Morgunblaðið - 16.05.2003, Side 50

Morgunblaðið - 16.05.2003, Side 50
S infó níu hljó m sve itin le iku r lö g e ftir A B B A SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN heldur popptónleika í grænu röðinni um helgina, í árlegu samstarfi við West End-hópinn frá London. Í fyrra flutti hljómsveitin lög frá Queen, á næsta ári lofar hún eyjaskeggjum tónlist „eftir fjóra stráka frá Liverpool“ en popptónleikar þessa árs eru tileinkaðir sænska kóngafólkinu í ABBA. Þegar Sváfnir Sigurðarson, kynningarstjóri Sinfón- íuhljómsveitarinnar, var spurður út í þennan mikla áhuga fólks á ABBA – en nánast er uppselt er á tvenna tónleika helgarinnar – svaraði hann: „Tja, ég sagði í fréttatilkynningu að ABBA væri bindiefni kynslóðanna, það virðast allir fara saman á þessa tónleika, ungir sem aldnir. Músíkin hefur bara í sér eitthvert element, lögin bara lifa, rétt eins og Bítlalögin.“ Með sinfóníuhljómsveitinni leikur að þessu sinni ryþmasveit – þar tekur Roland Hartwell, fiðluleikari sinfóníuhljómsveitarinnar, í gítar á móti Guðmundi Pét- urssyni. Roland sagði aðspurður að ef eitthvað væri skemmtu þeir sér of vel við æfingar því „ég er ekki bara Abba-aðdáandi heldur líka mikill aðdáandi Gumma. Þetta er frábært tækifæri!“ Jón Ólafsson spil- ar á píanó, Gunnlaugur Briem á trommur og Richard Korn á bassa. Stofnandi West End International er Martin Yates og hann stýrir hljómsveitinni á tónleikunum, ásamt söngv- urunum sem fylgja honum frá Bretlandi. West End Int- ernational gerir fyrst og fremst þetta, ferðast um heim- inn og stendur að stórsýningum með söngleikjablæ. Bindiefnið mamma mía! Morgunblaðið/Jim Smart Hin breska ABBA á æfingu. Tónleikarnir eru á föstudag, 16. maí, kl. 19.30 og laugardag kl. 17 og miðaverðið er 3.000 krónur í stúku, 3.500 í sæti. 50 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ …Lisa Marie Presley, dóttir Elvis Presley, og börn hennar millilentu einkaþotu sinni á Kefla- víkurflugvelli síðdegis í gær, að sögn Víkurfrétta. Einkaþotunni var millilent til þess að taka eldsneyti en á meðan not- aði Lisa Marie tímann til þess að skoða verslanir í Leifsstöð. Hún var ekki sögð hlaðin pokum eða pökk- um eftir dvöl sína í Leifsstöð og því látið sér nægja að skoða vöruúrvalið, að sögn Víkurfrétta. Talið var að Lisa Marie og fylgd- arlið hafi ætlað að halda til Frakk- lands. FÓLK Ífréttum HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. 500 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Miðasala opnar kl. 15.30 kl. 6 og 9. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Kvikmyndir.is Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Forsýnd kl. 10 - Powersýning B.i. 16 Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.  HK DV SV MBL  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Fréttablaðið X-ið 977 500 kr Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Powe rsýni ng kl. 1 0. FRUMSÝNING Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! Gwyneth Paltrow og Mike Myers fara á kostum! Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8. B.i. 12 Sýnd kl. 6. Ísl. texti.  Kvikmyndir.com  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið SV MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! 500 kr R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R I 3.24 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. Aðdráttarlinsa 38-228mm. Hægt að fá víðvinkil (30mm) og enn meiri aðdrátt (342mm). Tekur allt að 200 sek kvikm. með hljóði. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek á hverja mynd. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 59.900,- Nánari upplýsingar á www.fujifilm.is 2.0 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. Aðdráttarlinsa 38-114mm. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 80 sek kvikmynd (án hljóðs). Notar nýju x-D minniskortin. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 39.900,- Fujifilm stafrænar myndavélar POTTÞÉTT EIN FYRIR ÞIG 3ja kynslóð af Super CCD myndflögu. Allt að 6 milljón díla (pixel) myndir. Ljósnæmi stillanlegt ISO 160-1600. Aðdráttarlinsa 3X (36-108mm). 640x480 díla kvikmyndataka á 15 römmum á sek. m/hljóði. Hljóðupptaka – 33-272 mín. eftir minniskorta stærð. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek. á hverja mynd. Mjög einföld í notkun, þrátt fyrir fjölbreytta notkunarmöguleika. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 79.900,- F601 S304 A203 Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 ı Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.