Morgunblaðið - 10.04.2003, Page 27

Morgunblaðið - 10.04.2003, Page 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 27 Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Budapest þann 28. apríl í beinu flugi til þessarar heillandi borgar sem er að verða einn vinsælasti borgaráfangastaður Íslendinga. Þú bókar tvö flugsæti, en greiðir aðeins fyrir eitt og getur kynnst þessari fegurstu borg Evrópu á einstökum kjörum. Þú getur valið um úrval góðra hótel í hjarta Budapest á frábærum kjörum og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða í Budapest allan tímann. 2 fyrir 1 til Budapest 28. apríl frá kr. 19.550 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 2.900 Verð fyrir mann, m.v. 2 í herbergi, Tulip Inn, per nótt með morgunmat. Völ um góð 3ja og 4 stjörnu hótel. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800. Verð kr. 19.550 Flugsæti til Budapest, út 28. apríl, heim 1. maí. Flug og skattar per mann miðað við að 2 ferðist saman, 2 fyrir 1. Munið Mastercard ferðaávísunina ÓPERUTÓNLIST verður í öndvegi á Sinfóníutónleikum í kvöld og ann- að kvöld, en gestur Sinfón- íuhljómsveitarinnar að þessu sinni er kanadíska söngkonan Liping Zhang. Hún syngur átta óperuaríur með tónlistinni, sem þykir nokkuð mikið á slíkum tónleikum, en ekki nóg með það, hún syngur ótrúlega fjölbreytt úrval aría, lýrískar, dramatískar og kóloratúraríur, og jafnt úr hlutverkum fyrir sóprana og mezzósóprana. Hvers konar söngkona er Liping Zhang? „Ég nýt þeirrar blessunar að röddin mín er hljóðfæri sem býr yfir öllum þess- um eiginleikum, ég fékk góða menntun og þjálfun, og hef átt því láni að fagna þess vegna að geta sungið ólík hlutverk. Röddin mín er í grunninn lýrísk, en kóloratúrinn er þarna líka og dramatíkin kannski ekki langt undan heldur. Ég er heppin.“ Varla er hægt að ímynda sér ólík- ari hlutverk en Normu úr sam- nefndri óperu Bellinis, og Rosinu úr Rakara Rossinis en þekktustu aríur þessara sómakvenna, Casta diva og Una voce poco fa, eru meðal þess sem Zhang syngur á tónleikunum. „Ég verð þó líklega að segja að Mozart eigi best við röddina mína, og ég hef sungið mörg sópr- anhlutverka hans. Annars er ég ein af þeim sem finnst alltaf best og skemmtilegast það sem ég fæst við hverju sinni, og mér finnst gaman að bæta við mig nýjum hlutum.“ Liping Zhang syngur jöfnum hönd- um í óperuhúsum vestanhafs og í Evrópu og segir ekki mikinn mun á því – fólkið sé það sama alls staðar og óperugestir séu alls staðar jafn hlýir og yndislegir. „Það er alltaf gaman að standa á sviðinu og syngja – á því þreytist ég ekki. Það eru hins vegar ferðalögin og þvæl- ingurinn á milli staða sem geta tek- ið á, og í þarf sterk bein. En það er þó sannarlega til þess vinnandi til að upplifa ánægjuna af því að syngja fyrir fólk. Ég er heppin hér með mjög góðan og flinkan hljóm- sveitarstjóra og góða hljómsveit.“ Meðal annarra aría sem Zhang syngur eru Dove sono úr Brúð- kaupi Fígarós, Un bel di úr Ma- dama Butterfly, Il bel sogno di Doretta úr La rondine. Hljómsveitin leikur líka ein og sér forleiki og intermezzi, meðal annars eftir Mozart, Mascagni, Manuel de Falla og fallegu ball- etttónlistina úr Spartakusi eftir Katsjatúrjan. Hljómsveitarstjórinn, Spánverj- inn David Giménes, kom hingað fyrst í september í hitteðfyrra og stjórnaði tónleikum þar sem móð- urbróðir hans, stórstjarnan José Carreras, og Diddú sungu saman með hljómsveitinni. Tónleikarnir í kvöld hefjast að vanda kl. 19.30 og verða endurteknir annað kvöld á sama tíma. Óperugestir alls staðar jafn yndislegir Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Liping Zhang á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær. Bayonne-skinka á tilboði Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum BÓNUS Gildir 10.–13. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus bayonne-skinka frá Ali ......... 599 Nýtt 599 kr. kg Myllu jólakaka, 430 g.................... 159 299 370 kr. kg Bónus páskaegg nr. 6, 520 g ......... 959 9991.844 kr. kg Dansk gullkaffi, 500 g ................... 199 Nýtt 398 kr. kg Frosnir ýsubitar, 800 g................... 599 Nýtt 749 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 23. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Freyju risa Rís ............................... 109 1391.453 kr. kg Freyju djúpur, 100 g ...................... 129 1451.290 kr. kg Nóa kropp, 150 g.......................... 199 2391.327 kr. kg Nóa Pipp...................................... 59 751.180 kr. kg 11–11 Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Rauðvínslegnar grísakótilettur ........ 1.046 1.3951.046 kr. kg Búrfells nauta- og lambahakk ........ 498 698 498 kr. kg Barilla spaghettí............................ 119 165 119 kr. kg Bláberjaostakaka, 8–10 manna ..... 878 1.098 878 kr. st. Höfðingi, 150 g............................. 268 3361.780 kr. kg Club saltkex, 150 g ....................... 65 85 430 kr. kg Magnum íspinnar, heimilisp. .......... 389 666 389 kr. pk. After Eight, 200 g.......................... 239 3391.190 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 10.–12. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Góu páskaegg nr. 6, 540 g ............ 998 1.288 998 kr. st. Hangiframpartur úrb. frá Kf............. 1.058 1.6281.058 kr. kg Hangilæri úrb. frá Kf. .....................1.398 2.1071.398 kr. kg Ferskur kjúklingur .......................... 398 525 398 kr. kg Villikr. lambahryggur frá Kjarnafæði. 898 1098 898 kr. kg La baguette smábrauð................... 249 296 249 kr. pk. La baguette snittubrauð................. 189 209 189 kr. pk. Grillkartöflur.................................. 245 315 245 kr. pk. HAGKAUP Gildir 10.–12. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð KS lambalæri í sneiðum................. 799 Nýtt 799 kr. kg KS lambahryggir í sneiðum............. 799 Nýtt 799 kr. kg KS grand cru lambalæri ................. 998 1.198 1.198 kr. kg KRÓNAN Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu þurrkr. grísahnakkasneiðar ... 1.026 1.4651.026 kr. kg Krónu þurrkr. lambaframhr.sneiðar.. 949 1.356 949 kr. kg Krónu þurrkr. svínakótilettur ........... 977 1.395 977 kr. kg McCormic grillsósur, 4 teg., 400 g .. 298 Nýtt 740 kr. kg KS muffins, 400 g ......................... 299 309 740 kr. kg Finax Shake’n Bake muffins, 4 teg. . 349 Nýtt 349 kr. pk. NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Nettó þurrkryddaðar grísakótelettur . 798 998 798 kr. kg Bautab. bayonne-skinka ................ 779 1198 779 kr. kg Léttreyktur lambahryggur ............... 991 1.321 991 kr. kg Emmess skafís 1,5 ltr., 5 tegundir .. 498 598 332 kr. ltr Höfðingi, 150 g............................. 203 239 1.353 kr. kg Blár kastali, 125 g ........................ 169 199 1.352 kr. kg Pik – nik kartöflustrá, 255 g ........... 299 399 1.173 kr. kg BKI kaffi extra, 400 g..................... 229 249 573 kr. kg NÓATÚN Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Svínabógur úr kjötborði.................. 249 399 249 kr. kg Svínalæri úr kjötborði .................... 259 399 259 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði ............. 499 769 499 kr. kg Lambalæri, ferskt úr kjötborði......... 799 1.089 799 kr. kg Kalkúnn, frosinn............................ 599 799 599 kr. kg Argentínu kalkúnafylling................. 629 899 629 kr. pk Eðalf. grafin laxaflök, sneidd .......... 1.799 2.3941.799 kr. kg SAMKAUP Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður mælie.verð Lambalæri frosið, haustsl. ’02........ 685 1.122 695 kr. kg Lamba rib-eye steik ....................... 1.832 2.2901.832 kr. kg Rauðvínsl. svínalærissneiðar .......... 783 997 783 kr. kg Koníaksl. svínasteik/álbakki .......... 879 1.099 879 kr. kg Púrtvínsl. helgarst./læri ................. 1.399 1.7581.399 kr. kg Nautalundir .................................. 2.699 3.2982.699 kr. kg SELECT Gildir 27. mars–30. apríl nú kr. áður Draumur stór............................................. 95 120 Sport Lunch, 80 g...................................... 95 118 Bouchee – noisettine – wit-blanc................. 50 62 Gevalía rautt, 500 g................................... 320 399 Gevalía skyndikaffi, 100 g .......................... 386 483 Vicks, 75 g................................................ 135 173 Vicks, 40 g................................................ 85 105 Pringles, 200 g .......................................... 190 238 Mjólkurkex ................................................ 175 219 SKAGFIRÐINGABÚÐ Helgartilboð nú kr. áður mælie.verð Hamborgarhryggur ........................ 499 899 499 kr. kg Grand crue lambalæri.................... 899 1.298 899 kr. kg Nautalundir ..................................1.998 3.3521.998 kr. kg Svínabógur, nýr ............................. 199 298 199 kr. kg Svínalæri, nýtt............................... 299 398 299 kr. kg Bayonne-skinka ............................ 599 799 599 kr. kg Reyktur og grafinn lax ....................1.298 1.8981.298 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 16. apríl eða m. b. endast nú kr. áður mælie.verð Esju svínahamborgarhryggur .......... 689 689 kr. kg Esju bayonne-skinka...................... 689 689 kr. kg Esju drottningarskinka ................... 1.289 1.289 kr. kg Svínakótilettur, kjötborð ................. 499 899 499 kr. kg Laxaflök, ½, reykt.......................... 1.725 2.4581.725 kr. kg Laxaflök, ½, grafin......................... 1.725 2.4581.725 kr. kg ÚRVAL Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður mælie.verð Lambalæri frosið, haustsl. ’02........ 685 1.122 695 kr. kg Lamba rib-eye steik ....................... 1.832 2.2901.832 kr. kg Rauðvínsl. svínalærissn. ................ 783 997 783 kr. kg Koníaksl. svínasteik/álbakki .......... 879 1.099 879 kr. kg Púrtvínsl. helgarst./læri ................. 1.399 1.7581.399 kr. kg Nautalundir .................................. 2.699 3.2982.699 kr. kg Höfðingi ....................................... 259 2981.726 kr. kg Ostakaka, mandarínu .................... 869 10221.086 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Apríltilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Maarud kartöfluflögur, 3 teg. .......... 70 99 Marabou Daim Double .................. 99 129 Freyju Rís, stórt ............................. 89 115 MS samlokur með 2x15 g Toble- rone............................................. 295 nýtt Coca Cola Diet, 0,5 ltr plast ........... 119 140 Coca Cola, 0,5 ltr plast.................. 119 140 Toppur án bragðefna ..................... 99 140 ÞÍN VERSLUN Gildir 10.–16. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð London lamb ................................ 1.054 1.3181.054 kr. kg Dönsk ofnsteik.............................. 1.038 1.2981.038 kr. kg Chicago town pitsa, 525 g ............. 399 499 758 kr. kg McCain maísstönglar, 4 st.............. 339 398 84 kr. st. Ora ananas, 227 g ........................ 59 75 259 kr. kg Ora skorinn aspas, 411 g............... 149 169 357 kr. kg Svali allar teg., ¼ ltr ...................... 35 42 140 kr. ltr Appelsínu Brazzi............................ 99 129 99 kr. ltr Sprite........................................... 99 145 99 kr. ltr VERSLANIR 11–11 hafa tekið til sölu Frelsis-símakort fyrir farsíma. „Með þessu er verið að svara mikilli spurn eftir slíkum kortum. Einnig hafa verið tekin til sölu svokölluð Heimsfrels- iskort. Þar er um að ræða 1.000 króna inneignarskafkort sem hægt er að nota í alla síma, bæði heima, farsíma og mynt- síma. Hægt er að tala til útlanda í allt að 260 mínútur. Slík kort hafa verið vinsæl erlendis og af ferðamönnum sem þurfa að hringja heim,“ segir enn frem- ur. Frekari upplýsingar: www.simakort.is. Símakort seld í versl- unum 11–11 VERSLUNIN SPAR Bæjarlind býður nú fyrir páskana svína- hamborgarhrygg og bayonne- skinku frá Kjötvinnslunni Esju, segir Ingvi Guðmundsson í til- kynningu frá versluninni. „Verð er hið sama og fyrir jól. Einnig er verslunin með á boðstólum drottningarskinku frá Esju og reyktan og grafinn lax í hálfum flökum frá Íslenskum matvælum. (Sjá helgartilboð). SPAR Bæjarlind er opin alla daga vikunnar frá klukkan 10–20. Afgreiðslutími fyrir páska verður sem hér segir: Skírdagur: 10–20 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: 10–20 Páskadagur: Lokað Annar páskadagur: 12–18,“ segir í tilkynningu frá SPAR. Franskar dúfur og sniglar Hjá verslunum Nóatúns verð- ur fjöldi vara á tilboði fyrir páskana, segir Sólmundur Odds- son innkaupastjóri í tilkynningu. „Nóatúns hamborgarhryggur, bayonne-skinka og ferskur og frosinn kalkúnn verða á hag- stæðu verði. Einnig verður Arg- entínu kalkúnafylling á tilboði. Sama gildir um ferskan lax og páskalamb og ekki má gleyma útsölu á svínakjöti og kjúkling- um. Þá verður á boðstólum villi- bráð, svo sem hreindýr, skosk rjúpa og fasani. Rúsínan í pylsu- endanum er dúfur og sniglar beint frá Frakklandi,“ segir hann. Páskamatur með afslætti NEYTENDUR Fermingarhárskraut Skarthúsið, s. 562 2466, Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.