Morgunblaðið - 20.07.2003, Side 12

Morgunblaðið - 20.07.2003, Side 12
Langlægsta verðið til Kanarí í vetur Bókaðu á 2.256farþegar bókaðir til Kanarí í vetur. Við þökkum ótrúlegar móttökur og lækkum verðið enn meira. Tryggðu þér bestu kjörin meðan enn er laust. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 0 9 9 4 8 6. janúar – vikuferð 33.862 kr. M.v. hjón með 2 börn, á Beach Flor, vikuferð, 6. janúar, með 10 þúsund kr. afslætti og netafslætti. 6. janúar – 2 vikur 52.250 kr. M.v. 2 í húsi á Beach Flor, 2 vikur, 6. janúar, með 10 þúsund kr. afslætti og netafslætti. 27. janúar – 2 vikur 57.250 kr. M.v. 2 í íbúð á Beach Flor, 2 vikur, 27. janúar, með 10 þúsund kr. afslætti og netafslætti. 6. janúar – vikuferð 44.650 kr. M.v. 2 í húsi á Beach Flor, vikuferð, 6. janúar, með 10 þúsund kr. afslætti og netafslætti. 22. október – uppselt Las Faluas – 30 nætur Verð frá 79.950 kr. M.v. 2 í íbúð, flug, gistingu og skatta 2. nóv. Aukaferð 2. nóvember Costa del Sol 1. október Benidorm 1. október Kúba 4. nóvember Dóminíska lýðveldið 13. nóvember Aðrar haustferðir: • Los Tilos • Roque Nublo • Jardin Atlantico • Valentin Marieta • Tanife Vinsælustu gististaðirnir: • Vista Golf • Corona Blanca • Los Tunos • Dorotea • Costa Meloneras * 10.000 kr. afsláttur. Aðeins takmarkaður fjöldi sæta í hverju flugi er með afslætti. * Gildir ekki um flugsæti eingöngu. * M.v. að bókað og staðfest sé fyrir 8. ágúst 2003 eða meðan afsláttarsæti eru laus. ** M.v. lægsta verð 9. janúar í fyrra og 6. janúar 2004. Heimsferðir kynna nú ferðir sínar til Kanaríeyja næsta vetur og mestu verðlækkun sem um getur til Kanaríeyja frá því flug þangað hófst. Í fyrra lækkuðu Heimsferðir verð til Kanarí um 7-12 % og nú lækkum við verðið um allt að 30% til viðbótar. Þeir sem bóka strax njóta nú forgangs að bestu gististöðunum og lægsta verðinu. Bókaðu fyrir 8. ágúst og tryggðu þér 10.000 kr. afslátt á mann. Um leið er okkur ánægja að kynna glæsilega nýja gistivalkosti en aldrei fyrr hafa Heimsferðir boðið jafn gott úrval gististaða hvort sem er í hjarta ensku strandarinnar eða Maspalomas. Við kynnum nú Valentin Marieta sem áður hét Stil Marieta og margir þekkja en hótelið hefur nú opnað aftur eftir gagngerar endurbætur með glæsilegum íbúðum. Einnig Las Faluas, rétt hjá Corona Blanca, með nýjar fallegar íbúðir á besta stað á Ensku ströndinni. Og að sjálfsögðu eru í boði okkar vinsælustu gististaðir, Roque Nublo, Los Tilos og Tanife sem býður nú uppgerðar íbúðir. Los Tunos eru ein fallegustu smáhýsin í Maspalomas sem nú bjóðast á hreint ótrúlegum kjörum og eru frábær valkostur hvort sem er fyrir hjón eða barnafólk. Beint flug er alla þriðjudaga í vetur, brottför frá Keflavík kl. 15.40 í eftirmiðdaginn. Enn lægri verð: 10.000kr.* afsláttur mann Þökkum trúlegar viðtökur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.