Morgunblaðið - 10.04.2003, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.04.2003, Qupperneq 59
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 59  $                               --; -,; -+; -*; )); )(; )1; (0; (/; (.; (-; (,; (+; (*;     !"#   $%&!'"   <$3 $$3    43 => 4 5 4 7 ?3<   $ ( )* + ,  -(* *(- - (@, 1@0 . ())/ (,- +1) 01* - ,  (/*- /*/ (1+* (,)+ - . (+,1 (.), ))1- - . /0**  .+1/  2) .  0 302 0  -(, -(* ,,- ,+* (*)0 (**+ (*(. (),0 )1+, )1,. )1+1 )1(- )1*1 A A A ,  - )(1) )*1. )@- (@, (@1 (@* (@- 1@. 1@, 1@/ (@) (@1 (@, 1@. 1@.   (      $$B    $ $<$ $=$4%%    $43$=< $ $  $  $$=>4  = $ 3 $(...$  $$ " $(..0$$ "  $3$=$4%%    $43$=< $ $  @  4   4$ $43=  > 4  ) (    * )( ) +2$$     !"#$%     !   &#'%! () *      +    , *     -  +  -  .   / '0   ()      )  ( 0-1 24+25 6$$4%%   43$= $B 4  =4$  67  0 67  0 67  0  8 , + 9:02 +  0 8  2  ,045, ;8  <00 <   >. 1?  9 2  @ 0*-1) . / (1 (+ / * C(1 C- / 0 / C(  3 $$         43       "   "    3 : 1.-0 A   $04 "2:B #:: & + -    0  A-4: 2 9 + + 2 ) * (1 () . / - , + 1 + (0        =    3 $$       "     $$ $    "   ;2 #& 9 C ;: C .-   8, D* 2 ;: A < B : 71C2: '  (. )( (- (. A () (/ + ) + + ). 3 4    43 "                          #02 20 #  4  <$$*A/$3?   $3 $>= 43$ $  34 $ 1$ $-$  0020 84  <$$,A(1$3? $ 4 $ $3 4@$ $ 4 $ $ 44  >  $ $   $    $($ $.$  ) (    ?020 ' 34 $<$  <$ 7 6 $$ $3 $>= 43$ >4$   $  $" @$  43$43$  4   $$($ $.$  ;020 :2F ,020 4 4  <$$ $ 43 $   $   $  $   @$  43$  43 4  $ 4 $  $ 4  '"" 1$0 '0 *+ ,+ -+ .+ /0+//+ ,+ ,+ ,+ -+ -+ Á Hvanneyri er góð aðstaða fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra í starfi og leik. Þar eru nemendagarðar, grunnskóli og leikskóli. Útivistar- og afþreyingarmöguleikar eru fjölbreyttir og stutt í alla þjónustu www.hvanneyri.is Viltu læra um landbúnað? Umsóknarfrestur um nám í Bændadeild / Búfræðinám er til 30. júní Búfræðinám Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára, hafa reynslu af landbúnaðarstörfum og hafa lokið minnst 36 einingum í framhaldsskóla. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2003. Námið er tveggja ára fjölbreytt starfsmenntun í landbúnaði. Þar af er ein önn á kennslubúi, en skólinn hefur samninga við um 80 bú víða um land. Megináhersla er á nautgriparækt og sauðfjárrækt, en meðal viðfangsefna eru einnig fóðuröflun og fóðurrækt fyrir búfé, fóðrun, kynbætur, húsvist og velferð þess. Einnig nytjajurtir, jarðvegsbætur og umhverfi ýmissa búgreina. Frekari upplýsingar er að finna á www.hvanneyri.is og á skrifstofu skólans í síma 437 0000, eða hjá kennslustjóra, Birni Garðarssyni, netfang: bjorng@hvanneyri.is. LBH - Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Hvanneyri - 311 Borgarnes - 437 0000 - lbh@hvanneyri.is - www.hvanneyri.is BANDARÍSKA meistarakeppnin í golfi, Masters, er hæglega viðamesti viðburðurinn í golfheiminum. Þar keppa menn um jakkann græna en mikil upphefð þykir að því að geta klæðst honum eftir sigurpúttið. Keppnin hefst í kvöld og fer hún fram á Augusta National-vellinum í Georgíu-ríki. Bandaríkjmaðurinn Tiger Woods hefur lengi verið besti kylfingur heims og hefur hann sigrað þetta mót undanfarin tvö ár. Engum hefur tekist að sigra þrjú ár í röð síð- an mótið hóf göngu sína árið 1934 en þess má geta að Woods sigraði einnig 1997. Jack Nicklaus var eitt sinn ná- lægt því að taka þrennu og spáir hann því að Woods takist það í ár. Eflaust fær hann þó harða keppni frá þeim Ernie Els, Phil Mickelsson, Vijay Singh og Davis Love III en þessir fjórir eru taldir líklegastir til að ógna sterkri stöðu hins unga snillings. Mótið hefur þá sérstöðu að ávallt er keppt á sama velli, hinum glæsta Augusta National. Einkanlega þykja holur 12, 13 og 16 vera prýði í golf- heiminum en á meðal einkenna á Augusta-vellinum er lítill kargi, breiðar brautir og afar harðar flatir. Í fyrra tóku svo aðstandendur mótsins þá umdeildu ákvörðun að lengja völl- inn þar sem margir kylfingar þóttu vera orðnir högglangir í meira lagi. Minnir þetta óneitanlega á það er spjótið var þyngt í frjálsum en þá voru menn farnir að kasta yfir 100 metrana. Mastersmótið stendur yfir í fjóra daga og verður sýnt beint frá því alla dagana. Páll Ketilsson og Úlfar Jóns- son lýsa. Reuters Kylfingurinn Tiger Woods æfir nú af kappi á Augusta-vellinum. Glompur og glansjakkar Mastersmótið í beinni á Sýn Fyrsti dagur mótsins er í beinni út- sendingu sem hefst kl. 21.00 og lýkur kl. 23.30. ÚTVARP/SJÓNVARP NÆSTU fimmtudagskvöld verður sýndur í Sjónvarpinu breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, sem heitir Hvítar tennur (White Teeth) og er byggður á skáldsögu eftir Zad- ie Smith. Þar er rakin saga tveggja fjölskyldna frá sjöunda áratugnum til okkar daga. Archie er að íhuga að fyrirfara sér þegar hann hittir Clöru sem er á flótta undan ráðríkri móður sinni. Samad er kominn til Englands að hitta Archie, félaga sinn úr stríðinu, og festa ráð sitt. Í þáttunum er pörunum tveimur og börnum þeirra fylgt eftir í ár- anna rás og sagt frá mismunandi reynslu þeirra af fjölmenningarsam- félaginu í Bretlandi. Leikstjóri er Julian Jarrold og í helstu hlutverkum eru Om Puri, Philip Davis, Geraldine James, Ro- bert Bathurst, Christopher Simpson, Sarah Ozeke og San Shella. Bókin Hvítar tennur er frumraun unga rithöfundarins Zadie Smith frá árinu 2001. Bókin kom út þegar hún var einungis 24 ára gömul og hefur hlotið lofsamlega dóma. Myndaflokkur eftir sögu Zadie Smith Hvítar tennur Hvítar tennur varpa sýn á fjöl- menningarsamfélagið í Bretlandi. Breski framhaldsþátturinn Hvítar tennur er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 21.05 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.