Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i.14 ára. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. Sýnd kl. 5. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Sýnd kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11. B. i. 12 ára. The Matrix og The Matrix Reloaded kl. 12 á miðnætti. B. i. 16 ára. The Matrix og The Matrix Reloaded kl. 12 á miðnætti. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára / Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Tímaritið Heilsa fylgir Morgunblaðinu sunnudaginn 18. maí li f u nheilsa tímarit um útivist og lífsstíl númer tvö 2003 ÞAÐ virðist orðinn siður á kvik- myndahátíðinni í Cannes að sam- fagna einum stærsta bíóviðburði ársins og um leið nýta sér athygl- ina sem hann jafnan fær. Fyrir tveimur árum var það Föruneyti hringsins, í fyrra annar hluti Stjörnustríðsins og Gengi New York-borgar. Í ár er það annar hluti Matrix (Matrix: Endur- hlaðið) sem opinberuð er form- lega almenningi á Cannes- hátíðinni. Hátíðarsýningin fór fram með pomp og prakt í gær- kvöldi en fyrr um daginn höfðu blaðamenn fengið tækifæri til að sjá myndina og virtust almennt sáttir, enda lítil ástæða til annars – sjónarspilið hreint ólýsanlegt og væntingar eftir þriðju mynd- inni, Byltingunni, sem frumsýnd verður seinna á árinu jafnvel enn þá meiri en eftir þessari. Gagnrýnandi fagritsins Variety leggur blessun sína yfir myndina og segir hana reyndar ekki valda sömu straumhvörfum og fyrsta myndin, enda slíkt illmögulegt, en þeir Wachowski-bræður sýni samt nægilega snilli til að halda at- hyglinni. Gagnrýnandi Screen International er ekki eins sann- færður, telur myndina ofhlaðna og aldrei ná hæðum fyrstu mynd- arinnar. En eins og svo oft þá munu slík orð gagnrýnenda þjóta sem vindur um eyru almennra bíógesta sem þegar eru farnir að flykkjast á myndina um heim all- an, jafnt á Íslandi, Frakklandi sem annars staðar í heiminum. Því er spáð að myndin fari létt með að slá út árangur fyrstu myndarinnar sem tók 450 millj- ónir dala á heimsvísu. Allir aðalleikararnir í mynd- inni, Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie Anne Moss, Jada Pinkett-Smith, Hugo Weav- ing, Monica Belucci og aðrir að- standendur mættu prúðbúnir til hátíðarsýningarinnar í Lumíére- kvikmyndahúsinu, gengu saman upp rauða dregilinn og veifuðu glæsilega til ljósmyndara og Cannes endur- hlaðin Cannes. Morgunblaðið. Hin fagra Monica Belluci fer með hlutverk Persephone í Matrix. Hélène de Fougerolles fer með eitt af aðalhlutverkunum í opnunar- mynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, Fanfan la Tulipe. Hún lék einnig kærustu Ágústs (Hilmis Snæs) í Hafinu. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.