Morgunblaðið - 20.07.2003, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 31
bjarta birtinga. Á Seglbúðum var
ein stöng með um 50 fiska, bland-
aðan staðbundinn urriða og ríg-
vænar bleikjur. Þetta veiddist að
mestu á flatlendinu niður undir
Flóði.
Ýmis tíðindi af silungum
Sjóbleikjan er að byrja að
ganga í Hrolleifsdalsá í Skaga-
firði. Síðasta hollið þar fékk t.d.
25 bleikjur, flestar í sama hylnum.
Kolka og Hjaltadalsá hafa einn-
ig komið mönnum skemmtilega á
óvart fyrir stórar bleikjur, en að
sögn leigutaka hefur meðalþyngd-
in verið nærri 3 pundum og all-
nokkrar 4–5 punda bleikjur hafa
veiðst og þær stærstu allt að 7
pund. Laxar hafa sést í ánum síð-
ustu daga, en síðast er vitað var
til hafði enginn náðst.
Aftur á móti hefur urriðaveiði í
Mývatnssveit og Laxárdal dalað
talsvert frá því sem var, en byrj-
unin var góð og júnímánuður
skemmtilegur.
Kvenveiðifélagið Óðflugur með fallega veiði úr Straumunum í Hvítá.
Jafet S. Ólafsson með 22 punda hænginn úr Laxá í Aðaldal.
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242.
Nýtt á skrá: Til sölu/leigu samtals 1.000 fm tveir eignahlutar 706 fm á tveimur
hæðum, innréttaðir sem aðgerða- og læknastofur. Einnig 294 fm á annarri
hæð, innréttaðir fyrir sjúkraþjálfun og skrifstofur. Mjög góð staðsetning, mjög
góð aðkoma. Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð.
ÁLFTAMÝRI/TIL SÖLU/LEIGU
VESTURFOLD 17
GLÆSILEGT HÚS Í GRAFARVOGI
OPIÐ HÚS
SUNNUDAGINN 20. JÚLÍ MILLI KLUKKAN 16:00 OG 18:00
Stórglæsilegt einbýlishús, sem er 226,9 fm, þar af 54,4 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, for-
stofuherbergi, hol, stofu með arni, stórt eldhús með eldavélareyju, sjónvarpsstofu og herbergjagang
með þremur góðum svefnherbegjum, tveimur baðherbergum og þvottahúsi. Bílskúrinn er tvöfaldur
með efra lofti yfir helmingnum. Fallegar innréttingar og gólfefni, vönduð tæki, gott skipulag, góðir
pallar. Verð 37 milljónir króna.
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 16
LAUGARÁSVEGUR 53 - EFSTA HÆÐ
RIS OG BÍLSKÚR
Mjög falleg og vel skipulögð efsta
hæðin ásamt risi og 25 fm mjög
góðum bílskúr í þessu fallega þrí-
býlishúsi sem er sérlega vel stað-
sett. Neðri hæðin skiptist í tvær
stofur, tvö góð herbergi, eldhús og
baðherbergi. Tvennar svalir, aðrar í
suður með útsýni yfir Laugardalinn
og hinar yfirbyggðar í norðvestur. Í
risinu eru tvö mjög góð herbergi ásamt einu leikherbergi. Allar innréttingar
og gólfefni í góðu standi. Sjón sögu ríkari. Áhv. hagstæð lán.
Verð 18,1millj.
Haraldur og Guðrún taka vel á móti þér og þínum.
BAKKASTAÐIR 15
Í DAG, SUNNUDAGINN 20. JÚLÍ,
ER OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 14 OG 16
Verulega fallegt raðhús á einni
hæð innarlega í Staðahverfinu.
Suðursólpallur framan við húsið.
3 svefnherbergi, 2 góðar stofur.
Flísar og plastparket á gólfum.
Glæsilegt baðherbergi. Rúmgóð-
ur bílskúr. Halógen-lýsing í loft-
um. Lítil tjörn með gosbrunni í
garðinum, lóðin er sérlega glæsileg og hýsir margar tegundir af
jurtum og trjám. Rúmgóður flísalagður bílskúr með góðu millilofti.
Húsið er fallegt og vel staðsett. Áhv. 6,7 millj. verð 23,3 millj.
Guðríður og Valgeir taka vel á móti þér og þínum í dag.
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Hef verið beðinn um að leita eftir eignum á eftirfarandi stöðum:
Vantar strax 3ja herb. íbúð í Grafarvogi. Helst í Víkurhverfi eða nágrenni.
Rúmgóðri 3ja eða 4ra herb. íbúð með fallegu útsýni í Kópavogi eða
Garðabæ.
Góðri sérhæð í austurbæ Reykjavíkur. Má þarfnast lagfæringar.
Óska eftir góðum sumarbústað í Borgarfirði eða Grímsnesi.
Leitum að eignum sem þarfnast lagfæringar fyrir kaupanda.
Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri í s. 896 5221
eða á skrifstofunni í s. 588 4477. Netfang bardur@valholl.is.
ÓSKUM EFTIR
Reynimelur – lítil íbúð
Hugguleg lítið niðurgrafin íbúð (34,2 fm),
örstutt frá Háskólanum. Sérinngangur,
forstofa, eldhús, bað með sturtu og stórt herbergi.
Geymsla, sameiginleg hjólageymsla og þvottahús á hæðinni.
Íbúðin er samþykkt og í ágætis standi. Ný rafmagnstafla. Sameiginlegur garður.
Laus til afhendingar í byrjun ágúst. Uppl. í síma 696-6511. V. 6,5 m.