Morgunblaðið - 13.03.2003, Side 61

Morgunblaðið - 13.03.2003, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 61  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  ÁRNES: Ríó tríóið ásamt Gunnari Þórðarsyni og Birni Thoroddsen með tónleika laugardagskvöld kl. 22. Miðasala er í Árnesi.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur laugardagskvöld kl. 20 til miðnættis. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Halli Reynis laugardagskvöld.  CACTUS, Grindavík: Tvö dónaleg haust spilar laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Buff spilar fimmtudagskvöld kl. 22 til miðnættis. Hljómsveitin Fígúra rokkar föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Drengjatríóið Góðir landsmenn skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Opinn hljóð- nemi fimmtudagskvöld. Bjarni Tryggva skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CATALÍNA: Guðni Einarsson Spil- ar fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld.  CELTIC CROSS: Spilafíklarnir leika föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Spútnik spilar föstudagskvöld frá miðnætti til kl. 3. Hljómsveitin Boog- ie Knights og diskódúettinn Þú og ég laugardagskvöld frá miðnætti.  FJÖRUKRÁIN: Hermann Ingi og félagar leika föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 23 til 3.  GAUKUR Á STÖNG: Hell is for Heroes – Mínus – Brain Police fimmtudagskvöld kl. 20. Í svörtum fötum, föstudagskvöld. Sssól, laugar- dagskvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga fimmtudagskvöld. Þór Bæring föstudags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Ampop, Thule Dj. með tónleika kl. 23 fimmtudagskvöld. Hljómsveitirnar Örkuml og 5ta. Her- deildin spilar frá 22. Húsið opnar 21:30. New Iceon kvöld föstudags- kvöld kl. 23. Nokkrir listamenn sem gefa út hjá New Iceon koma fram. Artimus Pyle með tónleika laugar- dagskvöld kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hljómsveitin PKK skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfunken skemmta föstudags- og laugardagskvöld til 3 eftir miðnætti. Boltinn í beinni á breiðtjaldi.  HÓTEL HÚSAVÍK: Furstarnir, Geir Ólafsson og André Bachman skemmta laugardagskvöld.  HÚNABÚÐ, Skeifunni 11: Dans- leikur föstudagskvöld kl. 22. Hjördís Geirs og hljómsveit, Nýju og gömlu dansarnir, allir velkomnir.  HVERFISBARINN: Sjonni & Jói fimmtudagskvöld. Dj Benni föstu- dagskvöld. Dj Ísi og Dj Villi laugar- dagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Listahátíð ungs fólks í Vestmanna- eyjum laugardag kl. 17. Írafár í Höll- inn. Barnatónleikar. Dansleikur um kvöldið. 18 ára aldurstakmark.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njáll með létta tónlist á fón- inum föstudagskvöld og laugardags- kvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Glymsarnir spila föstudags- og laugardagskvöld. Jobbi Presley kíkir inn og tekur lagið.  KRÁIN, Laugavegi 73: Máni og Jonni rokk-trúbadorar fimmtudags- kvöld. Ingvar Valgeirsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld. Jass-sunnudagur sunnudags- kvöld. Árni Ísleifsson ásamt góðum gestum. Þóðhátíðardagur Íra mánu- dagskvöld tónlisti eftir Írska tónlist- armenn.  LAUGAVEGUR 11: Dj Hello Kitty og Dj Sunboy fimmtudagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: syngj- andi-diskó-danssveifla með Jóni D föstudags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Eftir bikarkeppnina verður matur kl. 20 laugardagskvöld. Áhugahópur með línudans kl. 22.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Beint í æð spilar fimmtudags- kvöld. Hljómsveitin Hildirhans og Kári föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG (Bylgjuball) föstudags- kvöld. Geirmundur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsv. Sín spilar föstudags- og laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Gay-Lord fimmtudagskvöld kl. 21 til 1 eftir mið- nætti. Dj Gay-Lord á efri hæðinni og Dj Baddi rugl á neðri hæðinni föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 21 til kl. 5:30.  VEITINGAHÚSIÐ 22:Rally Cross á miðhæðinni föstudagskvöld. Doddi litli laugardagskvöld.  VÍDALÍN : Blústónleikar fimmtu- dagskvöld kl. 22. Hljómsveitin Blús- þrjótarnir spilar. Hljómsveitin Buff spilar föstudags- og laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Á móti sól laugar- dagskvöld. 16 ára aldurstakmark. FráAtilÖ Morgunblaðið/Kristinn Ríó tríóið leikur í Árnesi í Gnúpverja- og Skeiðahreppi á laugardags- kvöld ásamt Gunnari Þórðarsyni og Birni Thoroddsen. Sólskinsríkið (Sunshine State) Gamandrama Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. (141 mín.) Leikstjórn, handrit og klipping: John Sayles. Aðalhlutverk: Edie Falco, Timothy Hutton, Angela Bassett, Alan King, Jane Alexander. Bandaríkjamaðurinn John Sayles er án vafa einn allra fremsti kvik- myndagerðarmaður samtímans. Ef það var ekki á hreinu áður þá nægir að bera á borð þessa nýjustu mynd hans sem sönnun- argagn. Ekki það að Sólskinsríkið sé eitthvað rakið meistaraverk, held- ur kristallast í henni flestir höfuð- kostir Sayles sem kvikmyndagerðar- manns. Hann er frábær sögumaður, manna gleggstur í leikaravali og allt- af málefnalegur, alltaf mannlegur – sama hversu léttvæg viðfangsefni hans virðast við fyrstu sýn. Þetta sýndi hann best í Lögreglustjóranum (Lone Star) og hér gerir hann það lít- ið síður. Það er líka til marks um snilli Sayl- es að þótt viðfangsefni Sólskinsrík- isins, erjur milli íbúa og auðjöfra um strandarskika, sé síður en svo það áhugaverðasta, þá verður það alltaf skemmtilegt áhorfs og fróðlegt mjög í höndum hans. Fjölskyldudramað í forgrunninum, tvær konur (Bassett og Falco) á fertugsaldri í uppgjöri við fortíð sína og rætur, er svo innilega tilgerðarlaust og áreynslulítið að meira að segja meistarar slíkra mannfræðirannsóknarmynda á borð við Allen, Bergman og Altman gætu lært margt af Sayles. Verður þó að fylgja sögu að Sól- skinsríkið er ekki fyrir þá er sólgnir eru í hasar og hottintottagang heldur hina sem kvarta sáran undan skorti á „alvöru“ myndum um „alvöru“ fólk í „alvöru“ veruleika að glíma við „al- vöru“ vandamál. Fyrir þá er Sayles sannur og sjaldséður sólargeisli.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sayles er sólar- geislinn ATVINNA mbl.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / AKUREYRI kl. 5.45, 8 og 10.20. / kl. 10. B.i. 16. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. / kl. 4 og 6 ísl.tal / kl. 6 ísl. tal. KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI / AKUREYRI 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN / AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.