Morgunblaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 52
ÍÞRÓTTIR
52 FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
Haukar – KR 80:64
Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla,
Intersport-deildin, fimmtud. 6. mars 2003.
Gangur leiksins: 0:2, 4:4, 9:11, 15:11, 19:15,
21:18, 33:18, 37:27, 43:37, 43:41, 45:46,
53:48, 57:50, 67:50, 70:56, 74:60, 80:64.Stig
Hauka: Stevie Johnson 42, Halldór Krist-
mannsson 10, Predrag Bojovic 10, Ingvar
Guðjónsson 8, Sævar Haraldsson 4, Þórður
Gunnþórsson 4, Marel Guðlaugsson 2.
Fráköst: 26 í vörn, 15 í sókn.
Stig KR: Darrel Flake 22, Baldur Ólafsson
13, Herbert Arnarson 8, Jóhannes Árnason
6, Steinar Kaldal 6, Arnar Kárason 5,
Magnús Helgason 3.
Fráköst: 23 í vörn, 11 í sókn.
Villur: Haukar 13 – KR 18.
Dómarar: Sigmundur Herbertsson og
Georg Andersen, ágætir.
Áhorfendur: 200.
Keflavík – Snæfell 108:83
Íþróttahúsið Keflavík:
Gangur leiksins: 2:6, 9:13, 24:15, 24:23,
29:24, 31:30, 36:36, 43:41, 51:41, 55:49,
58:54, 65:60, 72:62, 74:68, 80:68, 82:75,
93:75, 100:77, 106:80, 108:83.
Stig Keflavíkur: Magnús Gunnarsson 28,
Edmund Saunders 19, Gunnar Einarsson
15, Damon Johnson 14, Arnar F. Jónsson
12, Guðjón Skúlason 10, Jón N. Hafsteins-
son 5, Falur Harðarson 3, Sverrir Sverr-
isson 2.
Fráköst: 24 í vörn – 11 í sókn.
Stig Snæfells: Clifton Bush 27, Lýður
Vignisson 15, Helgi R. Guðmundsson 14,
Hlynur Bæringsson 13, Sigurbjörn Þórð-
arson 9, Jón Ólafur Jónsson 5.
Fráköst: 19 í vörn – 12 í sókn.
Villur: Keflavík 21 – Snæfell 15.
Dómarar: Bjarni G. Þórmundsson og
Björgvin Rúnarsson.
Áhorfendur: 143.
Hamar – Grindavík 87:74
Íþróttahúsið í Hveragerði:
Gangur leiksins: 2:3, 10:8, 17:10, 23:12,
25:14, 29:16, 32:20, 43:31, 47:36, 54:36,
58:41, 62:47, 66:49, 79:66, 81:68, 87:74.
Stig Hamars: Keith Vassel 24, Marvin
Valdimarsson 18, Pétur Ingvarsson 18,
Lárus Jónsson 14, Svavar Páll Pálsson 8,
Hallgrímur Brynjólfsson 3, Sveinn R. Júl-
íusson 2.
Fráköst: 20 í vörn – 19 í sókn.
Stig Grindavíkur: Corey Dickersson 14,
Pedrag Pramenko 14, Guðmundur Braga-
son 12, Páll A.Vilbergsson 12, Jóhann Þór-
ólfsson 9, Guðmundur Ásgeirsson 6, Guð-
laugur Eyjólfsson 5, Nökkvi Jónsson 2.
Fráköst: 20 í vörn – 10 í sókn.
Villur: Hamar 20 – Grindavík 15.
Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Al-
bertsson.
Áhorfendur: Um 350.
Njarðvík – Breiðablik 80:72
Íþróttahúsið Njarðvík:
Gangur leiksins: 2:0, 8:4, 11:9, 11:15, 14:15,
24:16, 29:24, 34:28, 34:32, 40:34, 50:46,
53:46, 61:48, 64:55, 73:64, 78:69, 80:72.
Stig Njarðvíkur: Páll Kristinsson 27, Ólaf-
ur A. Ingvarsson 8, Teitur Örlygsson 8,
Friðrik Stefánsson 7, Sigurður Einarsson
6, Gregory Harris 5, Halldór Karlsson 5,
Þorsteinn Húnfjörð 5, Ragnar Ragnarsson
4, Guðmundur Jónsson 3.
Fráköst: 28 í vörn – 8 í sókn.
Stig Breiðabliks: Kenneth Tate 19, Pálmi
Sigurgeirsson 18, Mirko Virijevic 14, Ísak
Einarsson 8, Friðrik Hreinsson 7, Loftur Þ.
Einarsson 4, Þórarinn Ö. Andrésson 2.
Fráköst: 25 í vörn – 15 í sókn.
Villur: Njarðvík 17 – Breiðablik 19.
Dómarar: Einar Einarsson og Rúnar
Gíslason.
Áhorfendur: Tæplega 100.
ÍR – Tindastóll 76:86
Íþróttahús Seljaskóla:
Gangur leiksins: 0:4, 8:12, 16:15, 18:26,
22:32, 30:36, 30:48, 31:50, 35:50, 39:50,
39:56, 51:58, 57:60, 58:63, 61:63, 63:73,
70:76, 74:80, 76:86.
Stig ÍR: Sigurður Þorvaldsson 23, Hregg-
viður Magnússon 21, Eiríkur Önundarson
19, Ómar Örn Sævarsson 8, Eugene Christ-
opher 4, Fannar F. Helgason 1.
Fráköst: 22 í vörn – 9 í sókn.
Stig Tindastóls: Clifton Cook 36, Kristinn
Friðriksson 14, Michail Antropov 12, Helgi
R. Viggósson 10, Óli Bardal 8, Axel Kára-
son 5, Einar Ö. Aðalsteinsson 1.
Fráköst: 21 í vörn – 13 í sókn.
Villur: ÍR 24 – Tindastóll 21.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögn-
valdur Hreiðarsson.
Áhorfendur: Tæplega 100.
Valur – Skallagrímur 99:94
Hlíðarendi, Reykjavík:
Gangur leiksins: 2:0, 5:2, 8:12, 14:25, 17:21,
23:35, 25:43, 28:45, 40:48, 50:51, 52:63,
57:67, 62:73, 67:78, 92:92, 94:94, 99:94.
Stig Vals: Jason Pryor 45, Bjarki Gústafs-
son 19, B. Craddock 10, Gylfi Geirsson 8,
Hjörtur Hjartarsson 7, Ólafur M. Ægisson
5, Ernst Gíslason 3, Ægir Jónsson 2.
Fráköst: 32 í vörn – 18 í sókn.
Stig Skallagríms: JoVann Johnson 29, Eg-
ill Egilsson 25, Hafþór Gunnarsson 10, Val-
ur Ingimundarsson 10, Pétur Sigurðsson 9,
Ari Gunnarsson 7, Pálmi Þór Sævarsson 4.
Fráköst: 24 í vörn – 13 í sókn.
Villur: Valur 13 – Skallagrímur 16.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Þröstur
Ástþórsson.
Áhorfendur: Um 50.
LOKASTAÐAN:
Grindavík 22 17 5 2034:1858 34
Keflavík 22 17 5 2213:1843 34
Haukar 22 15 7 1972:1880 30
KR 22 15 7 1937:1801 30
Njarðvík 22 13 9 1822:1827 26
Tindastóll 22 12 10 1957:1944 24
ÍR 22 11 11 1907:1969 22
Hamar 22 8 14 1984:2120 16
Snæfell 22 8 14 1772:1814 16
Breiðablik 22 7 15 1962:2054 14
Valur 22 5 17 1796:2042 10
Skallagrímur 22 4 18 1819:2023 8
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Boston – New York .............................. 97:95
Orlando – Milwaukee ......................... 111:99
Toronto – Houston ............................... 95:97
Phoenix – Portland............................... 98:92
Utah – Seattle ....................................... 94:83
Cleveland – Atlanta.......................... 105:111
Washington – LA Clippers.................. 99:80
Memphis – Denver ............................... 96:86
Sacramento – Minnesota ..................... 96:95
LA Lakers – Indiana............................ 97:95
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót kvenna
NEÐRI DEILD:
FH – HK/Víkingur....................................4:3
Skotland
Bikarkeppnin, 16-liða úrslit:
Hibernian – Dunfermline .........................0:2
Dunfermline mætir Rangers í 8-liða úr-
slitum.
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla, Essodeild:
Framhús: Fram - KA.................................20
Varmá: UMFA - ÍBV.................................20
1. deild kvenna, Essodeild:
Vestmannaeyjar: ÍBV - Grótta/KR ..........20
KNATTSPYRNA
Deildabikarkeppni karla:
Egilshöll: Fram - Afturelding ..............18.30
Fífan: ÍBV - Fylkir................................20.30
Egilshöll: Valur - Haukar .....................20.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Sandgerði: Reynir - Fjölnir..................19.15
Þorlákshöfn: Þór Þ. - Stjarnan .................20
BLAK
1.deild kvenna:
Kársnesskóli: HK - KA..............................18
Neskaupstaður: Þróttur N. - Þróttur R...20
Í KVÖLD
Aðalfundur knattspyrnudeildar FH verður
haldinn í Kaplasal mánudaginn 10. mars
klukkan 18.
FÉLAGSLÍF
EYJÓLFUR Sverrisson gefur ekki
kost á sér í landsleikinn á móti
Skotum á Hampden Park hinn 29.
mars næstkomandi. Atli Eðvalds-
son landsliðsþjálfari sagði í sam-
tali við Morgunblaðið í gær að
hann hefði sett sig í samband við
gamla landsliðsfyrirliðann og
kannað hug hans hvað varðar að
snúa til baka í landsliðið en Eyjólf-
ur ákvað sem kunnugt er að
leggja landsliðsskóna eftir leikinn
við Dani á Parken í fyrra þar sem
Íslendingar voru rassskeltir og
töpuðu, 6:0.
„Ég kannaði hvort möguleiki
væri á að fá Eyjólf inn aftur en
hann sagði mér að þó svo að hann
langaði að spila þá fyndist honum
ekki rétt að koma inn í þetta aftur
á þessum tímapunkti. Hann hefði
tekið ákvörðun um að hætta og sú
ákvörðun stæði. Ég virði þessa
skoðun hans,“ sagði Atli við Morg-
unblaðið.
Atli sagði að mynd væri komin á
landsliðshópinn sem hann hyggst
velja í Skotaleikinn og bjóst hann
við að geta tilkynnt liðið í næstu
viku. Spurður út í ástand atvinnu-
mannanna sagði Atli það vera upp
til hópa gott en ánægjuleg þróun
hafi átt sér stað hvað þá varðar.
„Mjög margir þeirra hafa spilað
mikið á tímabilinu, meira en und-
anfarin ár, og hafa verið fastir í
sínum liðum og þar af leiðandi
mæta þeir til leiks í góðu leik-
formi og lausir við meiðsli. Eina
óvissan í dag er Árni Gautur. Ég
hef svo sem ekki útilokað að hann
geti verið með en það verður bara
að koma í ljós á næstu dögum
hvernig honum reiðir af eftir að-
gerðina. Ég mun ekki tefla í neina
tvísýnu. Ef Árni Gautur verður
ekki 100% klár þá verður hann
ekki með á móti Skotunum.“
Eyjólfur gaf ekki kost á sér
Um leið og ég hitti úr nokkrum varmér sagt að halda áfram að
skjóta – það var þá reynt að koma til
mín boltanum og ég
skaut,“ sagði Magn-
ús eftir leikinn.
„Þessi leikur skipti
okkur eiginlega
engu máli svo að þá róast maður nið-
ur og mætir afslappaður til leiks,
jafnvel um of, en við náðum að bæta í
eftir hlé. Mér líst vel á að fá ÍR en það
skiptir samt engu máli hvaða lið við
fáum, við verðum að mæta og spila
eins og við gerum best.“ Sem fyrr
segir var Magnús í ham þegar hann
skoraði 28 stig, þar af fóru sjö þriggja
stiga skotum hans í körfuna og þrjú
af fjórum úr teignum. Edmund Sa-
unders skoraði úr báðum þriggja
stiga skotum sínum og tók tíu frá-
köst. Minna fór fyrir Damon Johnson
enda þurfti hann ekki í þetta sinnið
að taka leikinn í sínar hendur. Allir
tíu leikmenn Keflvíkinga komu inná í
ekki minna en tíu mínútur og skor-
uðu allir stig.
Hólmarar sýndu oft á tíðum ágæt-
an körfuknattleik og létu Keflvíkinga
vita að þeir væru ekki auðveld bráð.
Sex leikmenn léku að mestu allan
leikinn og það tók sinn toll er leið að
lokum en það vantaði engu að síður
neistann til að geta gert sér vonir um
sigur og sæti í úrslitakeppninni.. „Ég
gat ekki séð að mínir menn hafi mætt
tilbúnir í þennan leik þrátt fyrir mik-
ilvægi hans fyrir okkur, enginn vilji
og ég skil ekki af hverju,“ sagði Bárð-
ur Eyþórsson, þjálfari Snæfellinga,
eftir leikinn. „Við höfum verið í
ströggli og töpuðum í framlengingu
síðast og á móti neðsta liðinu þar áð-
ur. Svo hafa verið mikil meiðsli í lið-
inu og fyrir svona lítinn hóp eins og
okkar er það of mikið. Við erum því
komnir í frí og förum að undirbúa
næsta tímabil. Það hefur ekki verið
rætt um hvort ég verði áfram, á líka
eftir að koma í ljós hvort liðið vilji
hafa mig áfram.“ Helgi R. Guð-
mundsson fór á kostum í byrjun með
þremur þriggja stiga körfum og
Clifton Bush tók duglega við sér eftir
hlé með þrettán fráköstum en Hlyn-
ur Birgisson tók níu. Lýður Vignis-
son skoraði 15 stig, öllu úr þriggja
stiga skotum.
Gerðum ekki meira en þurfti
Blikar höfðu möguleika á að kom-ast í 8-liða úrslitin er þeir sóttu
Njarðvíkinga heim en Njarðvíkingar
hafa verið á góðu skriði og voru ekki
tilbúnir til að gefa eftir, höfðu forystu
allan leikinn og unnu með 8 stigum,
80:72.
„Ég er ánægður með sigurinn en
þetta var ekki fallegur leikur,“ sagði
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarð-
víkinga, eftir leikinn. „Hann var nán-
ast skylduverkefni og mínir menn
gerðum það sem þurfti að gera en
ekki neitt umfram það. Sóknin var lé-
leg og við unnum á góðri vörn,“ bætti
Friðrik við og sagði þegar hann fékk
fréttir um að KR yrðu mótherjar
þeirra í 8-liða úrslitunum. „Mér var
nokk sama hvort við fengjum Hauka
því ef maður vinnur þá ekki á maður
ekkert erindi í úrslitin. Ég hræðist
ekkert lið, leikurinn er ákveðið verk-
efni sem þarf að ljúka til að halda
áfram. Það er athyglisvert að stórlið
skuli detta út í 8-liða úrslitum og
synd og skömm en um leið áskorun
fyrir okkur að verða ekki það lið.“
Gregory Harris átti níu stoðsending-
ar og jafnmörg fráköst en Friðrik
Stefánsson tók 12 auk þess að verja
fimm skot. Það var samt Páll Krist-
insson sem sá að mestu um að skora,
gerði 27 af 80 stigum liðsins.
Mest fór fyrir Kenneth Tate hjá
Blikum, skoraði 19 stig og tók 16 frá-
köst en Pálmi Freyr Sigurgeirsson
var skammt undan með 18 stig og
Mirko Virijevic með 14. Þriggja stiga
skotin rötuðu sjaldan hjá Blikum, að-
eins 5 af 24 rötuðu í körfuna, þar af
átti Pálmi tvö en notaði til þess níu
tilraunir.
Sætin héldust í Seljaskóla
ÍR tók á móti Tindastóli, heima-menn í sjöunda sæti og gestirnir í
því fimmta. Tindastóll vann 86:76
þannig að sætin
haldast óbreytt.
ÍR-ingar léku án
Eugene Christoph-
er, eða svo gott sem
því hann hefur verið meiddur en var í
leikmannahópnum en var greinilega
ekki tilbúinn í slaginn og munar um
minna. Gestirnir voru ákveðnari og
náðu undirtökunum en misstu ÍR
stigi fram úr sér þegar tvær mínútur
voru eftir af fyrsta fjórðungi. Það lík-
aði þeim ekki og gerðu 11 stig gegn
tveimur það sem eftir var fjórðungs-
ins.
Heimamenn léku afskaplega illa í
þessum leikhluta, reyndu allt of mik-
ið að komast alveg undir körfuna þar
sem þeir hittu Michail Antropov sem
réð ríkjum í vítateignum þeim megin.
Hinum megin lék Ómar Sævarsson
hins vegar fína vörn gegn honum.
Vörn gestanna var ekkert sérstök en
heimamenn hittu illa og gerðu mikið
af mistökum.
Annar leikhluti var ekki betri af
hálfu heimamanna en gestirnir léku
hins vegar við hvurn sinn fingur og
þá sérstaklega Clifton Cook og Óli
Barðdal, sem átti fínan fyrri hálfleik.
Tíu stig Tindastóls í röð rétt fyrir lok
hálfleiksins kom liðinu í 30:48 en ÍR
átti ágætan lokasprett þannig að
munurinn var 15 stig í leikhléi, 35:50.
Heimamenn vöknuðu eftir hlé,
bæði leikmenn og stuðningsmenn og
með baráttu, sem örlaði ekki á í fyrri
hálfleik, og fínni vörn minnkuðu þeir
muninn í þrjú stig, 57:60 og höfðu þá
gert 18 stig gegn fjórum gestanna.
Tindastólsmenn léku af mikilli
skynsemi í síðasta hlutanum, héldu
boltanum vel og biðu eftir góðum
færum. ÍR-ingum lá mun meira á og
talsverðs flumbrugangs gætti í sókn-
inni en vörnin var allt í lagi.
Fjörugur botnslagur
Leikur Vals og Skallagríms aðHlíðarenda var fjörugur og
spennandi en svo fór að Valur hafði
betur, 99:94. Gestirn-
ir náðu undirtökun-
um fljótlega í fyrsta
leikhluta, á nokkurra
mínútna kafla skoruðu þeir átta stig
á móti engu stigi Valsmanna og fóru
með þægilega forystu í annan leik-
hluta. Sá skiptist sanngjarnt á milli
liðanna. Fyrri fimm mínúturnar áttu
Borgnesingar – spiluðu geysivel og
náðu 20 stiga forystu áður en heima-
menn gátu svarað. Valsmenn tóku þá
leikhlé og blésu til sóknar – skoruðu
14 stig á móti tveimur hjá gestunum
á seinni fimm mínútunum – og náðu
forskotinu niður í átta stig fyrir
leikhlé, 40:48.
Á fyrstu mínútum síðari hálfleiks
spiluðu Valsmenn mun betur og
minnkuðu þeir muninn niður í aðeins
eitt stig áður en gestirnir komust í
gang á ný. JoVann Johnson tók þá til
sinna ráða og um miðbik fjórðungs-
ins voru Skallagrímsmenn skyndi-
lega komnir tíu stigum yfir og ellefu
fyrir síðasta leikhlutann.
Talsverð spenna var í lokafjórð-
ungnum. Valsmenn jöfnuðu leikinn,
82:82, þegar sjö mínútur voru eftir á
klukkunni og jafnræði hélst með lið-
unum fram á lokamínúturnar. Þá
urðu Skallagrímsmenn að játa sig
sigraða fyrir Jason Pryor, en hann
lauk tímabilinu fyrir Val með fínni
þriggja stiga körfu um leið og flautan
gall og sigur heimamanna var í höfn.
Magnús gerði út
um vonir Snæfells
KEFLVÍKINGAR virtust jafnvissir um að vinna leikinn og Snæfell-
ingar um að tapa honum þegar liðin mættust í Keflavík í gærkvöldi.
Heimamenn mættu mjög afslappaðir til leiks og dunduðu sér við að
reyna skora glæsilega körfur svo að gestirnir voru lengi vel inni í
leiknum. Það var ekki fyrr en Magnús Gunnarsson tók sig til með 20
stig næstum því í röð að leiðir skildi og Keflavík vann 108:83 og þar
með urðu vonir Snæfells um sæti í úrslitum að engu.
Stefán
Stefánsson
skrifar
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
Andri Karl
skrifar
LIÐIN átta sem mætast í úr-
slitakeppninni um Íslandsmeist-
aratitilinn, eru:
Grindavík – Hamar
Keflavík – ÍR
Haukar – Tindastóll
KR – Njarðvík
Úrslitakeppnin hefst á fimmtu-
daginn í næstu viku með tveimur
leikjum og jafnmörgum leikjum
daginn eftir. Ekki var ljóst í gær-
kvöldi hvaða leikir verða háður
hvort kvöld en frá því verður geng-
ið í dag. Það lið sem fyrr vinnur tvo
leiki í hverju einvígi kemst í undan-
úrslit.
Þau mætast