Morgunblaðið - 07.03.2003, Síða 59
BJÖRK Guðmundsdóttir leikur á tónlistarhátíðinni í
Hróarskeldu í sumar, en hátíðin er ein sú virtasta í
heiminum. Hún kemur fram hinn 29. júní, á lokadegi há-
tíðarinnar.
Aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar leggja
áherslu á að bjóða upp á góða flóru skandinavískra
listamanna og margir íslenskir tónlistarmenn hafa troð-
ið þar upp í gegnum árin. Jafnframt fer góður slatti af
Íslendingum til „Skeldunnar“ ár hvert.
Björk leggur af stað í tónleikaferðalag hinn 30. maí
og hefst það í Valencia. Ferðalagið verður blanda af
hennar eigin tónleikum og svo hátíðarheimsóknum.
M.a. eru Portúgal, Pólland, Rússland, Belgía og Ítalía
áætluð sem viðkomustaðir. Ferðinni lýkur einmitt í
Rússlandi, hinn 19. júlí, í Sankti Pétursborg.
Mögulegt er að ný lög fái að hljóma en Björk hefur
stefnt á að ljúka upptökum á nýrri plötu í vor eins og
fram hefur komið hér í blaðinu.
Björk á Hróarskeldu
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 59
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
SV. MBL
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
13
Tilnefningar
til Óskars-
verðlauna
þ. á. m.
besta mynd
kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
þ. á. m. Salma Hyaek sem besta
leikkona í aðalhlutverki6
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.
Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari mögnuðu mynd.
Margverðlaunuð stórmynd frá leikstjóra
Billy Elliot.
Missið ekki af þessu einstæða
meistaraverki.
Ein rómaðasta mynd seinni ára
l f l i j
ill lli .
i i i f i
i i.
i i i
Frumsýning
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
þ. á. m. besta mynd og
aðalhlutverk kvenna Nicole Kidman9
Sýnd kl. 4. ísl. tal. 400 kr.
RADIO X
SV MBL
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
ÓHT RÁS 2
Frábær svört kómedía með stór leikurunum
Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu
tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár fyrir
leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna:
Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.
: .
: .2
Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.16.
Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari mögnuðu mynd.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna,
þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10
Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese
HJ MBL Ó.H.T. Rás2
Óvissusýning í kvöld kl. 10.30.