Morgunblaðið - 10.04.2003, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 10.04.2003, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 57 Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT Sýnd kl. 6.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. / Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10 B.I. 16. KEFLAVÍKÁLFABAKKI / AKUREYRIÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Íslenskt tal Tilboð 500 kr. sv mbl Kvikmyndir.isi i i Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 8. AKUREYRI / KEFLAVÍK SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, og10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Tvö sóltjöld fylgja öllum bílstólum til páska. Flíspeysur 3.890 nú kr. 1.945,- Flísvesti 2.990 nú kr. 1.495,- Regnjakkar 4.990 nú kr. 2.495,- Regnbuxur 2.990 nú kr. 1.495,- Strigaskór 4.990 nú kr. 2.495,- Gönguskór 10.990 nú kr. 5.495,- Buxur, bolir, skyrtur, regngallar ofl. ofl. Mikið úrval Reykjavík - Faxafeni 12 Sími 533-1550 Opið virka daga 10 – 18 Laugard. 11 – 16 Keflavík - Hafnargata 25 Sími 421-3322 Opið virka daga 11 – 18 Laugard. 11 - 14 Nýr barnafatnaður 50% afsláttur! verslun/heildverslun HINN 16. júní verða Íslensku leiklistarverðlaunin afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Það er Leiklistarsamband Ís- lands, regnhlífasamtök allrar leiklistar á Íslandi, sem stendur fyrir verðlaununum. Veitt verða- verðlaun í alls fjórtán flokkum á sviði leiklistar fyrir framúrskar- andi árangur á yfirstandandi leikári. Verðlaunagripirnir eru forláta grímur en auk þess verð- ur Gullgríman – Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands – veitt. Segir Sigurður Kaiser framkvæmdastjóri verðlaunanna: „Þetta er hugsað sem upp- skeruhátíð leiklistarinnar þar sem fólkið sem henni tilheyrir getur klappað hvert öðru á bakið. Leiklistarárinu verður því slitið með glans og því fagnað sem vel var gert.“ Sigurður segir að ennfremur sé þetta hugsað sem hvatning til betri verka; fólk vandi sig, leggi sig fram á sínu sérsviði og það skili sér í betra leikhúsi. Sigurður seg- ir að hátíð sem þessi sé búin að vera í deiglunni um hríð og hann hlakki til að takast á við spennandi verkefni. Þess má geta að í gang er farin hugmyndasamkeppni um hönnun og útfærslu verðlaunagripa. Hún er öll- um opin og rennur skila- frestur út 30. apríl. Verð- laun eru 100.000 kr. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu FÍL. Gríman – Íslensku leiklistarverðlaunin Í KVÖLD mun hinn virti trommu- og bassalistamaður Klute leika á Astró. Klute gerði góða ferð á klak- ann í fyrra þar sem hann lék í tveggja ára afmælisveislu breakbeat.is. Nú mun hann hins veg- ar kynna efni af nýrri breiðskífu sem ber hið svikula nafn Lie, Cheat and Steal. Klute heitir réttu nafni Tom Withers og hefur gefið út ótal tólf tommur, lög og breiðskífur á hinum og þessum merkjum (Metal- headz, Moving Shadow, 31 Records, Klute spilar á breakbeat.is-kvöldi Svikamörðurinn Klute „lýgur, svíkur og stel- ur“ á nýju plötunni sinni. Kvöldið hefst kl. 21. Einnig koma DJ Tryggvi og DJ Gunni fram, en þeir eru meðlimir í STC (Slugga Thuggaz Crew). Aldurstakmark er 18 ár og það kostar 800 kr. inn. TENGLAR ..................................................... www.breakbeat.is Ninja Tune, Certificate 18 og Com- mercial Suicide t.d. en þá síðast- nefndu á hann sjálfur og rekur.). Fyrri breiðskífur Klute eru Cas- ual Bodies (1997) og Fear of People (2000) en sú nýja mun verða tvöföld –fyrsti diskurinn verður með trommu- og bassatónlist en sá síðari með dúntónlist („downtempo“), raf- tónlist og tæknói. Á LAUGARDAGINN mun Jóhann Jóhannsson flytja tónlist sína sem hann samdi við leikrit Hávars Sig- urjónssonar, Englabörn. Uppruna- lega var tónlistin gefin út í tak- mörkuðu upplagi af Hafnarfjarðarleikhúsinu Hermóði og Háðvöru en var svo gefin út aft- ur á heimsvísu af breska fyrirtæk- inu Touch. Sú útgáfa hefur fengið afar lofsamlega dóma í mörgum miðlum, m.a. í The Wire, All Music Guide og Pitchfork Media. Sagði Valdemar Pálsson, tónlistargagn- rýnandi þessa blaðs: „Tónlist Jó- hanns Jóhannssonar við leikritið Englabörn er ekki „áferðarfalleg“ heldur falleg. Mjög falleg.“ Jóhann hefur verið starfandi tónlistarmaður í hartnær tvo ára- tugi og hefur leikið með sveitum eins og Daisy Hill Puppy Farm, Lhooq og Ham. Hann er nú einn meðlima í orgelkvartettinum Apparat ásamt því að vera mik- ilvirkur í starfsemi Tilraunaeld- hússins. Tónleikarnir á laugardaginn verða síðbúnir útgáfutónleikar. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhann kemur fram einn en með honum verða Eþos-strengjakvartettinn og Matthías M.D. Hemstock sem léku með honum á plötunni. Tónleikarn- ir eru liður í 5 ára afmælishátíð plötuverslunarinnar 12 Tóna og eru þeir í 15:15 tónleikaröðinni. Jóhann Jóhannsson í Borgarleikhúsinu „Mjög falleg“ Jóhann Jóhannsson Tónleikarnir hefjast kl. 15:15 á laugardaginn og kostar 1.000 kr. inn.ÁRLEGA etja kappi fyrirtæki og stofnanir á Seyðisfirði í skemmti- legri spurningakeppni sem ber nafnið Viskubrunnur. Það eru börn og foreldrar 9. bekkjar sem sjá um framkvæmd keppninnar en allur ágóði af keppninni fer í ferðasjóð 9. bekkjar. Keppnin í ár var haldin á dögunum og stefnir 9. bekkur á að fara í Danmerkurferð í sumar með nýju Norrænu fyrir ágóðann. Keppnin fór fram tvisvar í viku, á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöldum, og stóð í nokkrar vikur. Um útsláttarkeppni var að ræða þannig að á endanum voru tvö lið eftir sem kepptu til úr- slita, lið Bæjarskrifstofunnar og lið eldri borgara sem bar heitið Framtíðin. Um 3. sætið kepptu svo Seyðisfjarðarskóli og Gull- berg hf. Fóru leikar þannig að Bæjarskrifstofan vann, Framtíðin varð í 2. sæti og Seyðisfjarð- arskóli í því þriðja. Visku- brunnar bæjarskrif- stofunnar Seyðisfirði. Morgunblaðið. Sigurlið bæjarskrifstofunnar. Frá vinstri: Tryggvi Harðarson bæj- arstjóri, Sófus Jóhannsson fall- byssukandídat og sjálfur fall- byssukóngurinn og bæjargjald- kerinn Jóhann Sveinbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.