Morgunblaðið - 11.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2003 9 NÝTT þjóðarskjal um jarðskjálfta- hönnun mannvirkja tekur gildi hér á landi hinn 15. júlí næstkomandi. Um er að ræða niðurstöður „stýrihóps umhverfisráðuneytisins um gerð þjóðarskjala við evrópska forstaðla um hönnun mannvirkja og sér- ákvæði við danska þolhönnunar- staðla fyrir mannvirki“ eins og segir í frétt frá ráðuneytinu. Vann hópur- inn nýjar niðurstöður um álags- staðla, og byggir á evrópska for- staðlinum Eurocode 8.Eldri staðall, ÍST13, fellur úr gildi um næstu ára- mót. Í kjölfar jarðskjálftanna á Suður- landi árið 2000 samþykkti ríkis- stjórnin að veita fé til gerðar þjóð- arskjala við evrópska forstaðla. Umhverfisráðuneytið stýrði þeirri vinnu, og lauk henni fyrir réttu ári, að undanskildri endurskoðun á jarð- skjálftahröðunarkorti sem nú hefur verið útgefið. Kortið byggist á úr- vinnslu nýjustu jarðskjálftamælinga hér á landi. Byggir á nýjustu upplýsingum Björn Ingi Sveinsson jarðskjálfta- verkfræðingur átti sæti í stýrihópn- um. Hann segir nýja staðalinn mik- ilvægan fyrir Ísland, enda sé hann byggður á nýjustu upplýsingum um jarðskjálfta hér á landi. „Eldra kort- ið var byggt meðal annars á upplýs- ingum erlendis frá, en nýja kortið byggist á íslenskum upplýsingum. Helsti munurinn milli þessara tveggja korta er sá að jarðskjálfta- álagið eða áhættan minnkar heldur,“ sagði Björn í samtali við Morgun- blaðið. Endurskoðað jarð- skjálftahröðunarkort Nýr staðall í kjölfar jarðskjálfta árið 2000 mbl.isFRÉTTIR Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Einnig 20% afsláttur af nýjum peysum Útsala Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Útsala Glæsilegar ítalskar dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala — Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Opið mán.-fim. 10-18.30 • fös. 10-19.30 • lau. 10-16.30 Dúndur- útsala 40-80% Allar vörur með afslætti Bæjarlind 12 S. 544 2222 í stærðum 38-60 Útsala Útsala Útsala á barnafötum er hafin Ath. frítt í göngin í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.