Morgunblaðið - 11.07.2003, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.07.2003, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8, og 10. YFIR 16.000 GESTIR!  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. kl. 6, 8, 10 og powersýning kl. 12. B.i. 14 Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8, 10.20 og powersýning kl. 12. kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50. POWE R SÝNIN G KL. 12 .  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV YFIR 16.000 GESTIR! POWE R SÝNIN G KL. 12 . I . .                                                    !" ## # #$%&#% #'( #)*#+#, #- # #)./#- ".0 1 . 2#( &( / 22#3#. #2#  # 4#%"  #5 6#%" 6#7  06#&83 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+ #(#%!                            &9(   ;<* =7 $     99#;#&8 <0 =. & * %(* >#."#" ?.  #@  A(- =. B** &  ? 28#? " ?  =. &#@(  =. #9 =.#   5 (  #9 ,#1 .# 1 . :#C00  ((# - &3  D #!./   ! #' #  . #  . #9 # 2 1 E"2 F00+-  1#(  )#5 (  #$#:( 2  G#3# 7 #!(#!-#!- 7 "   & * H2 # #B  F00#+#0  <(IJ# K:( #$#!-#'(.( . B -803# . :#$#< B ((#)(#'(#A#  5 (  :(( #G #:( ,#1 .# 1 . 7(L#!-#M#M#M( G#%#G 7 "#:N D    # .O-#$#!- ?#A*-#G##! &N#A ( '- P#5 :(#)*             )( 72#3 #8 J  ) 3  F )( ) 3  ) 3  B&$  )( ).  .. ,  #" <(IJ F ) 3  F B&$ )( F ) 3  M %&? ).  B&$ F F M )( F    ÞEIR fóstbræður, KK og Magnús Eiríksson, koma stormandi inn á Tónlistann með 22 ís- lenskar perlur í ferða- töskunni sinni. Blús- bræðurnir einu og sönnu hafa vélað um lög eins og „Kötu- kvæði“, „Sestu hérna hjá mér ástin mín“, „Einu sinni á ágúst- kvöldi“, „Anna í Hlíð“ og „Viltu með mér vaka?“ á nýju plötunni, með afar áhlýði- legum árangri. Fyrsta upplagið, 5.000 ein- tök, er þegar á þrotum hjá framleiðanda og hefur plötunni verið tekið firnavel enda vanir menn á ferð. Textar og gítargrip fylgja og því réttilega hægt að tala um „gagnvirkan“ geisladisk! Á puttanum! JÁ, velgengni Just- in Timberlake sem sólólistamanns er réttlætið í verki, og á hann allt gott skilið, blessaður. Þetta er síst ein- hver froða sem stráksi er að senda frá sér heldur metn- aðarfullt og vandað popp þar sem hann nýtur aðstoðar listamanna eins og Neptunes, dreg- ur áhrif fölskvalaust frá meistara Jackson og nuddar sér skammlaust upp við sjálfan Timbaland. Spurningin er bara: hvert næst eftir þvílíka og aðra eins byrjun? Justin, við þegnar í Popplandi tökum ofan fyrir þér – þú ert snillingur! Réttlætanlegt! ÞAÐ er greinilegt að margir bíða spenntir eftir komu djasslistamanns- ins mikilhæfa Diönu Krall, en hún heldur hljómleika í Laugardalshöll 9. ágúst næstkom- andi. Hún gerist því svo kræf að sitja með þrjár plötur á toppi Tónlistans, sem þýðir að 10% allra platna á listanum eru henn- ar! Eða þannig... Plöturnar eru Live in Paris, Look of Love og Love Scenes, allt saman rómaðar skífur eftir þennan listamann nútíma djassiðkunar sem hefur verið á sífelldu risi síðan fyrsta platan, Steppin’ Out, leit dagsins ljós fyrir réttum tíu árum. Kræf Krall! ÞÆR hoppa, slást, hlæja og sprikla. Þær eru Englarnir hans Kalla og eru á fullri ferð í framhaldsmynd samnefndrar myndar sem frumsýnd var fyrir þremur árum. Líkt og tríóið er platan, sem inniheldur tónlist úr myndinni, óútreikn- anleg og kennir ým- issa grasa. Hér eru rokkarar með Nickelback, Kid Rock og Bon Jovi; slagarar með David Bowie, Donnu Summer og Beach Boys og rapp með MC Hammer og Nas. Þá syngur Pink lagið „Feel Good Time“, dyggilega studd William Orbit og Beck, en hann samdi lagið. Söngkonan knáa fer aukinheldur með hlutverk í myndinni. Englabossar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.