Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 57 Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT Sýnd kl. 6.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. / Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10 B.I. 16. KEFLAVÍKÁLFABAKKI / AKUREYRIÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Íslenskt tal Tilboð 500 kr. sv mbl Kvikmyndir.isi i i Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 8. AKUREYRI / KEFLAVÍK SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, og10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Tvö sóltjöld fylgja öllum bílstólum til páska. Flíspeysur 3.890 nú kr. 1.945,- Flísvesti 2.990 nú kr. 1.495,- Regnjakkar 4.990 nú kr. 2.495,- Regnbuxur 2.990 nú kr. 1.495,- Strigaskór 4.990 nú kr. 2.495,- Gönguskór 10.990 nú kr. 5.495,- Buxur, bolir, skyrtur, regngallar ofl. ofl. Mikið úrval Reykjavík - Faxafeni 12 Sími 533-1550 Opið virka daga 10 – 18 Laugard. 11 – 16 Keflavík - Hafnargata 25 Sími 421-3322 Opið virka daga 11 – 18 Laugard. 11 - 14 Nýr barnafatnaður 50% afsláttur! verslun/heildverslun HINN 16. júní verða Íslensku leiklistarverðlaunin afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Það er Leiklistarsamband Ís- lands, regnhlífasamtök allrar leiklistar á Íslandi, sem stendur fyrir verðlaununum. Veitt verða- verðlaun í alls fjórtán flokkum á sviði leiklistar fyrir framúrskar- andi árangur á yfirstandandi leikári. Verðlaunagripirnir eru forláta grímur en auk þess verð- ur Gullgríman – Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands – veitt. Segir Sigurður Kaiser framkvæmdastjóri verðlaunanna: „Þetta er hugsað sem upp- skeruhátíð leiklistarinnar þar sem fólkið sem henni tilheyrir getur klappað hvert öðru á bakið. Leiklistarárinu verður því slitið með glans og því fagnað sem vel var gert.“ Sigurður segir að ennfremur sé þetta hugsað sem hvatning til betri verka; fólk vandi sig, leggi sig fram á sínu sérsviði og það skili sér í betra leikhúsi. Sigurður seg- ir að hátíð sem þessi sé búin að vera í deiglunni um hríð og hann hlakki til að takast á við spennandi verkefni. Þess má geta að í gang er farin hugmyndasamkeppni um hönnun og útfærslu verðlaunagripa. Hún er öll- um opin og rennur skila- frestur út 30. apríl. Verð- laun eru 100.000 kr. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu FÍL. Gríman – Íslensku leiklistarverðlaunin Í KVÖLD mun hinn virti trommu- og bassalistamaður Klute leika á Astró. Klute gerði góða ferð á klak- ann í fyrra þar sem hann lék í tveggja ára afmælisveislu breakbeat.is. Nú mun hann hins veg- ar kynna efni af nýrri breiðskífu sem ber hið svikula nafn Lie, Cheat and Steal. Klute heitir réttu nafni Tom Withers og hefur gefið út ótal tólf tommur, lög og breiðskífur á hinum og þessum merkjum (Metal- headz, Moving Shadow, 31 Records, Klute spilar á breakbeat.is-kvöldi Svikamörðurinn Klute „lýgur, svíkur og stel- ur“ á nýju plötunni sinni. Kvöldið hefst kl. 21. Einnig koma DJ Tryggvi og DJ Gunni fram, en þeir eru meðlimir í STC (Slugga Thuggaz Crew). Aldurstakmark er 18 ár og það kostar 800 kr. inn. TENGLAR ..................................................... www.breakbeat.is Ninja Tune, Certificate 18 og Com- mercial Suicide t.d. en þá síðast- nefndu á hann sjálfur og rekur.). Fyrri breiðskífur Klute eru Cas- ual Bodies (1997) og Fear of People (2000) en sú nýja mun verða tvöföld –fyrsti diskurinn verður með trommu- og bassatónlist en sá síðari með dúntónlist („downtempo“), raf- tónlist og tæknói. Á LAUGARDAGINN mun Jóhann Jóhannsson flytja tónlist sína sem hann samdi við leikrit Hávars Sig- urjónssonar, Englabörn. Uppruna- lega var tónlistin gefin út í tak- mörkuðu upplagi af Hafnarfjarðarleikhúsinu Hermóði og Háðvöru en var svo gefin út aft- ur á heimsvísu af breska fyrirtæk- inu Touch. Sú útgáfa hefur fengið afar lofsamlega dóma í mörgum miðlum, m.a. í The Wire, All Music Guide og Pitchfork Media. Sagði Valdemar Pálsson, tónlistargagn- rýnandi þessa blaðs: „Tónlist Jó- hanns Jóhannssonar við leikritið Englabörn er ekki „áferðarfalleg“ heldur falleg. Mjög falleg.“ Jóhann hefur verið starfandi tónlistarmaður í hartnær tvo ára- tugi og hefur leikið með sveitum eins og Daisy Hill Puppy Farm, Lhooq og Ham. Hann er nú einn meðlima í orgelkvartettinum Apparat ásamt því að vera mik- ilvirkur í starfsemi Tilraunaeld- hússins. Tónleikarnir á laugardaginn verða síðbúnir útgáfutónleikar. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhann kemur fram einn en með honum verða Eþos-strengjakvartettinn og Matthías M.D. Hemstock sem léku með honum á plötunni. Tónleikarn- ir eru liður í 5 ára afmælishátíð plötuverslunarinnar 12 Tóna og eru þeir í 15:15 tónleikaröðinni. Jóhann Jóhannsson í Borgarleikhúsinu „Mjög falleg“ Jóhann Jóhannsson Tónleikarnir hefjast kl. 15:15 á laugardaginn og kostar 1.000 kr. inn.ÁRLEGA etja kappi fyrirtæki og stofnanir á Seyðisfirði í skemmti- legri spurningakeppni sem ber nafnið Viskubrunnur. Það eru börn og foreldrar 9. bekkjar sem sjá um framkvæmd keppninnar en allur ágóði af keppninni fer í ferðasjóð 9. bekkjar. Keppnin í ár var haldin á dögunum og stefnir 9. bekkur á að fara í Danmerkurferð í sumar með nýju Norrænu fyrir ágóðann. Keppnin fór fram tvisvar í viku, á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöldum, og stóð í nokkrar vikur. Um útsláttarkeppni var að ræða þannig að á endanum voru tvö lið eftir sem kepptu til úr- slita, lið Bæjarskrifstofunnar og lið eldri borgara sem bar heitið Framtíðin. Um 3. sætið kepptu svo Seyðisfjarðarskóli og Gull- berg hf. Fóru leikar þannig að Bæjarskrifstofan vann, Framtíðin varð í 2. sæti og Seyðisfjarð- arskóli í því þriðja. Visku- brunnar bæjarskrif- stofunnar Seyðisfirði. Morgunblaðið. Sigurlið bæjarskrifstofunnar. Frá vinstri: Tryggvi Harðarson bæj- arstjóri, Sófus Jóhannsson fall- byssukandídat og sjálfur fall- byssukóngurinn og bæjargjald- kerinn Jóhann Sveinbjörnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.