Morgunblaðið - 22.02.2003, Page 46

Morgunblaðið - 22.02.2003, Page 46
46 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. (515), Bankastræti 5, 101 Rvík, Lífeyrissjóður sjómanna, Ólafsfjarðarkaup- staður, Sparisjóður Ólafsfjarðar, Straumrás hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Múlavegur 3a, þingl. eig. SecoNor ehf., gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Ólafsvegur 20, þingl. eig. Elís Þórólfsson og Þóranna Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf. og Kreditkort hf., miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 6. febrúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Stein- grímsson, gerðarbeiðendur, Iðunn ehf., bókaútgáfa, Bræðraborgar- stíg 16, Reykjavík, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 9:30. Valdarás-Ytri, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur, Áburðarverksmiðjan h/f, Glitnir h/f, Kjötumboðið h/f, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Norður- lands, Sjóvá-Almennar tryggingar h/f og Tryggingamiðstöðin h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 13:00. Litla-Hlíð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Erla Pétursdóttir og Jóhann Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 14:00. Reykir, Laugarbakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdi- marsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands h/f, föstudaginn 28. febrúar 2003 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. febrúar 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 12, neðri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Guðlaug Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 15:00. Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Nóntindur ehf., gerðarbeið- andi Verkiðn ehf., fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 14:30. Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján IX ehf., gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 27. febrúar 2003 kl. 12:00. Hábrekka 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhannes Ingi Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 13:00. Naustabúð 8, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dís Aðalsteinsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Íspan ehf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 15:30. Snoppuvegur 6, ein. 17, hl. Snæfellsbæ, þingl. eig. Sjófugl ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 13:30. Stekkjarholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Laufey Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf., Fiskmarkaður Íslands hf., Greiðslumiðlun hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Snæfellsbær, fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 20. febrúar 2003. TIL SÖLU Lagersala á skóm í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu. Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr. Tökum ekki kort. Námssjóður brunamála Í samræmi við 38. gr. laga nr. 75/2000 er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði brunamála. Námssjóður brunamála starfar innan Brunamálastofnunar. Markmið sjóðsins er að veita þeim, sem starfa að bruna- málum, styrki til náms á sviði bruna- mála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann- sókna- og þróunarverkefna, námskeiðs- gjöld, ferða- og dvalarkostnað, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Brunamálastofnun annast úthlutun styrkja að fenginni umsögn brunamála- ráðs. Umsóknir um styrki skal senda til Bruna- málastofnunar, Skúlagötu 21, 101 Reykja- vík, fyrir 10. mars 2003 á eyðublöðum sem þar fást, merkar: „Námssjóður brunamála 2003.” Eyðublöðin eru einnig á heimasíðu Brunamálastofnunar. Athygli skal vakin á því, að ef styrkur er ekki nýttur innan tveggja ára frá veitingu hans, fellur styrkveitingin úr gildi. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veita Elísabet Pálma- dóttir, skólastjóri, og Pétur Valdimars- son, tæknifulltrúi. Sími Brunamálastofnunar er 591 6000. Fax 591 6001. Heimasíða www.brunamal.is . Reykjavík 3. febrúar 2003. Brunamálastjóri. TILKYNNINGAR Bókaveisla alla helgina Bókaunnendur og fagurkerar Konfekt fyrir andann og augað 25% afsláttur af öllum bókum Opið 11—18 Gvendur dúllari, alltaf góður Klapparstíg 35, s. 511 1925 Innköllun Fjármálaráðherra hefur, að tillögu skipaðs um- sjónaraðila, ákveðið slit Tryggingasjóðs lækna, sbr. 3. mgr. 47. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Ráðherra hefur skipað skilanefnd þriggja manna sem sér um slit á sjóðnum. Skilanefnd tekur við öllum heimildum sjóð- stjórnar. Skilanefnd skal taka ákvörðun um hvort sjóðnum skuli slitið með sameiningu við annan sjóð eða með öðrum hætti. Hér með er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur Tryggingasjóði lækna eða eigna í umráðum hans, að lýsa kröf- um sínum fyrir skilanefnd sjóðsins innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu þessarar inn- köllunar. Kröfulýsingar skulu sendar Þórunni Guðmundsdóttur hrl., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. Reykjavík 20. febrúar 2003. F.h. skilanefndar Tryggingasjóðs lækna, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættsins á Austurvegi 4, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berjanes — Berjakot, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Vigfús Andrés- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Hallskot, lóð 2, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Þór Þráinsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Hólavatn, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Gísli Heið- berg Stefánsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðju- daginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Kornhús að Stórólfshvoli, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Stefán Steinar Benediktsson og Rósalind Kristín Ragnarsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Gísli Heiðberg Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður land- búnaðarins og Vélar og þjónusta hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Spilda úr landi Drangshlíðar I, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Vestri-Garðsauki, Rangárþingi eystra. Eignarhluti gþ., þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. Hellu og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 4. mars 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 20. febrúar 2003. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 20.00. Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt, heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Þátttökugjald kr. 750. Stjórnin. Aðalfundur og námskeið AFS á Íslandi Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn laugar- daginn 8. mars kl. 13:15 í Alþjóðahúsinu, Hverf- isgötu 18, Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og valinn verður sjálfboðaliði ársins. AFS verður með námskeið á undan aðalfundin- um kl. 10:30—12:30 um alþjóðleg samskipti sem Irid Agoes frá AFS í Indónesíu heldur. Námskeiðið fer fram á ensku og er ætlað sjálf- boðaliðum félagsins og öllum þeim sem áhuga hafa á að starfa með samtökunum. Nánari upp- lýsingar og skráning í síma 552 5450, netfang info-isl@afs.org . Eftir aðalfundinn verður AFS með opið málþing um íslam og Íslendinga og verður það auglýst nánar síðar. Við hvetjum sjálfboðaliða og félagsmenn til að taka þátt í dagskrá félagsins þann 8. mars. Stjórn AFS á Íslandi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Ásgeir SH-150, skrnr. 0950, þingl. eig. Sjóferðir Sigurjóns ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 26. febrúar 2003 kl. 13:30. Bravo, skrnr. 1268, þingl. eig. Íslandsflutningar ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 26. febrúar 2003 kl. 13:00. Sýslumaður Snæfellinga, 20. febrúar 2003. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.