Morgunblaðið - 12.05.2003, Síða 44

Morgunblaðið - 12.05.2003, Síða 44
44 MÁNUDAGUR 12. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA! Stevie Sýnd kl. 5.30 Ég er Arabi / Gamla Brýnið Sýnd kl. 8 Biggie & Tupac Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10. B.i.14 ára.  SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6. Bi. 14 Síðasta sýning ÓHT Rás 2  HK DV „Magnað verk“   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8. KRINGLAN / AKUREYRI KEFLAVÍK Tilboð 500 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. Sýnd kl. 4. Tilboð 500 kr.Sýnd kl. 3.50. ísl. tal   ÁLFABAKKIÁLFABAKKI  KJÖRDAGUR er dagur fólksins í landinu. Dagurinn er jafntíður gestur á dagatölum og 29. febrúar en verður að teljast öllu mikilvægari. Á kjördag sannast að maður er manns gaman. Hvort sem menn kusu að sitja heima eða hópast á kosningavöku þá var líf og fjör hjá flestum á kjördag. Ungir og gamlir komu saman á kjörstöð- unum til að neyta réttar síns og hitta mann og annan. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kátir voru karlar…á kosningavöku Fylgisaukning Frjálslyndra kætti þá Jón Stefánsson og Jóhann Sigfússon. Fólk á kjördag Morgunblaðið/Ómar Ungt fánasölufólk á kjörstað SYSTKININ Telma Dögg og Bragi Hlífar Guðbjörnsbörn eru reyndar ekki komin með kosningarétt. Þau létu það þó ekki aftra sér frá því að mæta á kjörstað í Árbæjarskóla í gær og seldu fána í tilefni dagsins. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Inn – út – inn – inn – út INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir náði ekki inn á þing en gladdist engu að síður með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur og öðru Samfylkingarfólki á Broadway á kosninganótt. Morgunblaðið/Golli Tveir forsætisráðherrar HVORT sem menn eru leiðtogar í stjórnmálum eða sjónvarpsstjörnur þá gera sterk ljós í stúdíói það að verkum að allir þurfa smink, jafnt Davíð Oddsson sem Steingrímur Hermannsson. Morgunblaðið/Ómar Lætur sig aldrei vanta á kjörstað ÁRNI Kr. Hansson kýs í Kópavogi. Hann er einn af frumbyggjum bæjarins, hefur búið þar og kosið þar síðan 1947. Í þetta sinn fór Árni á kjörstað með dóttur sinni Ragnheiði D. Árnadóttur og tengdasyni Braga Sigurjónssyni. MARGIR hafa beðið óþreyjufullir eftir því að Indiana Jones-mynd- irnar komi út á mynddiski. Nú er orðið ljóst að biðin er senn á enda því að í lok þessa árs, nánar tiltekið 4. nóvember, verður gefinn út veg- legur 4 diska pakki með myndun- um þremur og ríflegum skammti af aukaefni. Pakkinn mun heita Æv- Endur- koma Indy Á KJÖRDAG opnuðu útskriftar- nemendur og aðrir nemendur í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Sýningin er hluti af Vorhátíð Listaháskólans en 56 nemendur eiga verk á sýningunni, 28 í hönnun og 28 í myndlist. Sýningarstjórar eru Hekla Dögg Jónsdóttir, sem stýrir uppsetningu á myndlistarhlutanum, og Steinþór Kári Kárason, sem sér um hönnunarhlutann ásamt því að hafa umsjón með innsetningum í for- dyri og göngum safnsins. Í sérstakri útskriftarbók má finna ljósmyndir af verkum nemenda og umfjallanir þeirra um verk sín eða lífið og listina almennt. Sýning þessara upprennandi hönnuða og myndlistarmanna stend- ur til fimmtudagsins 29. maí og er aðgangur ókeypis. Útskriftar- verk sýnd í Hafnarhúsi Halldór Gíslason, prófessor í arki- tektúr, leiddi Ólaf Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff í gegnum sýn- ingu útskriftarnemanna. Hjálmar H. Ragnarsson rektor fylgist með. Morgunblaðið/Kristinn Margir lögðu leið sína í Hafnar- húsið á kjördag enda tilvalið að nýta kjördaginn til að njóta listar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.