Morgunblaðið - 11.07.2003, Side 9

Morgunblaðið - 11.07.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2003 9 NÝTT þjóðarskjal um jarðskjálfta- hönnun mannvirkja tekur gildi hér á landi hinn 15. júlí næstkomandi. Um er að ræða niðurstöður „stýrihóps umhverfisráðuneytisins um gerð þjóðarskjala við evrópska forstaðla um hönnun mannvirkja og sér- ákvæði við danska þolhönnunar- staðla fyrir mannvirki“ eins og segir í frétt frá ráðuneytinu. Vann hópur- inn nýjar niðurstöður um álags- staðla, og byggir á evrópska for- staðlinum Eurocode 8.Eldri staðall, ÍST13, fellur úr gildi um næstu ára- mót. Í kjölfar jarðskjálftanna á Suður- landi árið 2000 samþykkti ríkis- stjórnin að veita fé til gerðar þjóð- arskjala við evrópska forstaðla. Umhverfisráðuneytið stýrði þeirri vinnu, og lauk henni fyrir réttu ári, að undanskildri endurskoðun á jarð- skjálftahröðunarkorti sem nú hefur verið útgefið. Kortið byggist á úr- vinnslu nýjustu jarðskjálftamælinga hér á landi. Byggir á nýjustu upplýsingum Björn Ingi Sveinsson jarðskjálfta- verkfræðingur átti sæti í stýrihópn- um. Hann segir nýja staðalinn mik- ilvægan fyrir Ísland, enda sé hann byggður á nýjustu upplýsingum um jarðskjálfta hér á landi. „Eldra kort- ið var byggt meðal annars á upplýs- ingum erlendis frá, en nýja kortið byggist á íslenskum upplýsingum. Helsti munurinn milli þessara tveggja korta er sá að jarðskjálfta- álagið eða áhættan minnkar heldur,“ sagði Björn í samtali við Morgun- blaðið. Endurskoðað jarð- skjálftahröðunarkort Nýr staðall í kjölfar jarðskjálfta árið 2000 mbl.isFRÉTTIR Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Einnig 20% afsláttur af nýjum peysum Útsala Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Útsala Glæsilegar ítalskar dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala — Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Opið mán.-fim. 10-18.30 • fös. 10-19.30 • lau. 10-16.30 Dúndur- útsala 40-80% Allar vörur með afslætti Bæjarlind 12 S. 544 2222 í stærðum 38-60 Útsala Útsala Útsala á barnafötum er hafin Ath. frítt í göngin í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.