Morgunblaðið - 19.03.2003, Side 50

Morgunblaðið - 19.03.2003, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd! Sýnd kl. 6. B. i. 16Sýnd kl. 8. B.i. 16.  HJ MBL Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 4. B.i.12 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 8 og 10.20 Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!  HJ MBL  Radíó X ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI Jenni- fer Lopez var vinsælasta kvikmynd helgarinnar í íslenskum kvikmynda- húsum. Manhattanmær (Maid in Manhattan) leikstjórans Wayne Wang er á toppnum og segir Jón Gunnar Geirdal kynningarstjóri að rómantísk gamanmynd sem þessi hafi greinilega verið „kærkomin við- bót í dramatíska kvikmyndaflóru landsins“. Kvikmynd Dags Kára Pétursson- ar, Nói albínói, stendur fast á sínu og er í öðru sæti. „Við erum ánægðir með hvað viðtökurnar hafa verið góðar og að fólk skuli skemmta sér svona vel á þessari líka fyndnu mynd. Það er erfitt að berjast við rómantískar myndir frá Hollywood en Nói heldur sér vel og eykst með hverri viku. Við erum mjög sáttir við það,“ segir Skúli Malmquist hjá Zik Zak, framleiðanda myndarinnar. Í þriðja sætinu situr kvikmynd eftir Spike Lee, Á síðustu stundu (25th Hour) en Christof Wehmeier segir það einn besta árangur þessa leikstjóra hingað til hér á landi. Í að- alhlutverki er hinn þekkti leikari Edward Norton. Á öðrum nótum er hin sérstæða og umdeilda kvikmynd Lukasar Moodysons Lilja að eilífu (Lilja 4- Ever). Myndin hefur vakið nokkra umræðu í samfélaginu og jafnvel á Alþingi vegna ögrandi viðfangsefnis hennar, sem tengt er mansali og vændi. Christof er ánægður með gengi myndarinnar en um 700 manns sáu hana um helgina og er hún í sjöunda sæti listans. Lilja að ei- lífu var upphaflega sýnd á Norræn- um bíódögum en vegna eftirspurnar var ákveðið að sýna hana lengur. Hún verður áfram til sýninga í vik- unni en þess ber að geta að síðasta tækifærið til að sjá Lilju verður næstkomandi sunnudag. Píanisti Romans Polanskis fer ágætlega af stað og situr í sjötta sæti eftir frumsýningarhelgi sína. Hún er tilnefnd til sjö óskarsverðlauna en hátíðin fer fram næstu helgi, á sunnudagskvöld í Los Angeles. Krakkarnir fengu líka eitthvað fyrir sig þessa frumsýningarhelgi en Þrumubrækur (Thunderpants) situr í tíunda sætinu. Aðalhlutverkið er í höndum Ruperts Grints, sem leikur hinn rauðhærða Ron Weasley í myndunum um Harry Potter.                                      ! " #   $% &  '  (   )*    ! !   " +  $% &  !*  +,-$+ .              !"# $     %  &' (  )*    +,-  %   %% ) . & % , /& .   )  )                $ + $ /+ 0+ $ $ 1+ 0+ $ 2+ 3+ 00+ 4+ 5+ 6+ 05+ 01+ 03+ 06+ .  0 1 0 / 1 0 0 /  0 3 / 5   3 6 5  0  !   "    # $  %&    $    $ ' ($ ( )  789: &789: 89 ;  <7 9 89 89 = - : >  89 = - : > : ; : >- .8 : <7 9 89 789: ?+: 89 ; +:  7 9 : @ -.8 : )-AB  <7 9 89 <7 9 89 89 = - : > : >- .8 ? 89 = - : > : ;  &789: ;  89 &789: 789+ 89 89 = - : ; : <7 9 89 89 = - : <7 9 89 89 = - : > : ;  89 = - : <7 9 89: ; : )-AB :  +A 789: >- .8 789: ? : >- .8 <7 9 89 789: 89 Forboðin ást? Jennifer Lopez og Ralph Fiennes í hlutverkum sínum sem Marisa Ventura og Christopher Marshall. Öskubuska og albínói Kvikmyndin Manhattanmær á toppnum ingarun@mbl.is LISTAHÁTÍÐ ungs fólks í Vest- mannaeyjum var haldin í annað sinn um helgina. Hátíðin fór fram í Höllinni og var boðið upp á fata- hönnunarsýningu, margvísleg dans- og tónlistaratriði auk sýn- ingar ýmiss konar listaverka. Þem- að var náttúran og einkenndust verkin af því. Viðstöddum þótti hátíðin sérlega metnaðarfull og að öllu leyti skap- andi og þroskandi fyrir krakka og hægt að hafa gaman af. Hátíðin var einmitt hugsuð sem forvarnarverk- efni og hvatning til þeirra sem hafa áhuga á listum og sköpun. Þátttak- endur voru allir á aldrinum 12–16 ára. Listahátíð ungs fólks í Vestmannaeyjum Hönnun, dans og tónlist Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Ekki skorti hugmyndaflugið í fata- hönnunarkeppni 8.–10. bekkjar. Margvísleg tónlistaratriði voru á dagskránni í Höllinni en þátttakendur voru allir á aldrinum 12–16 ára. Þema listahátíðarinnar var náttúran.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.