Morgunblaðið - 07.03.2003, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
DRÍSLAR, dvergar, tröll, dreki og
hobbitar verða á ferðinni í kvöld í
Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ þeg-
ar frumsýnd verður ný leikgerð
leikstjórans Odds Bjarna Þorkels-
sonar eftir þessari sígildu sögu.
Hobbitinn er ómissandi lestur
öllum aðdáendum Tolkiens þar sem
þar segir frá því hvernig Bilbó
Baggason komst yfir hringinn frá
Gollri og hafði með sér heim sem
síðan varð til þess að Fróði og fé-
lagar urðu að koma honum fyrir
kattarnef í Hringadróttinssögu.
Oddur Bjarni, sem jafnframt er
leikstjórinn, segir að vinsældir
kvikmyndanna um Hringadrótt-
inssögu undanfarin misseri hafi
nánast ákvarðað útlit sýning-
arinnar. „Það þýðir ekki að sýna
Gandálf og hobbitana í öðru ljósi en
kvikmyndirnar gera. Flestir eru
líka sammála um að tekist hafi vel
til að skapa þennan ævintýraheim í
kvikmyndunum og því ástæðulaust
að gera annað bara til að gera ann-
að!“
Leikgerðin var unnin sér-
staklega fyrir þessa sýningu og
segir Oddur Bjarni að upphaflega
hafi hugmyndin verið að fá til sýn-
inga leikgerð sem frumsýnd var í
London fyrir fáum árum. „Það
kostaði hins vegar heilmikla pen-
inga að fá sýningarrétt á henni svo
niðurstaðan varð sú að ég gerði
nýja leikgerð með góðfúslegu leyfi
þýðenda sögunnar, Karls Ágústs
Úlfssonar, Úlfs Ragnarssonar og
Fjölvaútgáfunnar.“
Sýningin er skilgreind sem fjöl-
skyldusýning sem táknar einfald-
lega að allir aldurshópar geta haft
jafngaman af henni. „Það er líka
vissara fyrir yngstu áhorfendurna
að hafa pabba eða mömmu við
höndina þegar dríslarnir, tröllin og
drekinn birtast því ekki eru allir
jafn elskulegir í þessari sögu. Allt
fer þó vel að lokum og drekinn er
felldur eins og vera ber.“
Tónlist í sýningunni er frum-
samin af félögum í leikhópnum og
Oddi Bjarna við ljóð Tolkiens, bæði
úr Hobbitanum og Hringadrótt-
inssögu. „Það eru um 15 leikarar
sem fara með nær 30 hlutverk því
fjöldi dverga og álfa er talsverður.“
Leikmynd og búninga gerir
Helga Rún Pálsdóttir og lýsingu
hannar Alfreð Sturla Böðvarsson.
Frumsýning verður í kvöld kl. 20
og næstu sýningar eru fyrirhug-
aðar á laugardag og sunnudag.
Leikfélag Mosfellsbæjar
Ný leikgerð
Hobbitans
Ekki fer á milli mála hvaðan þessi
er ættaður. Dóra Wild sem Gollrir.
Morgunblaðið/Jim Smart
Sigsteinn Sigurbergsson er Bilbó.
2 Tilnefningar til Óskars-verðlauna:Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.
SV. MBL
Kvikmyndir.com
HK DV
Tilnefningar
til Óskar-
sverð-launa þ.
á. m. besta
mynd
13
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.
Stútfull af topp tónlist
og brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari
mögnuðu mynd.
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
HJ MBL
10
Tilnefningar til
Óskarsverðlaun
a, þ.á.m. besta
mynd og besti
leikstjóri
Powe
rsýni
ng
kl. 1
0.
Sýnd kl. 8. B.i. 12. Sýnd kl. 3.45 og 5.50.
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 4. Bi. 12.
kl. 8.
Frábær mynd frá leikstjóranum
Martin Scorsese
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna, þ.á.m.
besta mynd og besti
leikstjóri
10
HJ MBL
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 12.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára
Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari mögnuðu mynd.
kl. 4.
13
Tilnefningar til Óskars-
verðlauna þ. á. m.
besta mynd
SV. MBL
HK DV
ÓHT Rás 2Kvikmyndir.com
Frá leikstjóra Boogie Nights.
Rómantísk gamanmynd á mörkum þess að vera
rómantísk gamanmynd!
Ein eftirminnilegasta mynd ársins.
Frumsýning
Kvikmyndir.com
6
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna,
þ.á.m. besta mynd.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
S
PA
1
98
70
01
/2
00
3
Allt um fjármál og
fleira fyrir 18 ára.
fiú fær› fjármála-
handbók Sparisjó›sins
senda heim flegar flú
ver›ur 18 ára.
LYKLAR A‹ VELGENGNI Í
FJÁRMÁLUM
Allt um fjármál fyrir 18 ára.