Morgunblaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 35
Reiðfatnaður
Náttúrulegur lífsstíll
FREMSTIR FYRIR GÆÐI
Gæðingamót Fáks haldið á
Hvammsvelli á Víðivöllum
A-flokkur
1. Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Sigurður
Sigurðarson, 8,89
2. Leiknir frá Laugavöllum, Sveinn Ragn-
arsson, 8,67
3. Ör frá Miðhjáleigu, Alexander Hrafnkels-
son, 8,53
4. Riddari frá Krossi,Viðar Ingólfsson, 8,66
5. Vikar frá Torfastöðum, Tómas Ragnars-
son, 8,65
6. Kvistur frá Hvolsvelli, Þórður Þorgeirs-
son, 8,58
7. Sproti frá Ketu, Jón Gíslason, 8,54
8. Uggi frá Kvíabekk, Sigurbjörn Bárðarson,
8,58
B-flokkur
1. Sveinn Hervar frá Þúfu,
Lena Zielenski, 8,79
2. Askur frá Kanastöðum, Logi Laxdal, 8,64
3. Nagli frá Þúfu, Þórður Þorgeirsson, 8,60
4. Muggur frá Hafsteinsstöðum,
Sigurður Sigurðarson, 8,56
5. Ljóri frá Ketu, Matthías Barðason, 8,59
6. Huginn frá Bæ, Atli Guðmundsson, 8,47
7. Kári frá Búlandi, Sigurbjörn
Bárðarson, 8,50
8. Ófeigur frá Torfunesi, Sigurbjörn
Bárðarson, /Sigurður Matthíasson, 8,43
A-flokkur áhugamanna
1. Hálfdán frá Vestri-Leirárgörðum, Viggó
Sigursteinsson, 8,03
2. Sesar frá Krossi, Pétur Ö. Sveinsson, 8,02
3. Hersir frá Breiðavaði, Rúnar Bragason,
8,16
4. Hrafnhildur frá Hömluholti, Sigurþór Jó-
hannesson, 7,51
5. Glaumur frá Vatnsleysu, Jón Alojz, 7,77
B-flokkur áhugamanna
1. Þula frá Skjólbrekku, Viggó Sigursteins-
son, 8,28
2. Ísold frá Lækjartúni, Jóhanna Garðars-
dóttir, 8,30
3. Hrafnar frá Álfhólum, Rósa Valdimars-
dóttir, 8,17
4. Andri frá Högnastöðum, Aron M. Alberts-
son, 8,19
5. Gjafar frá Traðarholti, Ólöf Guðmunds-
dóttir, 8,07
6. Gosi frá Arakoti, Silja Viljhálmsdóttir,
7,89
7. Kveikur frá Álfhólum, Valdimar Ómars-
son, 8,16
8. Pjakkur frá Kúfhóli, Benjamín Markús-
son, 7,95
Tölt – opinn flokkur
1. Hjörtur Bergstað, Djákni frá Votmúla,
6,60/6,93
2. Viggó Sigursteinsson, Þula frá Skjól-
brekku, 6,47/6,70
3. Rósa Valdimarsdóttir, Zorró frá Álfhól-
um, 6,23/6,61
4. Anna K. Kristinsdóttir, Háfeti frá Þing-
nesi, 6,60/6,52
5. Alexander Hrafnkelsson, Ör frá Miðhjá-
leigu, 6,37/6,37
6. Lena Zielenski, Gandur frá Auðsholtshj.l.
6,23/6,33
Ungmenni
1. Grunur frá Oddhóli, Sylvía Sigurbjörns-
dóttir, 8,61
2. Háfeti frá Þingnesi, Anna K. Kristinsdótt-
ir, 8,42
3. Klerkur frá Vindás, Rut Skúladóttir, 8,42
4. Framtíð frá Árnagerði, Signý Á. Guð-
mundsdóttir, 8,40
5. Fjalar frá Ingólfshvoli, Unnur B. Vil-
hjálmsdóttir, 8,09
Unglingar
1. Hljómur fráCamilla Petra Sigurðardóttir,
8,43
2. Sólon frá Suðárkróki, Valdimar Bergstað,
8,37
3. Óðinn frá Gufunesi, Ellý Tómasdóttir, 8,17
4. Bera frá Ögmundarstöðum, Guðný B.
Gunnarsdóttir, 8,23
5. Óttar frá Narfastöðum, Ívar Ö. Hákonar-
son, 8,27
6. Dagsbrún frá Enni, Haukur Magnússon,
7,88
7. Fiðla frá Sælukoti,Glennie Kjeldsen, 7,98
8. Gestur frá Vatnsleysu, Jón Alojz, 7,78
Börn
1. Ísidor frá Teigi, Saga Sigurbjörnsdóttir,
8,57
2. Gyðja frá Syðra-Fjalli, Vigdís Matthías-
dóttir, 8,54
3. Svás frá Miðsitju, Viktoría Sigurðardóttir,
8,44
4.–5. Fiðla frá Höfðabrekku, Edda R. Guð-
mundsdóttir, 8,49
4.–5. Perla frá Bringu, Ragnar Tómasson,
8,45
6. Bjarmi frá Ytri Hofdölum,Edda H. Hinr-
ikdsdóttir, 8,36
7. Dagfari frá Hvammi II, Arna Ý. Guðna-
dóttir, 8,37
8. Gramur frá Ragnheiðarstöðum, Þórdís
Jensdóttir, 8,40
150 metra skeið
1. Neisti frá Miðey, Sigurbjörn Bárðarson,
14,55 sek.
2. Hekla frá Vatnsholti, Sigursteinn Sum-
arliðason, 15,19 sek.
3. Súper-Stjarni, Sylvía Sigurbjörnsdóttir,
16,31 sek.
4. Lukka frá Gýgjarhóli, Hjörtur Bergstað,
16,33 sek.
5. Jörp frá Gulastöðum, Hjörtur Bergstað,
17,56 sek.
250 metra skeið
1. Sif frá Hávarðarkoti, Svanhvít Kristjáns-
dóttir, 22,88 sek.
2. Óðinn frá Efstadal, Jóhann Valdimarsson,
22,94 sek.
3. Fölvi frá Hafsteinsstöðum, Sigurður Sig-
urðarson, 23,01 sek.
4. Eiður frá Ketilsstöðum, Einar Ö. Magn-
ússon, 23,05 sek.
5. Óðinn frá Búðardal, Sigurbjörn Bárðar-
son, 23,13 sek.
100 metra flugskeið
1. Óðinn frá Búðardal, Sigurbjörn Bárðar-
son, 7,90 sek.
2. Feykivindur frá Svignaskarði, Logi Lax-
dal, 8,02 sek.
3. Skjóni frá Hofi, Sveinn Ragnarsson, 8,05
sek.
4. Eiður frá Ketilsstöðum, Einar Ö. Magn-
ússon, 8,28 sek.
5. Snjall frá Gili, Árni B. Pálsson, 8,62 sek.
Gæðingamót Harðar
haldið á Varmárbökkum
A-flokkur, atvinnumenn
1. Súsanna Ólafsdóttir og Garpur frá Torfa-
stöðum
2. Atli Guðmundsson og Hilmir frá Þorláks-
stöðum
3. Halldór Guðjónsson og Lukka frá Dal-
landi
4. Guðlaugur Pálsson og Jarl frá Álfhólum
5. Jóhann Þ. Jóhannesson og Skuggi frá
Dalsgarði
6. Þórir Ö. Grétarsson og Ísabella frá Dæli
7. Elías Þórhallsson og Þorri frá Reykjavík
8. Sigurður V. Matthíasson og Skafl frá
Norðurhvammi
B-flokkur, atvinnumenn
1. Sigurður V. Matthíasson og Skundi frá
Krithóli
2. Þorvarður Friðbjörnsson og Krapi frá
Heiði
3. Jón Styrmisson og Gnótt frá Skollagróf
4. Elías Þórhallsson og Elva frá Mosfellsbæ
5. Halldór Guðjónsson og Vonandi frá Dal-
landi
6. Eysteinn Leifsson og Víóla frá Varmadal
7. Guðmundur Jóhannesson og Vestri frá
Hörgshóli
A-flokkur, áhugamenn
1. Björgvin Jónsson og Eldur frá Vallanesi
2. Ari Björn Jónsson og Greifi frá Dalvík
3. Hlynur Þórisson og Elding frá Tóftum
4. Halldóra S. Guðlaugsdóttir og Hlátur frá
Þórseyri
5. Guðmundur Björgvinsson og Yrja frá
Skálmholti
B-flokkur, áhugamenn
1. Guðrún Stefánsdóttir og Ísak frá Ytri-
Bægisá
2. Ásta B. Benediktsdóttir og Snót frá Ak-
ureyri
3. Hlynur Þórisson og Krummi frá Vind-
heimum
4. Björgvin Jónsson og Kraftur fráVarmadal
5. Halldóra S. Guðlaugsdóttir og Sigurdís frá
Lækjarbakka
Unghross, einkunnir úr for-
keppni
1. Lena Zielenski/Guðlaugur Pálsson, Gust-
ur frá Lækjarbakka, 8,95
2. Sölvi Sigurðarson, Ægir frá Litlalandi,
8,46
3. Guðmar Þ. Pétursson, Lögg frá Flekku-
dal, 8,50
4. Birna Tryggvadóttir, Hroki frá Flekku-
dal, 8,14
5. Jóhann Þ. Jóhannesson, Nóta frá Lyng-
haga, 8,12
Tölt – opinn flokkur
1. Steinþór Runólfsson, Brandur frá Hellu,
6,70
2. Þorvarður Friðbjörnsson, Krapi frá Heiði,
6,59
3. Eysteinn Leifsson, Víóla frá Varmadal,
6,52
4. Guðrún Stefánsdóttir, Ísak frá Ytri-Bæg-
isá, 6,20
5. Ásta B. Benediktsdóttir, Snót frá Akur-
eyri, 6,19
Ungmenni
1. Kristján Magnússon og Hrafnar frá Hind-
isvík
2. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ösp frá
Kollaleiru
3. Steinþór Runólfsson og Brandur frá Hellu
4. Ari B. Jónsson og Adam frá Götu
5. Jana K. Knútsdóttir og Blátindur frá
Hörgshóli
Unglingar
1. Linda R. Pétursdóttir og Valur frá Ólafs-
vík
2. Jóhanna Jónsdóttir og Darri frá Akureyri
3. Halldóra S. Guðlaugsdóttir og Mökkur frá
Björgum
4. Sigríður S. Ingvarsdóttir og Geisli frá
Blesastöðum
5. Hreiðar Hauksson og Fróði frá Hnjúki
Börn
1. Sebastían Sævarsson og Nökkvi frá Sauð-
árkróki
2. Andrea Guðmundsdóttir og Kuldi frá
Grímsstöðum
3. Leó Hauksson og Klakkur frá Laxárnesi
4. María G. Pétursson og Blesi frá Skriðu-
landi
5. Sigurgeir Jónhannsson og Freyja frá Lax-
árnesi
6. Daníel Ö. Sandholt og Nasi frá Dalsgarði
150 metra skeið
1. Halldór Guðjónsson, Hekla frá Engihlíð,
15,50 sek.
2. Kristján Magnússon, Eldur frá Vallanesi,
15,80 sek.
3. Björgvin Jónsson, Pæper frá Varmadal,
16,20 sek.
4. Hlynur Þórisson, Elding frá Tóftum, 18,80
sek.
Úrslit
LANDSMÓTSBRAGUR var svo
sannarlega á gæðingakeppni Fáks
um og fyrir helgina. Vafalítið hafa
verið þar á ferð sigurkandídatar
fyrir næsta landsmót. Í A-flokki
voru Skuggabaldur frá Litladal og
Sigurður Sigurðarson hinir öruggu
sigurvegarar með fyrsta sæti á lín-
una í úrslitum. Skuggabaldur er ein-
stakur hestur, með frábært brokk
og tölt og þótt til beggja átta geti
brugðið með skeiðið hefur þessi
hestur sýnt góða spretti þótt ekki
væri sá sprettur sem hann lá í úr-
slitum neitt úrval. Brokkið var hins-
vegar einstakt þar sem þeir félagar
þeyttust fram úr keppinautunum
hverjum á fætur öðrum. Mikill
kraftur, fótlyfta og svif. Hesturinn í
öðru sæti, Leiknir frá Laugarvöll-
um, sá hinsvegar um að skemmta
áhorfendum með frábærum skeið-
sprettum og má ætla að þar hafi
verið höggvið nærri tíunni.
Í B-flokknum var það Sveinn
Hervar frá Þúfu sem hafði sigur
ásamt Lenu Zielenski sem hefur
þjálfað hestinn og sýnt í vetur og
vor. Sveinn Hervar er afar fasmikill
hestur og glæsilegur í allri fram-
göngu en hefur átt það til að grípa
fram á sig en nú virðist það sleppa
til og þá er ekki að sökum að spyrja.
Alhliða hesturinn Askur frá
Kanastöðum með Loga Laxdal við
stjórnvölinn veitti Sveini Hervari og
Lenu góða keppni og hið sama má
segja um albróður Sveins Hervars,
Nagla frá Þúfu sem Þórður Þor-
geirsson sat.
Hrakfallabálkar í sigursæti
Hjá Herði á Varmárbökkum voru
hestarnir heldur lakari í gæðum
enda mótið ekki opið eins og Fáks-
mótið. Eigi að síður voru þar ágætis
hross. Hrakfallabálkarnir Garpur
frá Torfastöðum og Súsanna Ólafs-
dóttir eiga það sameiginlegt að vera
svo til nýstaðin upp eftir slæm slys.
Garpur slasaðist þegar átti að setja
hann á kerru á leið á landsmót á síð-
asta ári en Súsanna var að teyma
trippi utan á hrossi í vetur og end-
aði út í skurði með alla kippuna. En
þau hafa náð sér nokkuð vel og
mættu sterk til leiks og sigruðu í A-
flokki.
Atli Guðmundsson var með lands-
mótsgæðinginn Hilmi frá Þorláks-
stöðum í öðru sæti og Halldór Guð-
jónsson reið Lukku frá Dallandi í
þriðja sætið.
Í B-flokki þurfti bráðabana til að
útkljá keppnina um fyrsta sætið og
áttust þar við Skundi frá Krithóli og
Sigurður V. Matthíasson sem sigr-
uðu og Krapi frá Heiði og Þorvarð-
ur Friðbjörnsson.
Sameiginlegt er með báðum þess-
um mótum hversu lítil þátttaka var í
svo til öllum greinum. Hjá Herði
hefur ávallt verið mikil þátttaka í
móti þeirra en nú kveður við nýjan
tón. Vakna spurningar um hvort
mikið af opnum mótum orsaki
keppnisþreytu eða kannski er rétt-
ara að orða það svo að keppnismenn
séu orðnir mettir í bili.
Þá vekur athygli í hvernig upp-
setningu félögin senda úrslit frá sér.
Í úrslitunum hér á síðunni má sjá að
þeir hjá Herði nefna knapann fyrst
og síðan hestinn en venjan hefur
verið sú að í gæðingakeppni sé það
öðru framar hesturinn sem er kepp-
andinn. Þá geta félögin ekkert um
eigendur hrossanna sem þó hefur
tíðkast þegar um gæðingakeppni er
að ræða. Virðist þetta enn eitt
merkið um ósjálfráðan samruna
gæðingakeppni og íþróttakeppni.
Að sjálfsögðu er það svo í báðum
þessum keppnisformum að það er
parið sem er að keppa.
Gæðingamót Fáks og Harðar í Víðidal og á Varmárbökkum
Landsmótssigurveg-
arar á ferð hjá Fáki?
Gæðingakeppni Fáks hefur hingað til verið í
háum gæðaflokki og ekki hefur dregið úr
eftir að keppnin var opnuð. Valdimar Krist-
insson mætti í Víðidalinn og á Varmárbakka
til að fylgjast með glæstum gæðingum.
Morgunblaðið/Vakri
Skeiðsnilli Jóns í Varmadal hefur skilað sér vel til afkomendanna en Björg-
vin Jónsson, sonarsonur hans, tryggði sér sigur í A-flokki áhugmanna hjá
Herði með afbragðsgóðum skeiðsprettum á Eldi frá Vallanesi.
Skuggabaldur er án efa einn „heitasti“ hesturinn á Íslandi í dag og bíða
sjálfsagt margir spenntir eftir að sjá þennan mikla gæðing á landsmóti.
Knapi er Sigurður Sigurðarson.