Morgunblaðið - 10.04.2003, Síða 26

Morgunblaðið - 10.04.2003, Síða 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ   !"! ##$ " %!"!&'()*  ##*&++,"-" #."%/!0%! $+122) *   ! "      #  $ "!   %&  #           ! "          ! #$  % &'      !  (   ! #       ! )" % *       !  !  & +$       ! , +$ -  , ' ,' . /   . 0  1  /   2   3 ' ' ""     ,4 ' 5 /   24" 6  -4" 6  & '   "$'  %    ( ' () (  &) &)* ' &* &)' &+% ' %( &' !( ( &%+ (+   (  %  %  &   ( &'% &% % &%    (  %(     % !      %     ( (  !    ! %      ( (   (  (( (    !  (      !      %(  (  ( ((    &+ &'% & &*%     %    !  % !      ( %    (!  (  !! (    !(   ' (  ! &') )) %) %  %( &(% %    %      ( &+'   %       (       (          &'%  (  %   &* &   &+ &% &+ &* & &+' &*' *' &+% &'% &% % &% &'%  &+ &'% & &*% % &) &)* ' &* &)' &+% ' %( &' &') )) %) &%+ ' () &(% (+  % % % % % (  !   %  % !  !  ! 8  !!8 %(8   !  8 !!(8 (   (%8 & ' 8 &+ &% &+ &*' *' &+% 7" +06  ALLT að 82% verðmunur er á smá- söluverði páskaeggja samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins. Könn- unin var gerð á 19 tegundum páska- eggja í 12 verslunum á höfuðborg- arsvæðinu hinn 8. apríl síðastliðinn. Mesti munur í krónum talið var á hæsta og lægsta verði á Púkaeggi frá Nóa-Síríusi. Hæsta verðið var 2.245 krónur í Sparkaupum og lægsta verðið 1.389 krónur í Bónusi, sem er 856 króna munur, eða 61,6%. Verðmunur var frá 499 krónum upp í 759 krónur í níu skipti og var minnstur 311 krónur í verðkönnun Morgunblaðsins. Ef hlutfallslegur verðmunur er reiknaður er mesti munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni tæp 82% og sá minnsti 24,3%. Bókabúð líka með lægsta verð Greint var frá því á mbl.is í liðinni viku að Bókabúð Lárusar Blöndal hefði byrjað sölu á páskaeggjum og var verslunin þrisvar með lægsta verðið á páskaeggjum í könnun Morgunblaðsins. Verslunin var með fimm tegundir páskaeggja á boðstól- um þegar verðkönnunin var gerð. Verslunin Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni, eða 12 sinnum. Þar á eftir kom verslunin Nettó sem var fimm sinnum með lægsta verðið. Þess má geta að ósamræmi var milli hilluverðs og kassaverðs í sex tilvikum hjá Nettó þegar verðkönn- unin var gerð. Páskaegg sem verð- merkt var á 699 krónur í hillu var á 599 krónur í kassa. Annað egg var verðmerkt 999 krónur í hillu en kost- aði 899 krónur á kassa. Í þriðja til- vikinu var páskaegg merkt á 1.199 krónur í hillu en kostaði 1.069 krónur á kassa. Í fjórða tilfellinu kostaði egg 1.799 krónur samkvæmt hillumerk- ingu en 1.569 krónur í kassa, 799 krónur í hillu en 669 krónur í kassa í því fimmta og í sjötta og síðasta til- viki var páskaegg sem verðmerkt var á 999 krónur í hillu á 869 krónur samkvæmt kassa. Misræmi var milli hilluverðs og kassaverðs hjá Nóatúni í þremur til- vikum. Páskaegg sem sagt var kosta 1.679 krónur í hillu var á 1.599 krón- ur í kassa. Í öðru tilvikinu var egg merkt á 2.398 krónur í hillu á 2.359 krónur á kassa og í því þriðja var páskaegg sem sagt var kosta 1.398 krónur í hillu á 1.399 krónur í kassa. Í verslun SPAR var eitt páskaegg verðmerkt á 1.248 krónur en kostaði 1.198 krónur á kassa og hjá Tíu-ell- efu kostaði eitt páskaegg 2.279 krón- ur í hillu en 2.299 krónur á kassa. Hvað hæsta verð áhrærir var verslunin Sparkaup sex sinnum með hæsta verði og 11-11 og Hagkaup fimm sinnum. Nóatún var einu sinni með hæsta verðið. Samanburður milli ára Ef verðkönnun á páskaeggjum frá því í fyrra er tekin til samanburðar kostaði Nóa Strumpaegg númer fimm 1.618 krónur í Fjarðarkaupum 20. mars í fyrra en kostaði 1.698 krónur í sömu verslun í könnuninni nú. Lægsta verðið á Nóa Strumpa- eggi númer fimm var 1.459 krónur hjá Bónusi í fyrra en kostar 1.429 krónur nú. Strumpaegg númer fjögur kostaði minnst 999 krónur í Bónusi í fyrra en 959 krónur nú. Hæsta verð á Strumpaeggi númer sex var 2.599 krónur í Samkaupum í fyrra en kost- aði mest 2.359 krónur hjá Nóatúni í verðkönnuninni nú. Engin hækkun var á verði páska- eggja hjá framleiðendum að sögn kaupmanna. Dæmi um 856 kr. verð- mun á páskaeggjum Morgunblaðið/RAX Verðmunur á páskaeggjum er verulegur milli verslana. FRÓN hefur sett á markað fjórar nýjar vörur í tilefni af komu páska, segir í tilkynningu. Um er að ræða tvær gerðir af tebollum, það er tebollur með rúsínum og tebollur með súkku- laðibitum, og súkkulaðibitasmákökur. Annars vegar er um að ræða súkku- laðibitakökur með appelsínubragði og súkkulaðibitakökur með kókos hins vegar. Vörurnar eru í hand- hægum plastöskjum og verða til sölu í öllum helstu verslunum yfir hátíðirnar, segir ennfremur. Sætmeti fyrir páskana TÓMATVÖRULÍNA ORA hefur stækkað þar sem nú eru á boð- stólum sólþurrk- aðir tómatar. „ORA sólþurrk- aðir tómatar eru í 340 g glösum. Þeir henta vel í salöt, pastarétti, súpur, brauðrétti og margt fleira. Í ORA tómatalín- unni eru fyrir fimm gerðir af niðursoðnum tóm- ötum, það er heilir, saxaðir, tómatar með sveppum og hvítlauk, tómatar með papriku og lauk og tómatar með basil,“ segir í tilkynningu. ORA tómatar fást í öllum helstu verslunum. Sólþurrkaðir tómatar MYOPLEX Lite-næringarefnið sem hingað til hefur fengist í duftformi eða nær- ingarstöngum er nú fáanlegt tilbúið til drykkjar, sam- kvæmt tilkynningu frá B. Magnússyni. „Myoplex Lite- drykkurinn hefur sama næring- arinnihald og duft- ið en hefur einnig verið bættur með fimm grömmum af trefjum,“ segir enn fremur. Myoplex Lite er fáanlegt í heilsubúðum, apótekum og líkamsræktarstöðvum. Fljótandi Myoplex Undirföt Náttföt Frábært úrval COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.