Morgunblaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.03.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Tískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2003–4 VersaceVersace Versace Versus Versus Rokkstjörn- urnar hennar Donatellu TÍSKUVIKUNNI í Mílanó lauk með sýningu Versace á þriðjudagskvöld en hönnuðir hafa sýnt fata- tískuna fyrir næsta haust og vetur. Donatella Versace hef- ur ráðið ríkjum hjá tísku- húsinu síðan Gianni, bróð- ir hennar, var ráðinn af dögum. Hún hefur haldið á lofti aðalsmerki Versace með sóma, rokkið og glysið er enn allsráðandi. Fötin voru sæmandi rokkstjörnum af ýmsum gerðum og þeim sem vilja líkjast rokkstjörnum. Svo var einnig farið með Versus-sýningu Donatellu en Versus er annað merki Versace, ódýrari föt ætluð yngra fólki. Sýnd í sal-1 kl. 6, 8 og 10. Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá Radío XSV MBL KVIKMYNDIR.ISSV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.  ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl.10. Lilja 4-ever Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. Bye, bye Bluebird Sýnd kl. 6. Okey Sýnd kl. 6. Hlaut 2 Golden Globe verðlaun, bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunin og Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin. Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl 8 og 10. Yndislega svört kómedía frá meistara Kaurismaki. Einstök kvikmynd sem hefur heillað áhorfendur jafnt sem gagnrýnendur, um heim allan, og sópað til sín verðlaunum. i l rt í fr i t r ri i. i t i f r ill rf r j f t r r, i ll , til í r l . Tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki erlendra mynda CANNES 2002: Grand Prize, besta leikkona og sérstök viðurkenning dómnefndar. SAN SEBASTIAN 2002: Verðlaun alþjóða samtaka gagnrýnenda. Besta mynd Norðurlanda 2002. NORRÆNA KVIKM. HÁTÍÐ Í LUBECK 2002; Áhorfendaverðlaun. Frumsýning Frumsýning KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI AKUREYRI SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.