Morgunblaðið - 10.04.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 10.04.2003, Síða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ  ARI Í ÖGRI: Acoustic skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  ASTRÓ: Trommu- og bassastjarnan Klute í kvöld. Hugarástand, Frímann og Arnar, á laugardagskvöldið.  AUSTURBÆR: Kveðjutónleikar Mínus, áður en lagt er í tónleikaferða- lag til Bretlands. Einnig leika Dáða- drengir, Sign og Dikta Tónleikar hefjast kl. 20.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20 til 24.  BÍÓBARINN, Siglufirði: Eyjólfur Kristjánsson „engan djass hér“ tón- leikaferð mánudagskvöld kl. 21.  CAFÉ AMSTERDAM: Trúbadorinn Bjarni Tryggva spilar fimmtudags- kvöld kl. 22 til 24. Tríóið Úlrik spilar föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Diana Lind Monzon syngur föstudags- og laugar- dagskvöld við píanóleik Hákons Sveinssonar.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópa- vogi: Guðni Einarsson spilar fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Spilafíklarnir leika í kjallaranum föstudags- og laug- ardagskvöld, Garðar Garðars trúba- dor verður uppi.  CHAMPIONS CAFÉ: BSG spila föstudags- og laugardagskvöld frá miðnætti til kl. 3.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Jet black Joe spilar frá 23–3. Stúkan opin laugardagskvöld til kl. 3.  FJÖLBRAUTASKÓLI VESTUR- LANDS: Hljómsveitin Santiago með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21.  FJÖRUKRÁIN: Shango Band og Englishman frá Jamaíka leika reggí tónlist fimmtudagskvöld. Country Sisters leika og syngja Country tónlist föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Hljóm- sveitin Santiago með tónleika sunnu- dagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Thelma og DJ Kuldi föstudagskvöld. Írafár og DJ Batman laugardagskvöld. Dúndur- fréttir spila sunnudags- og mánudags- kvöld.  GLAUMBAR: Atli skemmtanalögga fimmtudagskvöld. Þór Bæring föstu- dags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Dr. Gunni fimmtu- dagskvöld. Tommy Gun Preacher föstudagskvöld. Óttarr Proppé og Rass, Clever & Smart laugardags- kvöld.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Stórhljómsveitin Ókyrrð leikur frum- samið efni eftir Bjarna Hafþór Helga- son fimmtudagskvöld kl. 21. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar föstudags- og laugardagskvöld. Eyj- ólfur Kristjánsson „engan djass hér“ tónleikaferð miðvikudagskvöld kl. 21.30.  GULLÖLDIN: Stuðboltarnir „Sven- sen og Hallfunkel“ spila föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3.  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik- ur fimmtudagskvöld sá síðasti í vetur. Fram koma: Myrk, Níðhöggur, Lack of Trust og Diminished. 16 ára og eldri velkomnir.  HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Pap- ar spila laugardagskvöld.  HVERFISBARINN: Atli skemmt- analögga föstudagskvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Santiago með tónleika laugardags- kvöld.  KAFFI DUUS, Keflavík: Hljóm- sveitin Feðgarnir leikur föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hljómsveitin Santiago með tónleika föstudagskvöld.  KAFFI LIST: Tommy White föstu- dagskvöld. Atli skemmtanalögga laug- ardagskvöld.  KRÁIN, Laugavegi 73: Ingvar Val- geirsson trúbador skemmtir fimmtu- dagskvöld. Djasstónleikar, föstudags- og föstudagskvöld Geroge Grosman frá Kanada leikur. Þórir Jóhannsson mun spila með honum. Djass-sunnu- dagur með Árna Ísleifssyni og góðum gestum sunnudagskvöld. Ingi Valur trúbador miðvikudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Rás 2 og Kring- lukráin endurtaka uppistandið „Inn- rásin frá Dalvík“ fimmtudagskvöld. Hjálmar Hjálmarsson og Fíllin frá Dalvík. Rúnar Júlíusson og hljómsveit leika föstudags- og laugardagskvöld.  LAUGAVEGUR 11: Gestir og gang- andi sjá um tónlistina föstudagskvöld. Hello Kitty með rokksafnið sitt laug- ardagskvöld.  LAUGAVEGUR 22: Rokktónleikar hljómsveitarinnar Brain Police fimmtudagskvöld kl. 23.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudagskvöld. Kiddi bigfoot laugardagskvöld.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Pap- ar spila föstudagskvöld kl. 24.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Viðar Jónsson spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Sólon spilar fimmtudags- og föstudagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Sixties spilar föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Hunang spil- ar laugardags- og miðvikudagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveit Stefáns P spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Stórhljóm- sveitin 17 vélar leikur laugardags- kvöld. Hljómsveitin Douglas Wilson mun spila í hléi.  SPOTLIGHT: Opið fimmtudags- kvöld kl. 21 til 24. Dj Gay-Lord og Dj Neat föstudags- og laugardagskvöld kl. 21 til 5.30.  TJARNARBORG, Ólafsfirði: Eyj- ólfur Kristjánsson „engan djass hér“ tónleikaferð þriðjudagskvöld kl. 21.  VIVALDI, Borgarnesi: Eyjólfur Kristjánsson „engan djass hér“ tón- leikaferð laugardagskvöld kl. 23.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Bax leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Buff spilar föstudags- og laugardagskvöld. Bjarni Tryggva skemmtir sunnudags- kvöld kl. 20. FráAtilÖ Ljósmynd/Eva Rós [Harðkjarni] Svartþungarokkssveitin Myrk verður í Hinu húsinu í kvöld. 65 ÁRA gömul indversk kona er elsta kona í heimi sem alið hefur barn, að sögn læknis hennar. Sat- yabhama Mahapatra eignaðist heil- brigðan strák sem tekinn var með keisaraskurði á þiðjudaginn. Sam- kvæmt Heimsmetabók Guinness var metið áður í höndum 63 ára konu, sem ól son í júlí 1994. Elsta ind- verska konan til að eignast barn var áður 58 ára kona frá Bombay. Einn af fæðingarlæknunum, Sur- esh Kumar Agarwal, kallaði til sér- fræðinga til að staðfesta aldur Sat- yabhama og hefur skrifað bréf til Heimsmetabókar Guinness og ind- versku Limca-metabókarinnar. Að sögn læknisins gekkst konan undir frjósemismeðferð á stofu í Raipur. „Hún kom til okkar síðla árs 2001. Hjónin höfðu verið gift í 50 ár og ósk- uðu einskis heitar en að eignast barn. Við stungum upp á því að hún fengi gjafaegg, sem frjóvgað væri á tilraunastofu,“ útskýrir Agarwal en 25% líkur eru á að þetta heppnist. 26 ára gömul frænka Satyabhama, Veenarani Mahapatra lagði til eggin, sem frjóvguð voru með sæði eigin- manns hennar. Agarwal segir að læknar hafi reynt að fá Satyabhama og 68 ára gamlan eiginmann hennar, Krishn- achandra Mahapatra, til að hætta við allt saman en allt kom fyrir ekki. Meðgangan gekk vel, nema hvað móðirin þjáðist af of háum blóðþrýst- ingi mest allan tímann. 65 ára gömul indversk kona elur barn Elsta nýbakaða móðir í heimi sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. sun. 30. mars kl. 20 fim. 10. apríl kl. 20 fös. 11. apríl kl. 20 mið. 16. apríl kl. 20 - lokasýning Ath. sýningum fer fækkandi Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðar í s. 551 2525 eða hugleik@mi.is Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Allra síðasta sýning Föstud. 11/4 kl 21 Tónleikar í grænu röðinni í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 föstudaginn 11. apríl kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: David Gimenez Einsöngvari: Liping Zhang Mozart: Figaro, forleikur Mozart: Figaro, Dove sono, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, Una voce poco fa, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, forleikur Bellini: I Puritani, Son vergin vezzosa, aría Bellini: Norma, Casta Diva, aría Mascagni: L´amico, Fritz, Intermezzo Falla: La Vida Breve, Interludio y Danza Bizet: Carmen, aría Michaelu Khatsjatúrjan: Spartacus, Adagio Puccini: La Rondine, l bel sogno di Doretta, aría Puccini: Manon Lescaut, Intermezzo Puccini: La Bohème, Musetta's valse (quando me´n vo), aría Puccini: Madama Butterfly, Un bel di vedremo, aría Dáðustu óperurnar Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN „Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi. föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Örfá sæti mið 16/4 SJALLINN AKUREYRI AUKASÝNING fim 17/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT Iau 19/4 SJALLINN AKUREYRI ÖRFÁ SÆTI föst 25/4 Nokkur sæti lau 26/4 Nokkur sæti mið 30/4 Sellófon 1. árs föst 2/5 laus sæti lau 3/5 laus sæti Stóra svið PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Í kvöld kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20 Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 11/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 13/4 kl 21 ath breyttan sýn.tíma, Lau 3/5 kl. 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 12/4 kl 20 Fö 25/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 12/4 kl 14, UPPSELT Lau 26/4 kl 14 SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Frumsýning í kvöld kl 20 UPPSELT, Su 13/4 kl 13 - ATH: Breyttan sýn.tíma Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - 12 Tónar Síðbúnir útgáfutónleikar, Lau 12/4 kl 15:15 Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl. 14 laugard. 11. apríl kl. 14 s nnud. 12 apríl kl. 14 2 3 Laugard. 12. apríl kl. 14 S . 13. apríl kl. 14 Laugard. 26. apríl kl. 14 Sunnud. 27. apríl kl. 14 Sunnud. 13. apríl kl. 14 Miðvikud. 16. apríl kl. 20 Miðasala allan sólarhringinn í síma 566 7788 REVÍA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Eftir J.R.R. Tolkien  ÞAÐ SEM ENGINN VEIT Föstud. 11. apríl kl. 20 Síðasta sýning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.