Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.02.2003, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. (515), Bankastræti 5, 101 Rvík, Lífeyrissjóður sjómanna, Ólafsfjarðarkaup- staður, Sparisjóður Ólafsfjarðar, Straumrás hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Múlavegur 3a, þingl. eig. SecoNor ehf., gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Ólafsvegur 20, þingl. eig. Elís Þórólfsson og Þóranna Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Kreditkort hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 6. febrúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Stein- grímsson, gerðarbeiðendur, Iðunn ehf., bókaútgáfa, Bræðraborgar- stíg 16, Reykjavík, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 9:30. Valdarás-Ytri, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur, Áburðarverksmiðjan h/f, Glitnir h/f, Kjötumboðið h/f, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Norður- lands, Sjóvá-Almennar tryggingar h/f og Tryggingamiðstöðin h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 13:00. Litla-Hlíð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Erla Pétursdóttir og Jóhann Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 14:00. Reykir, Laugarbakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdi- marsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. febrúar 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 12, neðri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Guðlaug Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 15:00. Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Nóntindur ehf., gerðarbeið- andi Verkiðn ehf., fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 14:30. Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján IX ehf., gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 27. febrúar 2003 kl. 12:00. Hábrekka 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhannes Ingi Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 13:00. Naustabúð 8, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dís Aðalsteinsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Íspan ehf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 15:30. Snoppuvegur 6, ein. 17, hl. Snæfellsbæ, þingl. eig. Sjófugl ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 13:30. Stekkjarholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Laufey Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Fiskmarkaður Íslands hf., Greiðslumiðlun hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Snæfellsbær, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 20. febrúar 2003. TIL SÖLU Lagersala á skóm í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu. Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr. Tökum ekki kort. Námssjóður brunamála Í samræmi við 38. gr. laga nr. 75/2000 er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði brunamála. Námssjóður brunamála starfar innan Brunamálastofnunar. Markmið sjóðsins er að veita þeim, sem starfa að bruna- málum, styrki til náms á sviði bruna- mála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann- sókna- og þróunarverkefna, námskeiðs- gjöld, ferða- og dvalarkostnað, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Brunamálastofnun annast úthlutun styrkja að fenginni umsögn brunamála- ráðs. Umsóknir um styrki skal senda til Bruna- málastofnunar, Skúlagötu 21, 101 Reykja- vík, fyrir 10. mars 2003 á eyðublöðum sem þar fást, merkar: „Námssjóður brunamála 2003.” Eyðublöðin eru einnig á heimasíðu Brunamálastofnunar. Athygli skal vakin á því, að ef styrkur er ekki nýttur innan tveggja ára frá veitingu hans, fellur styrkveitingin úr gildi. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veita Elísabet Pálma- dóttir, skólastjóri, og Pétur Valdimars- son, tæknifulltrúi. Sími Brunamálastofnunar er 591 6000. Fax 591 6001. Heimasíða www.brunamal.is . Reykjavík 3. febrúar 2003. Brunamálastjóri. TILKYNNINGAR Bókaveisla alla helgina Bókaunnendur og fagurkerar Konfekt fyrir andann og augað 25% afsláttur af öllum bókum Opið 11—18 Gvendur dúllari, alltaf góður Klapparstíg 35, s. 511 1925 Innköllun Fjármálaráðherra hefur, að tillögu skipaðs um- sjónaraðila, ákveðið slit Tryggingasjóðs lækna, sbr. 3. mgr. 47. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Ráðherra hefur skipað skilanefnd þriggja manna sem sér um slit á sjóðnum. Skilanefnd tekur við öllum heimildum sjóð- stjórnar. Skilanefnd skal taka ákvörðun um hvort sjóðnum skuli slitið með sameiningu við annan sjóð eða með öðrum hætti. Hér með er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur Tryggingasjóði lækna eða eigna í umráðum hans, að lýsa kröf- um sínum fyrir skilanefnd sjóðsins innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu þessarar inn- köllunar. Kröfulýsingar skulu sendar Þórunni Guðmundsdóttur hrl., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. Reykjavík 20. febrúar 2003. F.h. skilanefndar Tryggingasjóðs lækna, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættsins á Austurvegi 4, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berjanes — Berjakot, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Vigfús Andrés- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Hallskot, lóð 2, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Þór Þráinsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Hólavatn, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Gísli Heið- berg Stefánsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðju- daginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Kornhús að Stórólfshvoli, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Stefán Steinar Benediktsson og Rósalind Kristín Ragnarsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Gísli Heiðberg Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður land- búnaðarins og Vélar og þjónusta hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Spilda úr landi Drangshlíðar I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Vestri-Garðsauki, Rangárþingi eystra. Eignarhluti gþ., þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. Hellu og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 20. febrúar 2003. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.00. Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Þátttökugjald kr. 750. Stjórnin. Aðalfundur og námskeið AFS á Íslandi Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn laugar- daginn 8. mars kl. 13:15 í Alþjóðahúsinu, Hverf- isgötu 18, Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og valinn verður sjálfboðaliði ársins. AFS verður með námskeið á undan aðalfundin- um kl. 10:30—12:30 um alþjóðleg samskipti sem Irid Agoes frá AFS í Indónesíu heldur. Námskeiðið fer fram á ensku og er ætlað sjálf- boðaliðum félagsins og öllum þeim sem áhuga hafa á að starfa með samtökunum. Nánari upp- lýsingar og skráning í síma 552 5450, netfang info-isl@afs.org . Eftir aðalfundinn verður AFS með opið málþing um íslam og Íslendinga og verður það auglýst nánar síðar. Við hvetjum sjálfboðaliða og félagsmenn til að taka þátt í dagskrá félagsins þann 8. mars. Stjórn AFS á Íslandi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Ásgeir SH-150, skrnr. 0950, þingl. eig. Sjóferðir Sigurjóns ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 13:30. Bravo, skrnr. 1268, þingl. eig. Íslandsflutningar ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 26. febrúar 2003 kl. 13:00. Sýslumaður Snæfellinga, 20. febrúar 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.