Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 13 FERÐ Garðeyjar SF varð heldur endasleppt á laugardaginn en bát- urinn, sem gerir út frá Hornafirði, fékk 11 tonna hnúfubak í netin snemma ferðar. Hvalurinn var það rækilega flæktur í netunum að ekki var hægt að sleppa honum lausum eins og oftast er gert. Ágætlega gekk þó að ná hvalnum undir stjórn. „Við tókum hann utan á síðuna. Hann spriklaði aðeins þegar hann kom upp fyrst,“ sagði Arnbjörn Kristjánsson, skipverji á Garðey. „Ég held að hann hafi farið með bægslið í skrúfuna. Þá var hann orðinn slasaður og hálfdas- aður líka. Við smeygðum tógi utan um sporðinn á honum og tókum hann inn að aftan. Við notuðum svo kranann til að hífa hann upp. Þá náðum við að koma öðru tógi utan um sporðinn. Fyrra tógið var utan um teinana sem hann var flæktur í og á endanum, þegar búið var að koma öðru toginu á hann, náðum við að losa fyrra togið og skera teinana utan af sporðinum á hon- um.“ Ljósmynd/Arnbjörn Kristjánsson Hvalurinn var orðinn hálfdasaður eftir að hafa slasað sig á skrúfunni. Ljósmynd/Hildur Dröfn Þórðardóttir Arnbjörn Kristjánsson stendur á sporði hvalsins. Ljósmynd/Arnbjörn Kristjánsson Hvalurinn var orðinn dasaður Ath.: Lokað laugardag fyrir páska 25% afsláttur Hoppuróla Nú 4.125 kr. Áður 5.500 kr. Ferðarúm í tösku Nú 7.425 kr. Áður 9.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.