Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.05.2003, Blaðsíða 49
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 49 Nú geta enn fleiri fiú átt vin debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 11 47 05 /2 00 3 noti› fless a› kaupa og láta a›ra hlaupa Vegna gífurlegra vinsælda stækkum við aðstöðu Persónulegs stílista í Debenhams. Þú getur sannarlega notið þess að slaka á meðan Persónulegi stílistinn þinn finnur það sem þú leitaðir að. • ókeypis ráðgjöf • engin skuldbinding • þú sparar tíma, fé og fyrirhöfn • þú finnur það sem þig vantar Rétt stærð á brjóstahaldara hefur mikil áhrif á líkamsstöðu, útlit og þægindi. Ráðgjöf um val á brjóstahaldara er ókeypis þjónusta, án allra skuldbindinga og allir ráðgjafar hafa fengið sérstaka þjálfun. PASSAR HANN? Snyrtistofa Kanebo er sannkölluð vin í Smáralindinni. Unaðsleg aðferð til að hlaða batteríin og bæta útlitið. A‹EINS Í DEBENHAMS Persónulegur stílisti, ráðgjöf um val á brjóstahaldara og Snyrtistofa Kanebo er þjónusta sem þú finnur ekki í neinni annarri verslun á Íslandi. • Djúphreinsun • Japanskt nudd • Heit handklæði • Slökun • Augn- og andlitsmaskar • Plokkun • Vax • Litun • Förðun Anna Erla Keilað fyrir Columbine (Bowling for Columbine) Michael Moore setur hér fram öfluga sam- félagsrýni (H.J.) Regnboginn, Háskólabíó. Nói Albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði. (S.V.) ½ Háskólabíó. Píanóleikarinn (The Pianist) Heilstætt og marghliða kvikmyndaverk. (H.J.) Háskólabíó. Stundirnar (The Hours) Kvikmynd með áhrifaríkan dramatískan þunga. (H.J.) Regnboginn. X2 Frábærar tæknibrellur, viðunandi söguþráður miðað við hasarblaðamyndir, ásamt góðum leikurum og ábúðarmiklum persónum, gera mynd Singers að afbragðsafþreyingu. (S.V.) ½ Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Ak. Abrafax og sjóræningjarnir Krakkarnir í Abrafax lenda í rosalegum æv- intýrum. (H.L.) ½ Laugarásbíó. Að hrekja burt gæja á 10 dögum (How to Lose a Guy in 10 Days ) Hugmyndin að þessari rómantísku gaman- mynd er sniðug en langsótt. (H.J.)  Sambíóin. Didda og dauði kötturinn Góður leikur, hollt, gott og gamaldags barna- gaman. (S.V.) ½ Háskólabíó, Sambíóin. Draumafangarinn (Dreamcatcher) Hressileg og lúmskt fyndin hrollvekja byggð á skáldsögu eftir Stephen King. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Nýliðinn (The Recruit) Trúverðugleiki er ekki einkenni spæjaratrylla og fléttan er víðsfjarri raunveruleikanum. (S.V.) ½ Regnboginn. Riddarar Shanghai (Shanghai Knights) Chan og Wilson eru skemmtileg vinatvenna sem mála Lundúnir rauðar á tímum Viktoríu, Chaplin og Kobba kviðristis. (S.V.) ½ Laugarásbíó. Samsara Myndin er mjög fögur á að líta [...] og kvik- myndatakan er stórkostleg. (H.L.)  Háskólabíó. Þögli Ameríkumaðurinn (The Quiet American) Stemmningin í myndinni er áhugaverð [...] en of hæg, dempuð og eiginlega flöt. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó. Einfarinn (A Man Apart) Slagsmál og götubardagar milli lögreglu- manna og dópgreifa. (S.V.) Laugarásbíó. Nonni enski (Johnny English) Atkinson skemmtilegur að vanda í Clouseau- stellingum í Bond-gríni sem skortir loka fín- pússningu. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó. Nýgift (Just Married) Ósköp sæt mynd. (H.L.) Smárabíó. Skotheldi munkurinn (Bulletproof Monk) Sniðug ævintýramynd en illa útfærð með hvimleiðum bardagaatriðum. (H.J.) Sambíóin. Öryggisgæslan (National security) Ágætur samleikur þeirra Martins Lawrence og Steve Zahn heldur þessari gamanspennu- mynd á floti. (H.J.) Smárabíó. Myrkravík (Darkness Falls ) Hrollvekja sem nærist á öllum gömlu tugg- unum, og notar þær á heimskulegan og úr- sérgenginn máta. Einkar slöpp tilraun til hryllingsmyndar. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn X2: Wolverine. Laugavegi 63 • sími 5512040 Stjúpur Vönduðu silkiblómin fást í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.