Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 55
ÓPERUSÖNGVARINN Luciano
Pavarotti og Bono, söngvari
heimsþekktu rokksveitarinnar U2,
ætla að taka höndum saman og
syngja á góð-
gerðartónleikum
til styrktar
stríðshrjáðum
almenningi í
Írak. Söngv-
ararnir stíga á
svið á árlegum
góðgerðartón-
leikum Pav-
arotti og vina
hans í heimabæ
tenórsins í Modena á Ítalíu í maí.
Þetta verður í tíunda sinn sem
Pavarotti stendur fyrir slíkum
tónleikum en ágóðinn rennur all-
ur í sjóð Flóttamannahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna (UNHCR).
Stórar stjörnur úr poppheim-
inum hafa áður tekið þátt í tón-
leikum Pavarottis og má nefna
Bryan Adams, Lizu Minelli og El-
ton John. Í fyrra voru Sting, Lou
Reed og Andrea Bocelli á staðnum
en ágóðinn rann til flóttamanna
frá Angóla. Tónleikarnir fara
fram hinn 27. maí en ávallt safn-
ast hundruð milljóna króna til
góðgerðarstarfs.
Pavarotti og Bono sungu fyrst
saman til að safna fé til styrktar
fórnarlömbum Bosníustríðsins ár-
ið 1995. Bono er einnig þekktur
fyrir baráttu sína fyrir betri heimi
og hefur m.a. fundað með George
W. Bush Bandaríkjaforseta og
Jacques Chirac, forseta Frakk-
lands, til að hvetja þá til að fella
niður skuldir þróunarlanda.
Tónleikar til styrktar stríðshrjáðum almenningi í Írak
Reuters
Bono með útrétta friðarhönd. Hann ætlar að syngja með Luciano Pavarotti
á góðgerðartónleikum til styrktar íröskum almenningi.
Pavarotti og Bono saman á svið
Luciano
Pavarotti
ÚR því að Spaðarnir eru orðnir
þaulsetnir á vinsældalistum, og á
hvers manns vörum – a.m.k. setn-
ingin „Obb-obb-obb, bíðum nú við“ –
fellur það sjálfkrafa í skaut Helga
og hljóðfæraleikaranna að vera
helsta starfandi neðanjarðarsveit
Íslands. Í bókstaflegri merkingu þá,
ekki endilega listrænni. Líkt og með
Spaða hafa HH verið starfandi í
tæpa tvo áratugi og gefið út nokkr-
ar plötur. En enginn veit hverjir
þeir eru. Kjarna samstilltra og
harðra aðdaáenda eiga þeir engu að
síður, en þetta er víst það sem kall-
að er „hópdýrkun“ eða „cult“
(kannski er bara best að íslenska
þetta eins og djassinn og kalla það
költ).
HH er samsafn eyfirskra hljóð-
færaleikara og er tónlistin einhvers
konar þjóðlagapönk, norðlensk
blanda af Spilverkinu og Clash.
Sveitin er misvirk, frjálst flæði er á
meðlimum og reyndar frjálst flæði á
hljóðfærum þeirra á milli þegar
leikið er.
Leiðtoginn Helgi er mikill mið-
punktur; lítur út eins og Jesús
Kristur og talsverður sláttur á hon-
um. Hann er víst bóndi lengst inni í
Eyjafirði ásamt því að vera fata-
hönnuður!?
Helgi og félagar komu í bæinn
um helgina og ekki stóð á mæting-
unni þrátt fyrir
að eyrna- og aug-
lýsingar hafi ver-
ið í lágmarki.
Settið var eins og
við mátti búast,
fjörlegt og flau-
taþyrilslegt þar
sem vaðið var úr
söngvínsvænum
slögurum yfir í
pönkaðar gleði-
stemmur. Í sum-
um lögum tók
undir í kjallaran-
um, hvar áhorf-
endur sungu með
í uppáhaldslögunum sínum. Fram-
íköll með lagaóskum voru og tíð.
Fastir punktar í tilverunni geta
hlýjað manni um hjartaræturnar.
Stundum gleðst maður yfir því að
sumir hlutir í tilvistinni virðast ekki
ætla að breytast – líkt og enn er til-
fellið með gírugar og gleðigefandi
kvöldstundir með æringjanum
Helga og hljóðfæraleikurunum
hans. Heill langlífustu, dularfyllstu
og skemmtilegustu fyrrum mennta-
skólahljómsveit Íslands. Þau lifi!
Tónlist
Jabb-babb-
babb-bæ
Tónleikar
Stúdentakjallarinn
Helgi og hljóðfæraleikararnir
Tónlistaruppákoma með Helga og hljóð-
færaleikurunum. Föstudagurinn 4. apríl
2003.
Arnar Eggert Thoroddsen
Uppstillt, ódagsett mynd af Helga og hljóðfæraleik-
urunum.
TENGLAR
.....................................................
www.nett.is/~bobbi/
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 5.30. B.i. 12.
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
6 ÓSKARSVERÐLAUNM.A. BESTA MYNDIN
SV MBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
NICOLE KIDMAN BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI
2 ÓSKARSVERÐLAUN
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i 14.
Epísk stórmynd í anda The English
Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með
stórstjörnunum Kate Hudson og
Heath Ledger. Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 12. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12
Sýnd kl. 10.40. B.i. 16.
www.laugarasbio.is
RADIO X
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
ÓHT RÁS 2
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30.
Þegar röðin er komin að þér
þá flýrðu ekki dauðann!
SV MBL
Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari
en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
Reykjavík - Faxafeni 12 Sími 533-1550 Opið virka daga 10 – 18 Laugard. 11 – 16
Keflavík - Hafnargata 25 Sími 421-3322 Opið virka daga 11 – 18 Laugard. 11 - 14
Páskatilboð
50% afsláttur
Dömufatnaður
Bolir
Buxur
Vesti
Pils
Flíspeysur
Kápur
Jakkar
Íþróttaskór
Gönguskór
Herrafatnaður
Bolir
Buxur
Flíspeysur
Jakkar
Íþróttaskór
Gönguskór
Full búð af
nýjum vörum
Isotex Jakkar,
dömu og herra
verð nú kr. 7.495,-
Bakpokar
verð frá kr. 1.945,-
Svefnpokar
verð frá kr. 4.245,-
Göngustafir
verð frá kr. 1.495,-
Flíspeysur,
dömu og herra
verð nú kr. 2.995,-
verslun/heildverslun
!"! ##$ "
%!"!&'()* ##*&++,"-"
#."%/!0%! $+122) *