Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 50
ÍÞRÓTTIR 50 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Haukar – Stjarnan 23:16 Ásvellir, Hafnarfirði, úrslitakeppni kvenna, Essodeild, fyrsti leikur í undanúrslitum, miðvikudaginn 9. apríl 2003. Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 6:2, 9:5, 12:6, 13:6, 13:9, 14:11, 17:12, 18:14, 19:15, 22:15, 23:16. Mörk Hauka: Nína K. Björnsdóttir 8, Harpa Melsted 4/1, Brynja Dögg Steinsen 3, Sonja Jónsdóttir 2, Erna Halldórsdóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2/1, Erna Þráins- dóttir 1, Inga Fríða Tryggvadóttir 1. Varin skot: Lukresija Bokan 12 (þar af 1 sem fór aftur til mótherja), (9 úr langskot- um, 2 úr horni og 1 af línu) Bryndís Jóns- dóttir 2 (þar af 1 sem fór aftur til mótherja), (1 úr langskoti og 1 úr víti). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Amela Hegic 10/2, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Vilhjálms- dóttir 1, Anna Einarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Varin skot: Jelena Jovanovic 23/2 (þar af 1 sem fór aftur til mótherja), (7 úr langskot- um, 5 úr hraðaupphlaupum, 5 eftir gegn- umbrot, 2 úr horni og 2 úr vítaköstum). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson, lélegir. Áhorfendur: 230.  Staðan er 1:0 fyrir Hauka. ÍBV – Valur 27:17 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum: Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 4:3, 6:4, 6:6, 8:6, 9:7, 11:8, 12:9, 13:10, 15:11, 19:11, 21:11, 22:12, 23:14, 25:14, 26:16, 27:17. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 11/1, Anna Yak- ova 9/1, Birgit Engl 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Björg Ó. Helgadóttir 1, Edda Eggerts- dóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 19/1 (þar af 3 aftur til mótherja.) Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Vals: Arna Grímsdóttir 5, Díana Guð- jónsdóttir 4/4, Drífa Skúladóttir 2, Kolbrún Franklín 2, Elfa Hreggviðsdóttir 1, Anna Guðmundsdóttir 1, Svanhildur Þorbjörns- dóttir 1, Hafrún Kristjánsdóttir 1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 15 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Ö. Haraldsson. Áhorfendur: 550.  Staðan er 1:0 fyrir ÍBV. Þýskaland Magdeburg – Pfullingen...................... 38:30 Flensburg – Eisenach.......................... 37:23 Essen – Kiel .......................................... 27:25 Lemgo – Wilhelmshavener ................. 29:26 Göppingen – Nordhorn........................ 26:29 Staða efstu liða: Lemgo 27 25 0 2 919:745 50 Flensburg 27 22 0 5 862:709 44 Magdeburg 27 20 1 6 860:748 41 Essen 27 19 2 6 780:717 40 Nordhorn 27 16 1 10 807:767 33 Gummersb. 27 14 3 10 803:759 31 Kiel 26 12 3 11 730:703 27 Wallau 27 10 6 11 792:798 26 Hamburg 27 12 2 13 709:719 26 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Inter Mílanó – Valencia .......................... 1:0 Christian Vieri 14. Rautt spjald: Emre (Inter) 56., David Albelda (Valencia) 56. – 52.500. Juventus – Barcelona.............................. 1:1 Paolo Montero 16. – Javier Saviola 77. – 48.500. England 1. deild: Stoke – Rotherham .................................. 2:0 Staða neðstu liða: Walsall 40 12 7 21 51:65 43 Stoke City 41 9 14 18 40:64 41 Brighton 41 10 10 21 42:60 40 Grimsby 41 9 11 21 45:76 38 Sheff. Wed. 41 7 14 20 44:68 35 Skotland Bikarkeppnin, undanúrslit: Dundee – Falkirk ......................................4:1  Eftir framlengdan leik. Rangers – Dunfermline ........................... 3:0 Frakkland Auxerre – Sedan....................................... 3:1 Deildabikarkeppni kvenna EFRI DEILD: Stjarnan – Breiðablik.............................. 0:7 Anna Þorsteinsdóttir 2, Greta Mjöll Sam- úelsdóttir 2, Inga Lára Jónsdóttir, Hildur Einarsdóttir, Bjarnveig Birgisdóttir. Staðan: Valur 3 3 0 0 15:4 9 Breiðablik 3 2 0 1 10:6 6 ÍBV 2 1 0 1 6:5 3 KR 2 1 0 1 6:9 3 Stjarnan 4 1 0 3 4:15 3 Þór/KA/KS 2 0 0 2 2:4 0 Canela-bikarinn Æfingamót í Canela á Spáni A-riðill, um 1. sæti: KR – Grindavík ........................................ 1:0 Veigar Páll Gunnarsson 65. A-riðill, um 3. sæti: FH – Úrvalslið ÚÚ ................................... 7:6 Atli Viðar Björnsson 8. – Arnljótur Ást- valdsson (KR) 78.  FH sigraði, 6:5, í vítaspyrnukeppni.  Atli Viðar skoraði mark FH gegn KR á mánudag, ekki Allan Borgvardt eins og sagt var í blaðinu á þriðjudag. B-riðill, um 1. sæti: Fylkir – ÍA ................................................ 2:0 Theódór Óskarsson 59., 76. B-riðill, um 3. sæti: ÍBV – Afturelding.................................... 3:0 Pétur Runólfsson 64., Gunnar Heiðar Þor- valdsson 66., Bjarni R. Einarsson 88.  Á morgun leika KR og Fylkir til úrslita í mótinu, Grindavík og ÍA um 3. sætið, ÍBV og FH um 5. sætið og Afturelding og Úr- valslið Úrvals–Útsýnar um 7. sætið. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Philadelphia – Detroit.......................... 91:74 Miami – Toronto ................................... 89:83 Cleveland – Washington ................... 91:100 Chicago – Indiana............................. 115:103 Houston – Portland ............................. 66:81 Memphis – LA Clippers................... 111:108 Denver – Phoenix ................................ 78:98 Sacramento – Seattle ......................... 107:85 LA Lakers – Dallas ............................ 108:99 Golden State – Utah......................... 128:102 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, úrvalsdeild, Inter- sportdeildin, þriðji leikur í úrslitum: Grindavík: UMFG - Keflavík ...............19.15  Keflvíkingar verða Íslandsmeistarar með sigri. HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 1. deild, Essodeild, annar leikur í 8-liða úrslitum: Akureyri: Þór - ÍR.................................19.15 Framhúsið: Fram - Haukar .................19.15 Kaplakriki: FH - Valur .........................19.15 Digranes: HK - KA ...............................19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna: Reykjaneshöll: Fjölnir - RKV...................20 BLAK Undanúrslit karla, annar leikur: Hagaskóli: Þróttur R. - HK..................21.50 Í KVÖLD ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Magdeburg, vann Pfull- ingen örugglega, 38:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær- kvöldi, en leikið var í Magdeburg. Sigfús Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir heimaliðið sem heldur þriðja sæti deildarinnar, hefur 41 stig. Essen fylgir Magdeburg sem skuggi, er í fjórða sæti með 40 stig eftir tveggja marka sigur á Kiel, 27:25, á heimavelli. Patrekur Jó- hannesson skoraði tvö mörk fyrir Essen og Guðjón Valur Sigurðsson eitt. Gylfi Gylfason skoraði eitt mark fyrir Wilhelmshavener þegar liðið tapaði fyrir Lemgo á útivelli, 29:26. Lemgo er sem fyrr með örugga for- ystu í deildinni, hefur 50 stig. Flensburg er í öðru sæti með 44 stig eftir sigur á Eisenach, 37:23, á heimavelli. Wilhelmshavener er í 13. sæti af 18 liðum með 20 stig. Ólafur skor- aði 7 mörk Morgunblaðið/Sverrir Ólafur Stefánsson ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg, á frekar von á því að hann framlengi þjálfarasamning sinn við liðið, en núgildandi samningur hans rennur út eftir næsta tímabil. „Við fjöl- skyldan erum búin að koma okkur vel fyrir hérna og mér þykir líklegra en ekki að ég geri nýjan samning. Tímabilið hefur kannski ekki gengið eins og við vildum en takmarkið núna er að verja þriðja sætið sem gefur sæti í meistaradeild Evrópu,“ sagði Alfreð við Morgunblaðið. Alfreð framlengir líklega við Magdeburg Juventus var sterkari aðilinnlengst af gegn Barcelona og Paolo Montero skoraði snemma leiks. Þrettán mínútum fyrir leiks- lok náði argentínski sóknarmað- urinn Javier Saviola að jafna met- in, 1:1, og litlu munaði að Patrick Kluivert stæli sigrinum fyrir Barcelona skömmu síðar. Marcelo Lippi, þjálfari Juvent- us, var afar ósáttur við úrslitin en sagði að lið sitt hefði ekki getað spilað betur, miðað við þau meiðsli sem hrjá það. „Við gerðum allt sem við gátum og hefðum átt skilið að sigra. Ég sætti mig hreinlega ekki við þessi úrslit, þau eru svo ósanngjörn. Spánverjarnir unnu ekki fyrir þessu jafntefli með frammistöðu sinni. En nú verðum við að fara á Nou Camp til að sigra, og við eigum góða mögu- leika á því,“ sagði Lippi. Hann gat ekki notað David Trezeguet vegna meiðsla og aðrir sóknarmenn liðs- ins eru ekki heilir heilsu. „Við þurftum að verjast talsvert og Juventus nýtti ekki góð færi í leiknum, en þið munuð sjá gjör- breytt Barcelonalið í seinni leikn- um, þó ekki væri nema vegna þess að þá verða 120 þúsund áhorf- endur á okkar bandi,“ sagði Ra- domir Antic, þjálfari Barcelona. Christian Vieri skoraði sigur- mark Inter gegn Valencia með skalla af markteig eftir tæpan stundarfjórðung. Leikurinn var með rólegu yfirbragði og Inter var með undirtökin þar til upp úr sauð milli Emre hjá Inter og Albelda hjá Valencia snemma í síðari hálf- leik en þeim var þá báðum vikið af leikvelli. Eftir það gerði spænska liðið oft harða hríð að marki Inter, en án árangurs. Hector Cuper, þjálfari Inter og fyrrum þjálfari Valencia, sagði að sínir menn yrðu að sýna allar sínar bestu hliðar til að verja þetta for- skot á Spáni. „Þetta er galopið en ég er bjartsýnismaður að eðlisfari og segi því að við eigum 100 pró- sent möguleika á að komast áfram. Að sjálfsögðu verður þetta ekki auðvelt,“ sagði Cuper. „Sætti mig ekki við þessi úrslit“ BARCELONA er enn ósigrað í 15 leikjum sínum í meistaradeild Evr- ópu í vetur eftir að liðið náði jafntefli gegn Juventus, 1:1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Ítalíu í gærkvöld. Staða Barcelona er vænleg fyrir síðari leik liðanna sem verður á Nou Camp eftir tvær vikur. Þá vann Inter sigur á Valencia, 1:0, í öðru ítalsk/spænsku ein- vígi sem fram fór í Mílanó. Reuters Frank De Boer fagnar jöfnunarmarki Barcelona gegn Juventus af mikilli innlifun, ásamt Javier Saviola (númer 7) sem skoraði og Michael Reiziger. Barcelona stendur nú vel að vígi. Opið golfmót Rafþjónustu Birgis Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti laugardaginn 12. apríl. Leikinn verður höggleikur en viljum við hafa fyrirvara á því að ef veður verður slæmt, þá breytum við keppni í 7/8 punktakeppni. Veitt verða verðlaun fyrir efstu 3 sætin með og án forgjafar. Skipting verðlauna er þessi: 1. sæti m. og án forgjafar: 15.000 kr. 2. sæti m. og án forgjafar: 10.000 kr. 3. sæti m. og án forgjafar: 5.000 kr. Einnig verða veitt námundarverðlaun á 2 par 3 holur, 5.000 kr. gjafabréf á hvora holu. Verðlaun verða í formi gjafabréfa frá Golfbúðinni á Strandgötu í Hafnarfirði. Þátttökugjald er 2.500 kr. Skráning fer fram á www.golf.is út föstudag og í síma 426 8720 á mótsdag. Golfklúbbur Grindavíkur Stoke komst úr fallsætinu STOKE City komst í gær- kvöld úr fallsæti í ensku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Rotherham, 2:0, frammi fyrir 20 þúsund áhorfendum á heimavelli sín- um, Britannia Stadium. Stoke er nú stigi á undan Brighton þegar fimm um- ferðum er ólokið en þar fyrir neðan eru Grimsby og Shef- field Wednesday. Paul War- hurst skoraði fyrra markið eftir hornspyrnu á 21. mín- útu og Andy Cooke gerði það síðara með skoti af 30 metra færi, fimm mínútum fyrir hlé. Brynjar Björn Gunn- arsson lék allan leikinn með Stoke, Bjarni Guðjónsson sat á varamannabekknum en Pétur Marteinsson var ekki í leikmannahópnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.