Morgunblaðið - 11.07.2003, Page 5

Morgunblaðið - 11.07.2003, Page 5
Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g „Harmur og sorg eru þau orð sem fyrst koma upp í hugann ef ég á að lýsa starfi mínu með aðstandendum fórnarlamba umferðarslysa. Heimur fólks hrynur til grunna er náinn ættingi deyr svo skyndilega. Hlutverk okkar prestanna er að veita sálgæslu og styðja fólk sem glímir við sársaukafullar tilfinningar. Á slysadeildinni er sérstakt herbergi ætlað aðstandendum slasaðra og látinna. Þar koma fjölskyldur saman og þar hefst sorgarferli sem getur tekið langan tíma. Við höfum einnig aðgang að kapellu þar sem fram fara bænastundir.“ Guðlaug Helga er í hópi þess fólks sem þekkir umferðar- slysin úr starfi sínu. Gefum Guðlaugu Helgu frí frá slysunum í sumar, ökum á hæfilegum hraða, spennum beltin og komum fram við náunga okkar eins og við viljum að hann komi fram við okkur í umferðinni. Heimurinn hrynur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur þjóðkirkjunnar á Landspítalanum ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.