Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 50
S infó níu hljó m sve itin le iku r lö g e ftir A B B A SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN heldur popptónleika í grænu röðinni um helgina, í árlegu samstarfi við West End-hópinn frá London. Í fyrra flutti hljómsveitin lög frá Queen, á næsta ári lofar hún eyjaskeggjum tónlist „eftir fjóra stráka frá Liverpool“ en popptónleikar þessa árs eru tileinkaðir sænska kóngafólkinu í ABBA. Þegar Sváfnir Sigurðarson, kynningarstjóri Sinfón- íuhljómsveitarinnar, var spurður út í þennan mikla áhuga fólks á ABBA – en nánast er uppselt er á tvenna tónleika helgarinnar – svaraði hann: „Tja, ég sagði í fréttatilkynningu að ABBA væri bindiefni kynslóðanna, það virðast allir fara saman á þessa tónleika, ungir sem aldnir. Músíkin hefur bara í sér eitthvert element, lögin bara lifa, rétt eins og Bítlalögin.“ Með sinfóníuhljómsveitinni leikur að þessu sinni ryþmasveit – þar tekur Roland Hartwell, fiðluleikari sinfóníuhljómsveitarinnar, í gítar á móti Guðmundi Pét- urssyni. Roland sagði aðspurður að ef eitthvað væri skemmtu þeir sér of vel við æfingar því „ég er ekki bara Abba-aðdáandi heldur líka mikill aðdáandi Gumma. Þetta er frábært tækifæri!“ Jón Ólafsson spil- ar á píanó, Gunnlaugur Briem á trommur og Richard Korn á bassa. Stofnandi West End International er Martin Yates og hann stýrir hljómsveitinni á tónleikunum, ásamt söngv- urunum sem fylgja honum frá Bretlandi. West End Int- ernational gerir fyrst og fremst þetta, ferðast um heim- inn og stendur að stórsýningum með söngleikjablæ. Bindiefnið mamma mía! Morgunblaðið/Jim Smart Hin breska ABBA á æfingu. Tónleikarnir eru á föstudag, 16. maí, kl. 19.30 og laugardag kl. 17 og miðaverðið er 3.000 krónur í stúku, 3.500 í sæti. 50 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ …Lisa Marie Presley, dóttir Elvis Presley, og börn hennar millilentu einkaþotu sinni á Kefla- víkurflugvelli síðdegis í gær, að sögn Víkurfrétta. Einkaþotunni var millilent til þess að taka eldsneyti en á meðan not- aði Lisa Marie tímann til þess að skoða verslanir í Leifsstöð. Hún var ekki sögð hlaðin pokum eða pökk- um eftir dvöl sína í Leifsstöð og því látið sér nægja að skoða vöruúrvalið, að sögn Víkurfrétta. Talið var að Lisa Marie og fylgd- arlið hafi ætlað að halda til Frakk- lands. FÓLK Ífréttum HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 500 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Miðasala opnar kl. 15.30 kl. 6 og 9. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Kvikmyndir.is Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Forsýnd kl. 10 - Powersýning B.i. 16 Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.  HK DV SV MBL  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Fréttablaðið X-ið 977 500 kr Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Powe rsýni ng kl. 1 0. FRUMSÝNING Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! Gwyneth Paltrow og Mike Myers fara á kostum! Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8. B.i. 12 Sýnd kl. 6. Ísl. texti.  Kvikmyndir.com  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið SV MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! 500 kr R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R I 3.24 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. Aðdráttarlinsa 38-228mm. Hægt að fá víðvinkil (30mm) og enn meiri aðdrátt (342mm). Tekur allt að 200 sek kvikm. með hljóði. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek á hverja mynd. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 59.900,- Nánari upplýsingar á www.fujifilm.is 2.0 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. Aðdráttarlinsa 38-114mm. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 80 sek kvikmynd (án hljóðs). Notar nýju x-D minniskortin. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 39.900,- Fujifilm stafrænar myndavélar POTTÞÉTT EIN FYRIR ÞIG 3ja kynslóð af Super CCD myndflögu. Allt að 6 milljón díla (pixel) myndir. Ljósnæmi stillanlegt ISO 160-1600. Aðdráttarlinsa 3X (36-108mm). 640x480 díla kvikmyndataka á 15 römmum á sek. m/hljóði. Hljóðupptaka – 33-272 mín. eftir minniskorta stærð. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek. á hverja mynd. Mjög einföld í notkun, þrátt fyrir fjölbreytta notkunarmöguleika. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 79.900,- F601 S304 A203 Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 ı Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.