Morgunblaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 47
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 47
!
! "#$ %
#" & #'
! "
)
)
)
#$
( " ! ( ( " #$
(
" #!%&''()
# *(%
+,-)) # ),&
.&-
)&$ ( *
*
!! "
( )
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
! +," " ## " --.#" !" #'" /"
#0 / 1
(& 1##--.#" !" #')
.#"!" (
"
'(/0122 +!-"
#$% &
'
()!
* + $, ()
" !
/0122 -3!$ ) "!
23""--.#" , !& #'(
45 ,$& 45 ,$& 45 ,$&
,6/!7 /
89&-!7 /
/&,6 -))!$ /&:3!
!;!6,
<&&/
<!))!))&!=
>#)*? 8,-,
@) !&'"!!*
"##"!"0'
40
"##"
4.
"#(/(4(
5!4
4/
14.
14.
40
14.
14.
9//*#"&
A,)/
&: !)-9B
9+9
! )
"),+!"
!/ A!":9 8,
-!7,
4.
"#(/(4(
4.
4.
14.
4.
4.
14.
;!!-!
!)!"!)
8!C,9!
;!9C!
#"
,,6!
D',-
;9,!
A!!E
<,B 5*C!-9
!+9
14.
14.
14.
14.
4/
14.
4.
"##"
14.
?)&+!-&
6! #*%)#*%
#! #(2 #*
#')# ## 4. !"0'
"##"4(+")
. #(
!&-!+!-&9-)&&+!-&
6! "!"'/ "##"
0'#! #*!" # #'(2
4!"/'"40
,(
+") . ## # #'(
"
""&+!-&
7 ")* %(
4. !"
"##" 0'4)#
$ # #'(
+") . #(
-#$
--$
$./%
--,
$..0
$./+
#$
%$
#$
#$
&$
''$
&$
($
')$
*$
&$
B-Complex
H
á
g
æ
ð
a
fra
m
le
ið
sla
A
ll
ta
f
ó
d
ýr
ir
Öflugur og
öruggur
FRÁ
FYRIR viku hóf göngu sína ný
bandarísk sjónvarpsþáttaröð sem
hlotið hefur íslenska heitið Sam-
kvæmt læknisráði. Á frummálinu
heitir þessi 22 þátta sjónvarps-
þáttaröð Strong Medicine og fjallar
tvo lækna, konur, sem taka saman
höndum við að berjast fyrir bættri
heilsu kynsystra sinna.
Þær opna saman læknastofu í Fíla-
delfíu og veita konum af öllum þjóð-
félagsstigum ókeypis læknaþjónustu
og eins og gefur að skilja drífur
margt á daga þeirra.
Einn aðalframleiðandi þáttanna er
leikkonan Whoopi Goldberg en henni
fannst þörf á því að gera þyrfti þátt
þar sem hinum lægra settu yrði gef-
inn frekari gaumur en vanalega er
gert í sjónvarpsþáttum almennt. Sjálf
ólst hún upp við fátækt og þekkir því
brauðstritið af eigin raun, en til gam-
ans má geta að hún starfaði við múr-
verk og á útfararstofu áður en hún sló
í gegn. Goldberg fer með lítið gesta-
hlutverk í fyrstu þáttaröðinni.
Það eru hins vegar þær Janine Turn-
er og Rosa Blasi sem leika aðal-
hlutverkin. Hin fertuga Turner er
öllu þekktari enda tíu árum eldri en
Blasi. Hún hefur leikið í mörgum
kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og
var eitt sinn kærasta Alecs Baldwins.
Minna er vitað um karlamál Rosu
Blasi en hún vakti athygli fyrir lítil
hlutverk í þáttum eins og Beverly
Hills 90210, Frasier og Caroline in
the City.
Nýr spítalaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2
Læknarnir Dana og Luisa komast í
hann krappan á læknastofu sinni.
Kraftmiklir
kvenlæknar
Samkvæmt læknisráði er á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.
EVA María Jónsdóttir er umsjón-
armaður eins þáttar í fimmtán þátta
evrópskri þáttaröð sem ber heitið
Borgarbúar („City Folk“) og segir
frá lífi fólks í borgum vítt og breitt
um heimsálfuna. Þættirnir eiga
upptök sín í Hollandi og er í þeim
rætt við þrjá ólíka einstaklinga, einn
þeirra aðfluttan til landsins sem í
sviðsljósinu er, og sýn fengin á
borgarlífið út frá sjónarhorni
þeirra.
Eva María var fengin til að annast
þáttinn sem fjallar um Reykjavík,
og er hann fyrstur í röðinn og sýnd-
ur hjá Ríkissjónvarpinu í kvöld en
þættirnir hafa þegar verið sýndir
vítt og breitt um Evrópu.
„Sumt af þessu fólki kannaðist
maður við, en vildi gjarnan kynnast
nánar,“ segir Eva María aðspurð
hvað réði vali hennar á viðmæl-
endum: „Síðan þurfti að fá fólk sem
væri samvinnufúst því það hafði
upptökufólkið á hælum sér í tvo
daga.“
Reykvíkingarnir sem Eva María
ræðir við eru Sigurður Sigurðarson
dýralæknir sem hefur verið ötull
baráttumaður gegn riðu og frú Ólöf
Konráðsdóttir betur þekkt sem Lóa
Konn og kunn fyrir rekstur versl-
unar sinnar Lóubúðar, en ekki hvað
síst fyrir að vera agaleg skvísa, –
eins og Eva María kemst að orði.
Loks er rætt við Laufeyju Ró-
sentó sem fædd er í Filippseyjum en
hefur búið hér á landi frá barnæsku.
Eva María fylgir viðmælendum
sínum eftir í daglega lífinu: „Um
leið og fylgst er með því sem þeir
gera, bæði í starfi, áhugamálum og
einkalífi, fáum við að sjá hvað hefur
haft mótandi áhrif á líf þeirra í
gegnum tíðina – eða öllu heldur að
það komi í ljós. Þetta er í raun nokk-
uð í ætt við „docu-sápu“, því við
fjöllum um sorgir og sigra.“
Eva, sem á von á sér eftir tæpan
mánuð, segir víða komið við í þátt-
unum, og til dæmis í tilfelli Sigurðar
dýralæknis hafi vinna hans falið í
sér akstur vítt og breitt um sveit-
irnar í nágrenninu, og fylgdu
myndatökumenn honum eftir við
hvert fótmál. Hún segir viðtökur við
þáttunum hafa verið fínar og fengið
jákvæð ummæli frá Íslendingum
sem hafa séð þættina erlendis.
Þættirnir eru hver um sig hálf-
tími að lengd, en fjallað er í um 10
mínútur um líf hvers og eins þeirra
sem fyrir koma.
Sjónvarpsáhorfendur fá líklega
ekki að sjá Evu Maríu aftur á skján-
um í bráð, en hún segist ætla að
koma sér upp hreiðri, eins og hún
orðar það sjálf, og sinna barni sínu
næstu misserin. Því er um að gera
fyrir aðdáendur hennar að fylgjast
með í kvöld.
…sorgum og sigrum í
Reykjavíkurborg
Úr þættinum Borgarbúar.
Borgarbúar („City Folk“) er á dag-
skrá Ríkissjónvarpsins á mið-
vikudögum kl. 21.15.
EKKI missa af…
FYRIRSÆTAN Rachel Hunter hefur fengið
aðalhlutverkið í bresku sjónvarpsþáttaröðinni
Denial sem verður byggð á bandarísku sjón-
varpsþáttunum Beðmál í borginni (Sex and
the City). Hunter, sem er fyrrverandi eig-
inkona skoska söngvarans Rod Stewart, mun
lengi hafa reynt að koma sér á framfæri í
kvikmyndaheiminum og því þykir það mikill
sigur fyrir hana að hafa landað hlutverki
samkvæmisljónsins Georgiu í þáttunum.
Tökur sjónvarpsþáttanna eiga að hefjast í
London í júní.
Beðmál
í Bretlandi
Rachel Hunter
Morgunblaðið/Ómar