Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 48
KVIKMYNDIR 48 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HÉR er á ferðinni stærsta teikni- mynd sem Ástralar hafa gert. Sagan segir frá Búa Blágómi sem er kóalabjörn sem veit ekki hvar for- eldrar hans eru niðurkomnir, en ekkert hefur sést til þeirra í nokkur ár. Jafnvel þótt frændi hans og sum hinna dýranna séu fullviss um að þau séu dáin, þá trúir Búi statt og stöðugt að þau séu á lífi. Hann ákveður því að fara að leita þeirra, og á leiðinni hittir hann Villa Vöðlu- berg skipherra og mörgæs nokkra sem eru í heldur furðulegum fé- lagsskap … Í leit að foreldrunum Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna barna- og fjöl- skyldumyndina Töfrabúðinginn (The Magic Pudding). ÞEIR sem séð hafa, segja að Matrix endurhlaðið innihaldi bestu tækni- brellur sem nokkurn tímann hafi sést. Hér er s.s. komið framhald, eða önnur mynd af þremur, um hlið- arveröldina Matrix og ævintýri Neos innan hennar. Fyrri myndin þykir ein af bestu myndum sem gerðar hafa verið, en hún kom tæknibrellum og hasarmyndum upp á nýrra og hærra plan, og hefur síð- an verið ein aðal „költ“-myndin um allan heim. Yfirvofandi gereyðing Sambíó í Reykjavík, Keflavík, og á Ak- ureyri, Rafeind á Egilsstöðum og Bíó- höllin á Akranesi frumsýna Matrix end- urhlaðið (Matrix Reloaded). MYNDIN fjallar um Donnu, unga konu úr smábæ sem á sér þann draum að verða flugfreyja, þar sem hún heldur að því fylgi mikið glæsi- líf. Myndin hefur fengið ágæta dóma, þykir sæt og saklaus mynd, sem samt sé þónokkuð vit í. Gwyneth Paltrow er víst hin fínasta í hlutverki Donnu, og svo sæt að sagt er að Chris Martin, Coldplayliði, hafi orð- ið enn þá skotnari í henni eftir að hafa séð myndina. Flugfreyjudraumar Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna kvikmyndina Í háloft- unum (View from the Top). www.solidea.com Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Fös. 16. maí kl. 13-16, Málþing: Kynferðislegar tengingar í auglýsingum og ábyrgð fjölmiðla. Sun. 18. maí kl. 14-18: Dagur hljóðfærisins- óbó og fagott í forgrunni. Fjölbreytt dagskrá, m.a. frumflutt verk e. Atla Heimi, Svein Lúðvík og Tryggva M. Baldvinsson. Sjá dagskrá á vefsíðu.www.gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Hefurðu kynnt þér Bókmenntavef Borgarbókasafns? www.bokmenntir.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Saga Reykjavíkur er varðveitt áBorgarskjalasafni. Lesstofa og afgreiðsla opin alla virka daga kl. 10-16. Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Rússnesk ljósmyndun - yfirlitssýning og Örn Þorsteinsson (opnaðar 17.5.), Kjarval Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Lokað Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn (opnuð 21.5.) Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Langar þig í mynd af Reykjavík t.d. frá árunum 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Miðvikud. 14. maí kl 13.30 Sunnud. 18. maí kl 14 Sunnud. 25. maí kl 14 www.sellofon.is lau 17. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 18/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Lau 17/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20, ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 17/5 kl 14-SÍÐASTA SINN MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 23/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR DANSLEIKHÚS JSB Lau 17/5 kl 14, Þri 20/5 kl 20 ATH: Aðeins þessar sýningar SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 17/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: SÝNINGUM LÝKUR Í MAÍ GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 18/5 kl 20 - Aukasýning ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20, Su 1/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins FROSTI-Svanavatnið (lokakafli) eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. SÍÐASTA SÝNING TVÖ HÚS eftir Lorca Hátíðarsýn. lau. 17.5 kl.20 UPPSELT sun. 18. maí kl. 20 mið. 21. maí kl. 20 fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is Leikfélag Hólmavíkur sýnir: Sex í sveit eftir Marc Camoletti í leikstjórn Skúla Gautasonar. Föstudaginn 16. maí kl. 21.00 í Félagsmiðstöðinni Óðali, Borgarnesi. Laugardaginn 17. maí kl. 20.30 í Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, Reykjav- ík. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.500 fyrir full- orðna, kr. 800 fyrir 6-16 ára og 67 ára og eldri. Frítt fyrir yngri en 6 ára. Miðapantanir á báðar sýningar í síma 865 3838.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.