Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 61  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld.  ÁRNES: Ríó tríóið ásamt Gunnari Þórðarsyni og Birni Thoroddsen með tónleika laugardagskvöld kl. 22. Miðasala er í Árnesi.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur laugardagskvöld kl. 20 til miðnættis. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Halli Reynis laugardagskvöld.  CACTUS, Grindavík: Tvö dónaleg haust spilar laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Buff spilar fimmtudagskvöld kl. 22 til miðnættis. Hljómsveitin Fígúra rokkar föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Drengjatríóið Góðir landsmenn skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Opinn hljóð- nemi fimmtudagskvöld. Bjarni Tryggva skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CATALÍNA: Guðni Einarsson Spil- ar fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld.  CELTIC CROSS: Spilafíklarnir leika föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Spútnik spilar föstudagskvöld frá miðnætti til kl. 3. Hljómsveitin Boog- ie Knights og diskódúettinn Þú og ég laugardagskvöld frá miðnætti.  FJÖRUKRÁIN: Hermann Ingi og félagar leika föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 23 til 3.  GAUKUR Á STÖNG: Hell is for Heroes – Mínus – Brain Police fimmtudagskvöld kl. 20. Í svörtum fötum, föstudagskvöld. Sssól, laugar- dagskvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga fimmtudagskvöld. Þór Bæring föstudags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Ampop, Thule Dj. með tónleika kl. 23 fimmtudagskvöld. Hljómsveitirnar Örkuml og 5ta. Her- deildin spilar frá 22. Húsið opnar 21:30. New Iceon kvöld föstudags- kvöld kl. 23. Nokkrir listamenn sem gefa út hjá New Iceon koma fram. Artimus Pyle með tónleika laugar- dagskvöld kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hljómsveitin PKK skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfunken skemmta föstudags- og laugardagskvöld til 3 eftir miðnætti. Boltinn í beinni á breiðtjaldi.  HÓTEL HÚSAVÍK: Furstarnir, Geir Ólafsson og André Bachman skemmta laugardagskvöld.  HÚNABÚÐ, Skeifunni 11: Dans- leikur föstudagskvöld kl. 22. Hjördís Geirs og hljómsveit, Nýju og gömlu dansarnir, allir velkomnir.  HVERFISBARINN: Sjonni & Jói fimmtudagskvöld. Dj Benni föstu- dagskvöld. Dj Ísi og Dj Villi laugar- dagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Listahátíð ungs fólks í Vestmanna- eyjum laugardag kl. 17. Írafár í Höll- inn. Barnatónleikar. Dansleikur um kvöldið. 18 ára aldurstakmark.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njáll með létta tónlist á fón- inum föstudagskvöld og laugardags- kvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Glymsarnir spila föstudags- og laugardagskvöld. Jobbi Presley kíkir inn og tekur lagið.  KRÁIN, Laugavegi 73: Máni og Jonni rokk-trúbadorar fimmtudags- kvöld. Ingvar Valgeirsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardags- kvöld. Jass-sunnudagur sunnudags- kvöld. Árni Ísleifsson ásamt góðum gestum. Þóðhátíðardagur Íra mánu- dagskvöld tónlisti eftir Írska tónlist- armenn.  LAUGAVEGUR 11: Dj Hello Kitty og Dj Sunboy fimmtudagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: syngj- andi-diskó-danssveifla með Jóni D föstudags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Eftir bikarkeppnina verður matur kl. 20 laugardagskvöld. Áhugahópur með línudans kl. 22.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Beint í æð spilar fimmtudags- kvöld. Hljómsveitin Hildirhans og Kári föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG (Bylgjuball) föstudags- kvöld. Geirmundur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsv. Sín spilar föstudags- og laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Gay-Lord fimmtudagskvöld kl. 21 til 1 eftir mið- nætti. Dj Gay-Lord á efri hæðinni og Dj Baddi rugl á neðri hæðinni föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 21 til kl. 5:30.  VEITINGAHÚSIÐ 22:Rally Cross á miðhæðinni föstudagskvöld. Doddi litli laugardagskvöld.  VÍDALÍN : Blústónleikar fimmtu- dagskvöld kl. 22. Hljómsveitin Blús- þrjótarnir spilar. Hljómsveitin Buff spilar föstudags- og laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Á móti sól laugar- dagskvöld. 16 ára aldurstakmark. FráAtilÖ Morgunblaðið/Kristinn Ríó tríóið leikur í Árnesi í Gnúpverja- og Skeiðahreppi á laugardags- kvöld ásamt Gunnari Þórðarsyni og Birni Thoroddsen. Sólskinsríkið (Sunshine State) Gamandrama Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. (141 mín.) Leikstjórn, handrit og klipping: John Sayles. Aðalhlutverk: Edie Falco, Timothy Hutton, Angela Bassett, Alan King, Jane Alexander. Bandaríkjamaðurinn John Sayles er án vafa einn allra fremsti kvik- myndagerðarmaður samtímans. Ef það var ekki á hreinu áður þá nægir að bera á borð þessa nýjustu mynd hans sem sönnun- argagn. Ekki það að Sólskinsríkið sé eitthvað rakið meistaraverk, held- ur kristallast í henni flestir höfuð- kostir Sayles sem kvikmyndagerðar- manns. Hann er frábær sögumaður, manna gleggstur í leikaravali og allt- af málefnalegur, alltaf mannlegur – sama hversu léttvæg viðfangsefni hans virðast við fyrstu sýn. Þetta sýndi hann best í Lögreglustjóranum (Lone Star) og hér gerir hann það lít- ið síður. Það er líka til marks um snilli Sayl- es að þótt viðfangsefni Sólskinsrík- isins, erjur milli íbúa og auðjöfra um strandarskika, sé síður en svo það áhugaverðasta, þá verður það alltaf skemmtilegt áhorfs og fróðlegt mjög í höndum hans. Fjölskyldudramað í forgrunninum, tvær konur (Bassett og Falco) á fertugsaldri í uppgjöri við fortíð sína og rætur, er svo innilega tilgerðarlaust og áreynslulítið að meira að segja meistarar slíkra mannfræðirannsóknarmynda á borð við Allen, Bergman og Altman gætu lært margt af Sayles. Verður þó að fylgja sögu að Sól- skinsríkið er ekki fyrir þá er sólgnir eru í hasar og hottintottagang heldur hina sem kvarta sáran undan skorti á „alvöru“ myndum um „alvöru“ fólk í „alvöru“ veruleika að glíma við „al- vöru“ vandamál. Fyrir þá er Sayles sannur og sjaldséður sólargeisli.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sayles er sólar- geislinn ATVINNA mbl.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / AKUREYRI kl. 5.45, 8 og 10.20. / kl. 10. B.i. 16. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. / kl. 4 og 6 ísl.tal / kl. 6 ísl. tal. KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI / AKUREYRI 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN / AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.