Morgunblaðið - 07.03.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.03.2003, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MARS 2003 61 ROKKSVEITIN geðþekka Singa- pore Sling leikur á Grand Rokk í kvöld ásamt Rafgashaus. Sveitin átti að margra mati eina af athygl- isverðustu rokkskífum síðasta árs, The Curse of Singapore Sling, og hefur orðspor plötunnar og þar með sveitarinnar verið það gott að það hefur borist alla leið út fyrir landsteinana. Þannig eru Sling- liðar á leið til Texas (þar sem þeir taka þátt í tónlistarhátíðinni SXSW – South by Southwest ásamt d.u.s.t. og Ensími) og New York eft- ir helgi til hljómleikahalds. „Þessir tónleikar verða einmitt til styktar væntanlegri Ameríkuför. Við förum út í næstu viku, byrjum í Texas og höldum síðan sem leið liggur til New York,“ segir Henrik Björnsson, gítarleikari, söngvari og lagasmiður. Singapore Sling spilar þannig á fjórum tónleikum í New York og þar í grennd. Tveir þeirra verða á Manhattan, eitt stykki í Brooklyn og svo eitt stykki í New Jersey. „Stærstu tónleikarnir verða á stað sem heitir Mercury Lounge í Manhattan en þar hitum við upp fyrir hljómsveit sem heitir Brian Jonestown Massacre,“ segir Henrik og bætir við að þeir félagar muni ferðast til New York frá Texas með forláta rútu. „Okkur bauðst far með hljóm- sveitarrútu sem stýrt er af ein- hverjum gömlum Metallica- bílstjóra.“ Eins og áður segir hefur hug- arfóstur Henriks vakið athygli und- anfarið, eink- anlega í Ameríku en þar er einmitt komin ástæðan fyrir komandi ferðalagi. „MTV ætla t.d. að gera smáinns- lag með okkur á hátíðinni í Texas,“ upplýsir hann. „Við erum voða spenntir fyrir þessu, ekki handónýtt að ferðast um Bandaríkin með fyrr- um Metallica-bílstjóra! Við heim- sækjum m.a. Nashville, Memphis og Little Rock í Arkansas og svo líst okkur mjög vel á New Jersey enda allir mikil Sopranos-aðdáendur. Annað sem ég get sagt þér er að við stefnum á upptökur á nýju efni í haust …og svo vonumst við auðvit- að til að finna einhver geimflaug- arbrot á leiðinni þarna upp eftir. Kannski finnum við hjálm …“ Ameríka eftir helgi Sling-liðar gíra sig upp. Singapore Sling spilar á Grand Rokk í kvöld ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / KRINGLANKRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.10.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sumir tala um það, aðrir fara alla leið KVIKMYNDIR.IS HJ MBL ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / kl. 8 og 10. kl. 5.40, 8 og 10.20. Þetta var hinn fullkomni glæpur þar til hún neit- aði að vera hið fullkomna fórnar- lamb. Háspennumynd ársins með hin- um frábæra Kevin Bacon (“River Wild”, “Stir of Echoes”) og Charlize Ther- on (“Devil’s Advocate”). 4 ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR Óskarsverð- launaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfund- um og leikstjóra „Being John Malkovich“. Hlaut 2 Golden Globe verð- laun, bresku BAFTA kvikmynda- verðlaunin og Silfur- björninn á kvikmynda- hátíðinni í Berlin. ÁLFABAKKI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8, OG 10.10. B. I. 16. Frumsýning Frumsýning Sýnd kl. 8. AKUREYRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.