Morgunblaðið - 11.07.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.2003, Blaðsíða 5
Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g „Harmur og sorg eru þau orð sem fyrst koma upp í hugann ef ég á að lýsa starfi mínu með aðstandendum fórnarlamba umferðarslysa. Heimur fólks hrynur til grunna er náinn ættingi deyr svo skyndilega. Hlutverk okkar prestanna er að veita sálgæslu og styðja fólk sem glímir við sársaukafullar tilfinningar. Á slysadeildinni er sérstakt herbergi ætlað aðstandendum slasaðra og látinna. Þar koma fjölskyldur saman og þar hefst sorgarferli sem getur tekið langan tíma. Við höfum einnig aðgang að kapellu þar sem fram fara bænastundir.“ Guðlaug Helga er í hópi þess fólks sem þekkir umferðar- slysin úr starfi sínu. Gefum Guðlaugu Helgu frí frá slysunum í sumar, ökum á hæfilegum hraða, spennum beltin og komum fram við náunga okkar eins og við viljum að hann komi fram við okkur í umferðinni. Heimurinn hrynur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur þjóðkirkjunnar á Landspítalanum ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.