Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ   !"! ##$ " %!"!&'()*  ##*&++,"-" #."%/!0%! $+122) *   ! "      #  $ "!   %&  #           ! "          ! #$  % &'      !  (   ! #       ! )" % *       !  !  & +$       ! , +$ -  , ' ,' . /   . 0  1  /   2   3 ' ' ""     ,4 ' 5 /   24" 6  -4" 6  & '   "$'  %    ( ' () (  &) &)* ' &* &)' &+% ' %( &' !( ( &%+ (+   (  %  %  &   ( &'% &% % &%    (  %(     % !      %     ( (  !    ! %      ( (   (  (( (    !  (      !      %(  (  ( ((    &+ &'% & &*%     %    !  % !      ( %    (!  (  !! (    !(   ' (  ! &') )) %) %  %( &(% %    %      ( &+'   %       (       (          &'%  (  %   &* &   &+ &% &+ &* & &+' &*' *' &+% &'% &% % &% &'%  &+ &'% & &*% % &) &)* ' &* &)' &+% ' %( &' &') )) %) &%+ ' () &(% (+  % % % % % (  !   %  % !  !  ! 8  !!8 %(8   !  8 !!(8 (   (%8 & ' 8 &+ &% &+ &*' *' &+% 7" +06  ALLT að 82% verðmunur er á smá- söluverði páskaeggja samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins. Könn- unin var gerð á 19 tegundum páska- eggja í 12 verslunum á höfuðborg- arsvæðinu hinn 8. apríl síðastliðinn. Mesti munur í krónum talið var á hæsta og lægsta verði á Púkaeggi frá Nóa-Síríusi. Hæsta verðið var 2.245 krónur í Sparkaupum og lægsta verðið 1.389 krónur í Bónusi, sem er 856 króna munur, eða 61,6%. Verðmunur var frá 499 krónum upp í 759 krónur í níu skipti og var minnstur 311 krónur í verðkönnun Morgunblaðsins. Ef hlutfallslegur verðmunur er reiknaður er mesti munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni tæp 82% og sá minnsti 24,3%. Bókabúð líka með lægsta verð Greint var frá því á mbl.is í liðinni viku að Bókabúð Lárusar Blöndal hefði byrjað sölu á páskaeggjum og var verslunin þrisvar með lægsta verðið á páskaeggjum í könnun Morgunblaðsins. Verslunin var með fimm tegundir páskaeggja á boðstól- um þegar verðkönnunin var gerð. Verslunin Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni, eða 12 sinnum. Þar á eftir kom verslunin Nettó sem var fimm sinnum með lægsta verðið. Þess má geta að ósamræmi var milli hilluverðs og kassaverðs í sex tilvikum hjá Nettó þegar verðkönn- unin var gerð. Páskaegg sem verð- merkt var á 699 krónur í hillu var á 599 krónur í kassa. Annað egg var verðmerkt 999 krónur í hillu en kost- aði 899 krónur á kassa. Í þriðja til- vikinu var páskaegg merkt á 1.199 krónur í hillu en kostaði 1.069 krónur á kassa. Í fjórða tilfellinu kostaði egg 1.799 krónur samkvæmt hillumerk- ingu en 1.569 krónur í kassa, 799 krónur í hillu en 669 krónur í kassa í því fimmta og í sjötta og síðasta til- viki var páskaegg sem verðmerkt var á 999 krónur í hillu á 869 krónur samkvæmt kassa. Misræmi var milli hilluverðs og kassaverðs hjá Nóatúni í þremur til- vikum. Páskaegg sem sagt var kosta 1.679 krónur í hillu var á 1.599 krón- ur í kassa. Í öðru tilvikinu var egg merkt á 2.398 krónur í hillu á 2.359 krónur á kassa og í því þriðja var páskaegg sem sagt var kosta 1.398 krónur í hillu á 1.399 krónur í kassa. Í verslun SPAR var eitt páskaegg verðmerkt á 1.248 krónur en kostaði 1.198 krónur á kassa og hjá Tíu-ell- efu kostaði eitt páskaegg 2.279 krón- ur í hillu en 2.299 krónur á kassa. Hvað hæsta verð áhrærir var verslunin Sparkaup sex sinnum með hæsta verði og 11-11 og Hagkaup fimm sinnum. Nóatún var einu sinni með hæsta verðið. Samanburður milli ára Ef verðkönnun á páskaeggjum frá því í fyrra er tekin til samanburðar kostaði Nóa Strumpaegg númer fimm 1.618 krónur í Fjarðarkaupum 20. mars í fyrra en kostaði 1.698 krónur í sömu verslun í könnuninni nú. Lægsta verðið á Nóa Strumpa- eggi númer fimm var 1.459 krónur hjá Bónusi í fyrra en kostar 1.429 krónur nú. Strumpaegg númer fjögur kostaði minnst 999 krónur í Bónusi í fyrra en 959 krónur nú. Hæsta verð á Strumpaeggi númer sex var 2.599 krónur í Samkaupum í fyrra en kost- aði mest 2.359 krónur hjá Nóatúni í verðkönnuninni nú. Engin hækkun var á verði páska- eggja hjá framleiðendum að sögn kaupmanna. Dæmi um 856 kr. verð- mun á páskaeggjum Morgunblaðið/RAX Verðmunur á páskaeggjum er verulegur milli verslana. FRÓN hefur sett á markað fjórar nýjar vörur í tilefni af komu páska, segir í tilkynningu. Um er að ræða tvær gerðir af tebollum, það er tebollur með rúsínum og tebollur með súkku- laðibitum, og súkkulaðibitasmákökur. Annars vegar er um að ræða súkku- laðibitakökur með appelsínubragði og súkkulaðibitakökur með kókos hins vegar. Vörurnar eru í hand- hægum plastöskjum og verða til sölu í öllum helstu verslunum yfir hátíðirnar, segir ennfremur. Sætmeti fyrir páskana TÓMATVÖRULÍNA ORA hefur stækkað þar sem nú eru á boð- stólum sólþurrk- aðir tómatar. „ORA sólþurrk- aðir tómatar eru í 340 g glösum. Þeir henta vel í salöt, pastarétti, súpur, brauðrétti og margt fleira. Í ORA tómatalín- unni eru fyrir fimm gerðir af niðursoðnum tóm- ötum, það er heilir, saxaðir, tómatar með sveppum og hvítlauk, tómatar með papriku og lauk og tómatar með basil,“ segir í tilkynningu. ORA tómatar fást í öllum helstu verslunum. Sólþurrkaðir tómatar MYOPLEX Lite-næringarefnið sem hingað til hefur fengist í duftformi eða nær- ingarstöngum er nú fáanlegt tilbúið til drykkjar, sam- kvæmt tilkynningu frá B. Magnússyni. „Myoplex Lite- drykkurinn hefur sama næring- arinnihald og duft- ið en hefur einnig verið bættur með fimm grömmum af trefjum,“ segir enn fremur. Myoplex Lite er fáanlegt í heilsubúðum, apótekum og líkamsræktarstöðvum. Fljótandi Myoplex Undirföt Náttföt Frábært úrval COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.