Morgunblaðið - 25.04.2003, Page 43

Morgunblaðið - 25.04.2003, Page 43
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2003 43 Húsbílar, fellihýsi og tjaldvagnar Nú er sumarið komið og tími ferðalaga hafinn. Næsta tölublað sérblaðsins Bílar 30. apríl verður helgað umfjöllun um húsbíla, fellihýsi og tjaldvagna. Kæri auglýsandi! Sérblaðið bílar, sem fylgir Morgunblaðinu, kemur út á hverjum miðvikudegi í 54.000 eintökum. Í blaðinu er vönduð umfjöllun um allt sem tengist bílum og farartækjum. Blaðið er góður kostur fyrir auglýsendur sem vilja vekja athygli á vörum sínum og þjónustu og ekki sakar að verð auglýsinga er sérstaklega hagstætt. Allar stærðir og gerðir sérauglýsinga á góðu verði! Auglýsendur pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 28. apríl Fulltrúar auglýsingadeildar veita þér allar upplýsingar um auglýsingamöguleika og verð. Auglýsingadeild, sími 569 1111 - Netfang augl@mbl.is b íl a r NÆSTKOMANDI sunnudag verða stofnuð Samtökin 60+. Samtök þessi verða hagsmuna- samtök fólks sem er 60 ára og eldra. Samtökin munu starfa innan Sam- fylkingarinnar, en þó er ekki nauð- synlegt að vera félagi í flokknum til þes að taka þátt í þesu mikilvæga starfi. Það er löngu tímabært að samtök sem þessi verði stofnuð. Við þekkj- um öll til samtaka yngra fólks sem starfa innan stjórnmálaflokkanna. Þau hafa haft veruleg áhrif á stefnu- mótunun flokkanna í málefnum ungs fólks. Nú er kominn tími til að fólk 60 ára og eldra hafi áhrif á sín eigin mál. Samtökin munu koma að stefnu- mótun og ákvarðanatöku Samfylk- ingarinnar í þessum málaflokki. Víða í Evrópu eru starfandi hlið- stæð samtök og hafa þau haft mikil áhrif á alla stefnumótun í málefnum fólks sem er 60 ára og eldra. Þetta er líka sá hópur sem veit hvar skór- inn kreppir í sínum málum. Það er löngu tímabært að þetta verði að raunveruleika á Íslandi og að virkjaður sé sá mannauður sem í þessu fólki felst. Eitt er víst að á mörgu er hægt að taka og eftir sam- töl við stóra hópa af fólki á þessum aldri er ég sannfærð um að hann hefur margt til málanna að leggja og getur bent á marga hluti sem betur mega fara í okkar litla sam- félagi. Það er mikilvægt að geta haft áhrif á framtíð sína og hvet ég alla 60 ára og eldri til að koma og taka þátt í slíku starfi. Stofnfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn 27. apríl n.k. kl.15, boðið uppá kaffi og fjöl- breytta dagskrá. Vertu með og mótaðu stefnu til framtíðar. Sjáumst á Hótel Sögu á sunnu- daginn 27. apríl. GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR, alþingismaður. Samtök í þína þágu – Samtökin 60+ Frá Guðrúnu Ögmundsdóttur Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.