið sé snemma í taumana áður en alvarlegri birting- armyndir þessa markaðar komi hingað eins og hefur verið að gerast í nágrannalöndunum.“ Hildur nefnir mansal í því sambandi. Því verði Ís- lendingar að vera með augun opin til að lenda ekki aftur í þeirri stöðu að hafa engin úrræði þegar nektarstað- ir hófu innreið sína. Hildur segir að Hæstiréttur hafi verið fljótur að kveða upp úrskurð sinn. Í blaði um átak ríkisstjórnar- innar gegn verslun með konur, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, tjáir hún sig um væntanlegan dóm hæstarétt- ar. Sú umræða eigi ekki lengur við þar sem dómur sé fallinn. „Nektarstaðirnir eru löglegir. Á því verður löggjafinn að axla ábyrgð,“ segir Hildur en kveður Reykjavíkurborg hafa breytt lög- reglusamþykkt til að gæta almenns velsæmis. Það voru þau úrræði sem sveitarfélagið hafði til að stýra þess- ari þróun. Hildur segir lögreglu að fram- fylgja þessari samþykkt. Borgin taki inn í nýtt deiluskipulag ákvæði að engir nektarstaðir verði leyfðir. „Ein meginniðurstaða dómsins er að eng- in starfsemi getur farið fram á þess- um stöðum sem lögregla hefur ekki aðgang að til að fylgjast með starf- seminni og koma í veg fyrir að þar fari fram refisverð háttsemi.“ Sigur í baráttu gegn klám- væðingu Jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar Ný PAS sending Peysur, blúnduskyrtur, buxur og jakkar St. 36-42 & 44-46 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-16 sunnudag kl. 13-17 LAGERÚTSALA 50-90% afsláttur Full búð af nýjum glæsilegum vorvörum Frakkar, stuttir og síðir Léttar úlpur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Hver einasti hlutur í búðinni með 50% afslætti Húsgögn, ljós, fatnaður og gjafavörur Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-16 og sunnudag kl. 13-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Okkar árlega rýmingarsala Laugavegi 63, sími 551 4422 Verið velkomnar Kaffi á könnunni Persónuleg þjónusta NÝ STÓRGLÆSILEG VORLÍNA Klassísk-ungleg og „ALLT Í STÍL“ Ný sending ARA Flott ferm ingarföt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.